Firefox í rugli


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Þri 21. Mar 2006 14:35

Er kominn loka dagur á offical útgáfu af 2.0 ?


« andrifannar»


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 14. Apr 2006 19:25

Garg, þetta er ennþá að gerast þó ég sé með 1.5.0.2 :cry:

http://forums.mozillazine.org/viewtopic.php?p=2205106

EDIT: lagað :D
eyddi downloads.rdf úr Application Data foldernum


« andrifannar»

Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Þri 02. Maí 2006 19:30

Ég var eins og svo margir og heyrðu um hvað Firefox væri mikið snilld svo ég svissaði yfir. Er búin að líka ágætlega enn síðustu mánuði er þessi blessaði browser að setja met í að klikka og hrynja. Jafnvel IE6 hrundi ekki svona oft. Mér langar að nota firefox áfram enn ég er farinn að missa þolinmæðina.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 02. Maí 2006 19:43

Silly skrifaði:Ég var eins og svo margir og heyrðu um hvað Firefox væri mikið snilld svo ég svissaði yfir. Er búin að líka ágætlega enn síðustu mánuði er þessi blessaði browser að setja met í að klikka og hrynja. Jafnvel IE6 hrundi ekki svona oft. Mér langar að nota firefox áfram enn ég er farinn að missa þolinmæðina.

skiptu bara í Opera :P



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Þri 02. Maí 2006 21:32

Verður það semsagt þeman framvegis flakka á milli browsera? Nei takk frekar fer ég aftur í IE þegar nr.7 kemur út.




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Þri 02. Maí 2006 21:40

ef að opera hrynur með einhverja tugi tabs opna

þá færðu einfaldlega upp valmynd um að byrja með þær síður sem að þú varst seinast að nota þegar að þú ræsir hann aftur


This monkey's gone to heaven


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Þri 02. Maí 2006 22:39

Getur alveg notað SessionSaver í firefox til þess Vilez :wink:


« andrifannar»


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mið 03. Maí 2006 07:57

Andri Fannar skrifaði:Getur alveg notað SessionSaver í firefox til þess Vilez :wink:

það er svo gamall fídus,, langt síðan að hann kom í opera,,,



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 04. Maí 2006 00:04

Bæði IE7 Beta 2 og nýjustu Beta af Opera 9 eru mun stöðugari en Firefox nokkurntíman. Mæli með Opera 9 þegar hann kemur úr Beta. Hvorugur þeirra þjáist af "memory leak feature" eins og Firefox.