Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort það fari illa með harða diskinn ef hann er ekki með kælingu/viftu í boxinu sem hann er í?
Ég er með þennan harðadisk:
http://www.task.is/?prodid=1806
Seagate Barracoda, 300gb, 7200rpm með IDE tengi.
Og þetta box:
http://www.computer.is/vorur/1770
Mér finnst hann hitna svolítið mikið og ég slekk því alltaf á honum um leið og ég er búinn að færa inn og út úr tölvuni.
Ef ég er að fara horfa á eitthvað sem er inni á honum Copy'a ég það af disknum í tölvuna og slekk á.
Fer það betur með diskinn að hafa hann í gangi en að slökkva á honum og kveikja aftur á honum klukkutíma seinna?
Hiti á hörðum diskum?
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Viktor skrifaði:SolidFeather skrifaði:Ég myndi halda að það væri betra að hafa alltaf kveikt á honum.
Sé ekki hvað er svona gott við það...
Það er ekki gott ef svona hlutir eru að hitna og kólna til skiptis, betra þá að hafa bara kveikt, þó má hitinn ekki vera alltof mikill ef hann ætlar að vera með alltaf kveikt á honum.