Firefox í rugli


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Firefox í rugli

Pósturaf Andri Fannar » Fim 16. Feb 2006 19:33

Sælir.
Alltaf ef ég er að save-a mynd eða downloada og glugginn sem spyr mig hvar ég vilji seiva hlutinn poppar upp, fæ ég Dont Send og það error reporta helvíti.

Einhver lent í því?


« andrifannar»

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 16. Feb 2006 19:47

ég er altaf að lenda í því eftir að ég downlodaði einhverju updeiti ég skil þetta ekki ég ætla að prufa eldri útgáfu


Mazi -


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fim 16. Feb 2006 21:25

amh, ég updeitaði líka :?


« andrifannar»

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 16. Feb 2006 21:29

ég prufaði að henda firefox út og setja aftur gömlu útgáfuna og þá gerist þetta ekki. allavegana ekki núna samt það er fúlt að vera með gamla útgáfu :?


Mazi -


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fim 16. Feb 2006 23:00




Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 16. Feb 2006 23:07

Rusty skrifaði:www.opera.com


iss ég er nú meiri firefox kall heldur en einhvert opera hross :lol:


Mazi -

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fim 16. Feb 2006 23:26

1.5 er byrjað að vera leiðinlegt hjá mér líka.

2.0 beta kemur í næstu viku, maður kíkir á það




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fim 16. Feb 2006 23:28

how dare you mock opera!



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 16. Feb 2006 23:33

Rusty skrifaði:how dare you mock opera!



híhí :lol:


Mazi -


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 17. Feb 2006 14:16

Opera-> rest

eða það finnst mér allavega
Opera 9 að koma bráðum, betan komin




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fös 17. Feb 2006 18:52

Hvernig er það.. Hefur Opera einhverja svona "Extentions" möguleika eins og Firefox?

Ég tildæmis tek Firefox framyfir hvaða vafra sem er hiklaust útaf AdBlock tildæmis.. sé varla neinar auglýsingar... fékk svona nett sjokk þegar ég sá mbl.is um daginn




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fös 17. Feb 2006 21:24

nope, hefur ekki adblocker. Blockar þá flest allar popups, betur en firefox!



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 17. Feb 2006 23:21

Ég nota Opera Version 9.00 Build 8219 og það er hrikalega gott...

Opera er með adblock innbyggt, einfaldlega block content getur sótt þér góða lista yfir helstu auglýsingarnar og hlaðið þeim inn.

Það kemur nýtt build af Opera í hverri viku núna og það er ekkert pain að uppfæra ólíkt Firefox og jafvel þó þetta sé BETA þá er þetta mun stöðugara en Firefox, enda finnst mér að Firefox ætti að vera version 0.5 en ekki 1.5 :evil: Fólk þolir ekki að vera Beta tester á hverjum einasta degi.




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mið 22. Feb 2006 23:36

Hmmm, ekki komið nýtt version núna :(


« andrifannar»


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fim 23. Feb 2006 00:46

Rusty skrifaði:nope, hefur ekki adblocker. Blockar þá flest allar popups, betur en firefox!


Já.. ef að þetta blockar "flest allar" popups.. þá gerir það það verr en Firefox.. því að ég hef aldrei fengið "unwanted" popups :D

Sé vefinn án auglýsinga og popupa.. semergott :)




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fim 23. Feb 2006 13:07

Blackened skrifaði:
Rusty skrifaði:nope, hefur ekki adblocker. Blockar þá flest allar popups, betur en firefox!


Já.. ef að þetta blockar "flest allar" popups.. þá gerir það það verr en Firefox.. því að ég hef aldrei fengið "unwanted" popups :D

Sé vefinn án auglýsinga og popupa.. semergott :)

Oft lent í pop-ups í Firefox. Nánst aldrei í Opera.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Þri 28. Feb 2006 18:58

Rusty skrifaði:
Blackened skrifaði:
Rusty skrifaði:nope, hefur ekki adblocker. Blockar þá flest allar popups, betur en firefox!


Já.. ef að þetta blockar "flest allar" popups.. þá gerir það það verr en Firefox.. því að ég hef aldrei fengið "unwanted" popups :D

Sé vefinn án auglýsinga og popupa.. semergott :)

Oft lent í pop-ups í Firefox. Nánst aldrei í Opera.

Vá, þið hagið ykkur eins og 5 ára!


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 28. Feb 2006 19:05

Segir fimm ára gaurinn! :?

djók..




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Þri 07. Mar 2006 12:31

Dagur skrifaði:1.5 er byrjað að vera leiðinlegt hjá mér líka.

2.0 beta kemur í næstu viku, maður kíkir á það


Betan nokkuð komin?


« andrifannar»


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 07. Mar 2006 15:42

Birkir skrifaði:Segir fimm ára gaurinn! :?

djók..

sannari orð hafa ekki verið sögð hér í langan tíma =P



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 07. Mar 2006 16:35

Andri Fannar skrifaði:
Dagur skrifaði:1.5 er byrjað að vera leiðinlegt hjá mér líka.

2.0 beta kemur í næstu viku, maður kíkir á það


Betan nokkuð komin?


Nei því miður, það hlýtur að styttast í þetta




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mið 08. Mar 2006 14:43

Eins gott, er að verða geðveikur, kannski með 20 tabs og ætla að sækja e-ð, þá krassar firefox :(


« andrifannar»

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mið 08. Mar 2006 15:49

þú lagar það ekki með því að setja upp alpha útgáfu :P

Annars er núna sagt að það séu 3-4 dagar í þetta. hérna er nýju fídusarnir:

# A new User Interface
# Undo Close Tab Feature
# Focus on performance, stability and toolbar drag & drop
# Extensions' blacklisting
# Spell as you type
# RSS parser
# Session Saver, and
# Anti Phishing




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mán 20. Mar 2006 20:01

Jææja Dagur :)


« andrifannar»

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mán 20. Mar 2006 22:41

þetta er komið :D

http://www.cybernetnews.com/?p=410 installer
http://www.cybernetnews.com/?p=411 prófa án install

ekki mikið að sjá samt (amk ennþá).