Ég er með windows xp og lenti í því að þurfa að formatta tölvuna, allt í lagi með það. Ég set inn windows xp og nokkur forrit, drivera og BF2.
Síðan lít ég á C: í my computer og þar stendur að free space sé 120 GB en total size sé 186 GB.
Ég finn hvergi þessi 66 GB sem að virðast vera á tölvunni, einhverjar hugmyndir ?
Harður diskur sýnir ekki rétta stærð...
-
- Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
já. þú hefur sett upp windows með xp disk sem var ekki með servicepack. og þar af leiðandi ekki með stuðning fyrir diska yfir 128GB. Þú veður að setja inn servicepack, svo geturu notað tól eins og partition magic til að stækka partitionið þannig að það fylli útí diskinn, eðá þá búið til nýtt 66GB partition.
"Give what you can, take what you need."
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Náðu í treesize .. þá sérðu hvað það er sem tekur svona mikið pláss.
Ertu með stillt þannig að accountinn þinn sjái allar skrár? Og ertu búinn að prófa að keyra chkdsk? Gæti verið eitthvað crap eftir formatið að taka pláss á disknum.
Ertu með stillt þannig að accountinn þinn sjái allar skrár? Og ertu búinn að prófa að keyra chkdsk? Gæti verið eitthvað crap eftir formatið að taka pláss á disknum.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Ég náði í Seqio eitthvað (sjá fría forritaþráðinn) til að sjá þetta, en hann sýndi pagefile sem stærstu skrána, 1,5 GB.
Hérna er mín kenning:
Ég installaði windows á gamalt 190 GB partition, en windows tók það bara sem 128 GB af því að það er ekki með stuðning fyrir stærri en það.
Þannig að þegar að windows sýndi þetta voru í raun aðeins 8 GB í notkun.
Ég gafst upp á þessu og formataði aftur þar sem að ég var hvort eð er nýbúinn að því og ekkert mikilvægt komið inn á tölvuna.
Bjó til 120 GB partition með windows diskinum. Breytti því síðan með partition magic.
Takk fyrir öll svörin.
Hérna er mín kenning:
Ég installaði windows á gamalt 190 GB partition, en windows tók það bara sem 128 GB af því að það er ekki með stuðning fyrir stærri en það.
Þannig að þegar að windows sýndi þetta voru í raun aðeins 8 GB í notkun.
Ég gafst upp á þessu og formataði aftur þar sem að ég var hvort eð er nýbúinn að því og ekkert mikilvægt komið inn á tölvuna.
Bjó til 120 GB partition með windows diskinum. Breytti því síðan með partition magic.
Takk fyrir öll svörin.