Þarf smá hjálp með HTML menu

Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Þarf smá hjálp með HTML menu

Pósturaf ponzer » Mið 03. Maí 2006 19:14

Sælir Vaktarar :wink:

Hérna er mynd af vandanum..

Mynd

ég þarf að hafa þetta þannig að ef ég vel 'hus' úr textaval þá á 'hus' að fara sjálfkrafa inn í textalengja og það sama gildir um 'bill'.


Svolítið erfitt að útskýra svona með því að skrifa vandann en ég vona að þið skiljið hvað ég er að meina :P


Læt hérna fylgja kóðann af þessu HTML elementi sem er á þessari mynd

Kóði: Velja allt

<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01 Transitional//EN"
"http://www.w3.org/TR/html4/loose.dtd">
<html>
<head>
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1">
<title>Untitled Document</title>

</head>

<body>
<span class="style7">Textalengja</span><br>
<input name="simanr" type="text" class="style7" maxlength="7" />
<select name="select" class="style7">
  <option value="hus">hus</option>
  <option value="bill">bill</option>
</select>
textaval<br />
</body>
</html>


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 03. Maí 2006 19:46

Þarft að nota einhverja flókna JavaScript kóða undir þetta. HTML eitt og sér ætti ekki að virka.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 03. Maí 2006 22:05

Kóði: Velja allt

<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01 Transitional//EN" "http://www.w3.org/TR/html4/loose.dtd">
<html>
   <head>
      <meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1">
      <title>Untitled Document</title>
      <script>
         function updateTextField(text) {
            document.form.simanr.value = text;
         }
      </script>
   </head>
   <body>
      <form id="form" name="form">
         <span class="style7">Textalengja</span><br>
         <input name="simanr" type="text" class="style7" maxlength="7" />
         <select name="select" class="style7" onchange="updateTextField(this.value);">
           <option value="hus">hus</option>
           <option value="bill">bill</option>
         </select>
         textaval<br />
      </form>
   </body>
</html>
Javascript já.. flókið nah.. :)

Eftir á held ég að hægt sé að einfalda þetta þannig að :

Kóði: Velja allt

         <select name="select" class="style7" onchange="document.form.simanr.value = this.value;">
og sleppa alveg <script> taginu í hausnum en ég nenni ekki að prófa það. :)

Efra dæmið virkar (nennti að prófa það ótrúlegt en satt), bæti við <form> tagi utan um til að fá aðgang í <input> og <select> stýringarnar út frá id/name. Bæti svo við onchange til að grípa breytingaratburðin og kalla þaðan í Javascriptið og sendi value úr <select> stýringunni með sem færibreytu.

Ef þig vantar frekari útskýringar þá læturðu mig bara vita.




Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnarr » Mið 03. Maí 2006 23:44

Stutturdreki skrifaði:

Kóði: Velja allt

<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01 Transitional//EN" "http://www.w3.org/TR/html4/loose.dtd">
<html>
   <head>
      <meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1">
      <title>Untitled Document</title>
      <script>
         function updateTextField(text) {
            document.form.simanr.value = text;
         }
      </script>
   </head>
   <body>
      <form id="form" name="form">
         <span class="style7">Textalengja</span><br>
         <input name="simanr" type="text" class="style7" maxlength="7" />
         <select name="select" class="style7" onchange="updateTextField(this.value);">
           <option value="hus">hus</option>
           <option value="bill">bill</option>
         </select>
         textaval<br />
      </form>
   </body>
</html>
Javascript já.. flókið nah.. :)

Eftir á held ég að hægt sé að einfalda þetta þannig að :

Kóði: Velja allt

         <select name="select" class="style7" onchange="document.form.simanr.value = this.value;">
og sleppa alveg <script> taginu í hausnum en ég nenni ekki að prófa það. :)

Efra dæmið virkar (nennti að prófa það ótrúlegt en satt), bæti við <form> tagi utan um til að fá aðgang í <input> og <select> stýringarnar út frá id/name. Bæti svo við onchange til að grípa breytingaratburðin og kalla þaðan í Javascriptið og sendi value úr <select> stýringunni með sem færibreytu.

Ef þig vantar frekari útskýringar þá læturðu mig bara vita.


á manna máli??



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fim 04. Maí 2006 01:28

afhverju á manna máli þegar það er verið að ræða HTML ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 04. Maí 2006 11:01

Arnarr skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:

Kóði: Velja allt

<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01 Transitional//EN" "http://www.w3.org/TR/html4/loose.dtd">
<html>
   <head>
      <meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1">
      <title>Untitled Document</title>
      <script>
         function updateTextField(text) {
            document.form.simanr.value = text;
         }
      </script>
   </head>
   <body>
      <form id="form" name="form">
         <span class="style7">Textalengja</span><br>
         <input name="simanr" type="text" class="style7" maxlength="7" />
         <select name="select" class="style7" onchange="updateTextField(this.value);">
           <option value="hus">hus</option>
           <option value="bill">bill</option>
         </select>
         textaval<br />
      </form>
   </body>
</html>
Javascript já.. flókið nah.. :)

Eftir á held ég að hægt sé að einfalda þetta þannig að :

Kóði: Velja allt

         <select name="select" class="style7" onchange="document.form.simanr.value = this.value;">
og sleppa alveg <script> taginu í hausnum en ég nenni ekki að prófa það. :)

Efra dæmið virkar (nennti að prófa það ótrúlegt en satt), bæti við <form> tagi utan um til að fá aðgang í <input> og <select> stýringarnar út frá id/name. Bæti svo við onchange til að grípa breytingaratburðin og kalla þaðan í Javascriptið og sendi value úr <select> stýringunni með sem færibreytu.

Ef þig vantar frekari útskýringar þá læturðu mig bara vita.


á manna máli??
Hvað nákvæmlega villtu fá á mannamáli?




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fim 04. Maí 2006 16:40

Þetta er HTML. Færð þetta ekkert á mannamáli..

Þetta er lausn á vandamálinu hans ponzer.

Ef þú hefur áhuga á að skilja þetta mæli ég með http://www.w3schools.com