Microsoft hætt við að rukka fyrir Express útgáfur!
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Microsoft hætt við að rukka fyrir Express útgáfur!
http://msdn.microsoft.com/vstudio/express/default.aspx
Microsoft hafa ákveðið að gefa allar Express útgáfur af Visual Studio 2005 og SQL Server 2005. Þessi tól áttu upphaflega að vera ókeypis í eitt ár frá útgáfu.
Hvet alla sem hafa áhuga á forritun eða eru að fikta í forritun að ná sér í þessi tól og prófa, þetta eru örugglega öflugustu forritunar umhverfi sem hægt er að fá ókeypis.
Microsoft hafa ákveðið að gefa allar Express útgáfur af Visual Studio 2005 og SQL Server 2005. Þessi tól áttu upphaflega að vera ókeypis í eitt ár frá útgáfu.
Hvet alla sem hafa áhuga á forritun eða eru að fikta í forritun að ná sér í þessi tól og prófa, þetta eru örugglega öflugustu forritunar umhverfi sem hægt er að fá ókeypis.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er VisualStudio eitthvað sniðugt? Hljómar eitthvað svo "Frontpage'ið í forritunarheiminum"
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Nei, vissi það ekki, hélt að þrjóska og þröngsýni gerði mann heimskan.tms skrifaði:http://www.eclipse.org/
VisualStudio gerir þig heimskan, veistu það ekki?
Open-source 4tw.
Orðið heimskur er komið úr forn íslensku yfir fólk sem hefur aldrei farið að heiman og veit þar af leiðandi voðalega lítið um það sem er að gerast í heiminum.
Slíkt má ótrúlega oft heimfæra á svona prinsip OpenSource fólk sem vill ekki nota neitt annað því það er framleitt af Íllum anti-OpenSource stórfyrirtækjum..
Hef persónulega ekkert á móti OpenSource og Java er bara snilld, vann við Javaforritun í um tvö ár. Hef hinsveger unnið við (aðallega) C# forritun síðustu þrjú árinn og eftir þá reynslu er ég á þeirri skoðun að Visual Studio sé öflugasta þróunarumhverfi sem er til í heiminum í dag, að nota það ekki af því að það er ekki OpenSource er heimska.. en náttúrulega þarf að velja sér verkfæri sem henta best hverju verkefni.
Heh, já. Viðmótið er alls ekki ólíkt Frontpage, svona drag 'n drop. Þú þarft hinsvegar nánast ekkert að nota það frekar en þú villt og getur jafnvel komist algerlega hjá því. Og þá kemur styrkur Visual Studio fyrst í ljós því það er mjög þægilegt að skrifa og debugga kóða í því.. enda sérstaklega hannað til þess. Stór framför í Visual Studio 2005 er að allur 'Computer Generated Code' sem verður til við þetta drag 'n drop er settur í sérskrá sem er síðan merge-uð saman við kóðan þinn við þýðingu.. þá þarf maður aldrei að horfa á þennann hrylling sem verður til við það.Rusty skrifaði:Er VisualStudio eitthvað sniðugt? Hljómar eitthvað svo "Frontpage'ið í forritunarheiminum"
Vilezhout skrifaði:ef mér skjátlast ekki þá var ég víst að nota visual studio i einhverjum gagnslausum forritunartíma
ógeðslegt
Ef þér finnst forritun "gangslaus" og "ógeðsleg" hvað ertu þá að tjá þig?Stutturdreki skrifaði:Hvet alla sem hafa áhuga á forritun eða eru að fikta í forritun ..
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Fyrir byrjendur í forritun myndi ég mæla með Java, C# og kannski Python.Snorrmund skrifaði:StutturDreki eða annar sem hefur vit á þessu.. er Visual Studio Express ekki flott byrjendaforrit í forritun? hefur alltaf langað að kunna eitthvað á þetta...
Ef þú velur C# þá er Visual Studio C# Express besta umhverfið sem þú getur fengið. Jafnvel ýtir Visual Studio undir það að byrja í C# vegna þess að það gerir lífið auðveldara, þú getur td. skrifað kóða, og svo debugað þig í gegnum hann og séð nákvæmlega hvað er að gerast hverju sinni.
C# nýtist svo líka ef þig langar að fikta í asp.net vefforritun.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Python fyrir byrjendur? Er python liek ekki bara fyrir töfralækna og samurai ninjur?
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Gúrú
- Póstar: 529
- Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ICM skrifaði:uh þessi "heimska" er ástæðan fyrir að Windows fær bestu forritin. Þessi heimska gerir forriturum mögulegt að eyða tímanum í gagnlega hluti eins og hvað forritið á að gera en ekki hvernig það gerir það.
Stutturdreki skrifaði:Orðið heimskur er komið úr forn íslensku yfir fólk sem hefur aldrei farið að heiman og veit þar af leiðandi voðalega lítið um það sem er að gerast í heiminum.
Slíkt má ótrúlega oft heimfæra á svona prinsip OpenSource fólk sem vill ekki nota neitt annað því það er framleitt af Íllum anti-OpenSource stórfyrirtækjum..
.... djók.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Stutturdreki skrifaði:Orðið heimskur er komið úr forn íslensku yfir fólk sem hefur aldrei farið að heiman og veit þar af leiðandi voðalega lítið um það sem er að gerast í heiminum.
Slíkt má ótrúlega oft heimfæra á svona prinsip OpenSource fólk sem vill ekki nota neitt annað því það er framleitt af Íllum anti-OpenSource stórfyrirtækjum..
Eða sparsömum/anti-piracy fólki.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
yeah, en hvernig notar maður það eiginlega í forrit? Ég veit að það er hægt, bara aldrei pælt hvernig.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Well.. reyndar þarf ég að viðurkenna að ég kann ekkert á Python sjálfur Minnti bara að ég hafi heyrt að það sé drullu öflugt og nokkuð notendavænt.Rusty skrifaði:Python fyrir byrjendur? Er python liek ekki bara fyrir töfralækna og samurai ninjur?
Enda er PHP bara parser sem tekur Pearl og býr til vefsíður úr því.. og Pearl er ótrúlegt snilld Gallinn við PHP er að það er bara hægt að nota það til að gera vefsíður.. og svo er ég ekki alveg viss hvort það sé hægt að kalla það forritunarmál.. td. þarf ekki að compila það.. PHP er meira svona script.gumol skrifaði:Besta forritunarmál sem ég hef rekist á er php
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég var mikill PHP-ari fyrir 2-3 árum. Hef reyndar ekkert skoðað PHP 5 að ráði. Hef líka töluverða reynslu af Delphi og gamla ASP/VBScript.
Ég vinn við forritun í C# núna og það er alveg LANG-LANG þægilegasta og öflugasta forritunarmál sem ég hef komist í kynni við. Bæði er umhverfið (Visual Studio 2003/2005) alveg geysilega þægilegt, sem og frameworkið sjálft, þ.e innbyggðu klasasöfnin. Þar er nánast allt til alls.
Svo er C# algjörlega object-oriented og auðvitað compiled sem gerir það að verkum að performance er mjög gott.
Núna snerti ég ekki PHP með 3 metra priki ... nema nauðsyn krefji.
Ég vinn við forritun í C# núna og það er alveg LANG-LANG þægilegasta og öflugasta forritunarmál sem ég hef komist í kynni við. Bæði er umhverfið (Visual Studio 2003/2005) alveg geysilega þægilegt, sem og frameworkið sjálft, þ.e innbyggðu klasasöfnin. Þar er nánast allt til alls.
Svo er C# algjörlega object-oriented og auðvitað compiled sem gerir það að verkum að performance er mjög gott.
Núna snerti ég ekki PHP með 3 metra priki ... nema nauðsyn krefji.
Stutturdreki skrifaði:Well.. reyndar þarf ég að viðurkenna að ég kann ekkert á Python sjálfur Minnti bara að ég hafi heyrt að það sé drullu öflugt og nokkuð notendavænt.Rusty skrifaði:Python fyrir byrjendur? Er python liek ekki bara fyrir töfralækna og samurai ninjur?Enda er PHP bara parser sem tekur Pearl og býr til vefsíður úr því.. og Pearl er ótrúlegt snilld Gallinn við PHP er að það er bara hægt að nota það til að gera vefsíður.. og svo er ég ekki alveg viss hvort það sé hægt að kalla það forritunarmál.. td. þarf ekki að compila það.. PHP er meira svona script.gumol skrifaði:Besta forritunarmál sem ég hef rekist á er php
Perl, ekki Pearl.
Þú getur alveg búið til forrit úr php og keyrt þau, en þú compilear þau ekki þannig og þetta er eiginlega bara einsog að búa til scriptu.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Stutturdreki skrifaði:Enda er PHP bara parser sem tekur Pearl og býr til vefsíður úr því.. og Pearl er ótrúlegt snilld Gallinn við PHP er að það er bara hægt að nota það til að gera vefsíður.. og svo er ég ekki alveg viss hvort það sé hægt að kalla það forritunarmál.. td. þarf ekki að compila það.. PHP er meira svona script.
Liez!
hagur skrifaði:Ég var mikill PHP-ari fyrir 2-3 árum. Hef reyndar ekkert skoðað PHP 5 að ráði.
Finnur þó fáa servera sem skipt hafa yfir..
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Eh? Að PHP sé byggt á Perl (svo ég skrifi það nú rétt) eða að PHP sé í raun script-mál en ekki forritunarmál?Rusty skrifaði:Stutturdreki skrifaði:Enda er PHP bara parser sem tekur Pearl og býr til vefsíður úr því.. og Pearl er ótrúlegt snilld Gallinn við PHP er að það er bara hægt að nota það til að gera vefsíður.. og svo er ég ekki alveg viss hvort það sé hægt að kalla það forritunarmál.. td. þarf ekki að compila það.. PHP er meira svona script.
Liez!
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
with all means, do correct it.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Stutturdreki skrifaði:Eh? Að PHP sé byggt á Perl (svo ég skrifi það nú rétt) eða að PHP sé í raun script-mál en ekki forritunarmál?
að það sé aðeins hægt að nota PHP í vefsíður.
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com