Hvað heitir forritið sem er til að finna innihald tölvu ?


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað heitir forritið sem er til að finna innihald tölvu ?

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Mán 17. Apr 2006 20:10

Hvað heitir forritið sem er til að finna innihald tölvu ?
hita , skjákort og svo framvegis


Spjallhórur VAKTARINNAR


gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumball3000 » Mán 17. Apr 2006 20:21

everest


3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd


zverg
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 12:02
Reputation: 0
Staðsetning: blönduós
Staða: Ótengdur

Pósturaf zverg » Mán 17. Apr 2006 20:23

Helvíti gagnlegt forit


afsakið stafsettningavillur


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Mán 17. Apr 2006 20:25

takk fyrir Gumball


Spjallhórur VAKTARINNAR


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 17. Apr 2006 22:19

sisoftsandra er líka gott :)




Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Þri 18. Apr 2006 01:21

Sisoft Sandra er mjög gott til að sjá upplýsingar um vélbúnaðinn en Motherboard Monitor til að fylgjast með hita/viftuhraða/voltum



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 18. Apr 2006 02:55

PC Wizard 2006 er stálið í dag!

CpuZ er einnig mjög gagnlegt ekkert install ekkert vesen

Bæði þessi yndislegur forrit er hægt að nálgast á
http://www.cpuid.com/ FRÍTT!!!!


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 18. Apr 2006 03:49

Start > Run > dxdiag virkar líka svosem.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Þri 18. Apr 2006 12:36

það sýnir alls ekki nógu mikið.