frýs í uppsetnigu á xp pro


Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

frýs í uppsetnigu á xp pro

Pósturaf w.rooney » Mán 03. Apr 2006 21:49

jæja góðir hálsar titillinn segir allt.. ég er að setja upp xp pro á fartölvu og þegar að það eru svona 5- 7 mín eftir að uppsetningarferlinu þá bara frýs tölvan og ekkert hægt að gera..

hvað er til ráða , einhver ráð ?

og já þetta er mitt stýrikerfi.. nenni ekki að fá komment um að fara útí búð og eitthvað álika !!




Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf w.rooney » Mán 03. Apr 2006 23:02

Thetta er komid i lag



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 03. Apr 2006 23:29

Farðu bara samt útí búð, hefur gott af því!



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 04. Apr 2006 10:04

Hvað var að? Það hefur "frosið" svona hjá mér. Ég lét bara installaði vera "frosið" yfir nótt, og um morguninn var þetta komið.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf w.rooney » Þri 04. Apr 2006 10:06

ég prófaði að installa aftur og þetta fraus aftur og svo tókst þetta í 3 ju tilraun , ég hef samt ekki hugmynd hvað þetta var