Fylgjast með network

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fylgjast með network

Pósturaf Dagur » Mán 27. Feb 2006 18:40

Ég er með tvær tölvur tengdar við routerinn minn, þessa sem ég nota venjulega og svo gamla vél sem ég nota sem server (ubuntu 5.10 server).
Get ég séð nokkurn veginn hversu mikil traffík er til/frá servernum og helst hvort traffíkin er í gegnum apache eða ftp (eða eitthvað annað)? Mér finnst nefnilega eins og routerinn sé að vinna á fullu þegar það er ekkert að gerast.




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mán 27. Feb 2006 18:48

getur monitorað notkunina á Windows með NetLimiter, en ubuntu.. veit ekki, gætir prófað http://phpsysinfo.sourceforge.net/



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mán 27. Feb 2006 20:47

takk, en þetta er ekki alveg það sem ég hafði í huga. Ég hef verið að skoða ýmislegt en það er í raun og veru of mikið framboð, ég hef ekki hugmynd um hvað hentar best. Kannski er til einhver shell skipun sem gerir þetta fyrir mig? Ég þarf ekkert flókið




pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf pjesi » Mán 27. Feb 2006 21:14

Getur prufað forrit sem heitir bmon.

Síðan er alltaf fljótlegt að sjá netnotkun með netstat.

Kóði: Velja allt

netstat -t|grep -E "http|ftp"


Síðan getur þú alltaf skoðað logs fyrir apache og ftpþjóninn.

Síðan eru endalaust fleiri flóknari leiðir en þetta ætti að koma þér af stað.


asdf


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Mán 27. Feb 2006 21:31

iptraf ætti að duga.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mán 27. Feb 2006 23:30

Held þú sérð að leita eftir einhverju eins og jnettop. Svipað og 'top', bara fyrir tcp og udp tengingar, og já þú getur séð ipadressur og port á tengingunum.
iptraf eins og reykdal stakk upp á virkar líka vel :P



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 28. Feb 2006 18:46

Takk fyrir hjálpina. Mér líst vel á þessi forrit!



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Tengdur

Pósturaf Blues- » Fös 18. Ágú 2006 21:50

Ég myndi mæla með MRTG ..
Sérð þannig líka söguna aftur í tímann.