Sælir.
Þannig er nú mál með vexti, að hérna í þessu húsi sem ég bý í, er ég með 2 tölvur tengdar á local area networkið. Önnur er fartölva og hin er borðtölva sem er aðallega tengd við lanið svo ég geti accessað hana til að horfa á hið feykilega magn afþreyingarefna sem ég geymi hörðum diskum borðtölvunnar. Aðferðin sem ég nota til þess er að hafa folderana sem ég vill geta opnað í gegnum fartölvuna bara share-aða.
En vandinn er, að á þessu lani eru fleiri en mínar tölvur. Og ég vill ekki að þær hafi líka aðgang að borðtölvunni minni og geti nýtt sér skjöl hennar. Ég hélt að það væri nóg fyrir mig að færa fartölvuna mína og borðtölvuna af workgroupinu sem allir eru á yfir á nýtt workgroup bara með þessum tveim tölvum sem ég á, en sökum lélegrar kunnáttu minnar á þessu sviði var það ekki nóg, því þegar ég skoða network places sé ég ásamt shared folders á borðtölvunni minni, líka share-aða foldera hjá óboðnu tölvunum á laninu sem eru samt ekki hluti af workgroupinu mínu, sem þýðir væntanlega að þær sjái líka shareuðu foldera borðtölvunnar og hafi enn aðgang að þeim.
Því leita ég til ykkar um aðferð til að takmarka aðgang að network share-uðu folderum borðtölvunnar minnar. Hafiði einhver ráð í pokahorninu?
Já og að lokum, borðtölvan er með Windows XP Home en fartölvan Windows XP Pro. Borðtölvan og fartölvan tengjast báðar í switch, og síðan í Thomson speedtouch routerinn frá símanum sem allir á laninu eru tengdir. Held að þetta séu nægilegar upplýsingar.
Takmörkun á aðgangi að shared network folder
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvað varð um það að mar gat password protectað möppur?
Man að í denn þá gat mar sett PW á möppuna sem mar var að share'a.
Það var að vísu fyrir XP
Meinaru ekki Pro gnarrinn minn?
Man að í denn þá gat mar sett PW á möppuna sem mar var að share'a.
Það var að vísu fyrir XP
gnarr skrifaði:já, en ég nota ekki home, og hef aldrei gert, svo ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri ekki hægt með því.
þú verður þá bara annaðhvort að redda þér home edition eða að nota share nöfn með $ og vonast til að enginn grísi á það.
Meinaru ekki Pro gnarrinn minn?
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Eh.. nei. Það er aðeins til ein útfærsla á öruggu þráðlausu neti og hún er á þá leið að þú átt allar tölvur innann sendi/móttöku radíus þráðlausa sendisins.gauivi skrifaði:Í framhaldi af þessari umræðu. Ég er með sagem rauter og share á nokkrum folderum milli borðtölvu og ferðatölvu. Rauterinn er lokaður með network key. Er það ekki öruggt þannig að aðrir í fjölbýlishúsinu sem ég bý í komist ekki inn á fælana ?
Ef þú hinsvegar setur WPA lykil (öruggari en WEP), slekkur á dhcp og festir iptölur sem hafa aðgang að þráðlausa netinu þínu þá ertu búinn að útiloka alla nema svona 1% af þjóðinni sem eru nörd með einbeittan brotavilja til þess að brjótast inn á þráðlausanetið þitt.
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Stutturdreki skrifaði:Eh.. nei. Það er aðeins til ein útfærsla á öruggu þráðlausu neti og hún er á þá leið að þú átt allar tölvur innann sendi/móttöku radíus þráðlausa sendisins.gauivi skrifaði:Í framhaldi af þessari umræðu. Ég er með sagem rauter og share á nokkrum folderum milli borðtölvu og ferðatölvu. Rauterinn er lokaður með network key. Er það ekki öruggt þannig að aðrir í fjölbýlishúsinu sem ég bý í komist ekki inn á fælana ?
Ef þú hinsvegar setur WPA lykil (öruggari en WEP), slekkur á dhcp og festir iptölur sem hafa aðgang að þráðlausa netinu þínu þá ertu búinn að útiloka alla nema svona 1% af þjóðinni sem eru nörd með einbeittan brotavilja til þess að brjótast inn á þráðlausanetið þitt.
Þannig að ef enginn í fjölbýlishúsinu notar Vaktina, þá ertu í góðum málum.