Er hægt að breyta aftur yfir í earlierWin sem var Upgradað!

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Er hægt að breyta aftur yfir í earlierWin sem var Upgradað!

Pósturaf Heliowin » Þri 17. Jan 2006 16:39

Er í hel****s vafa með Upgrade stykki (WinXP Pro SP2 Upgr.) og þarf að vita af fólki þarna úti (ekki hjá Microsoft nei takk) hvort hægt sé:

að skipta aftur yfir í Windows sem var upgradað með Upgr. CD?

Semsagt að leggja þá Upgr. CD diskinum eftir á, eða nota hann á annað windows sem maður vill Upgrada?

Dæmi:

Fartölva frá Acer með WinXP Pro SP2 sem ég vil gera clean installation á með Upgr. CD, og því ekkert vesen með OEM stillingar Acer´s.

Eða seinna meir:

Hef Windows ME OEM CD disk (stakur retail). Ákveða að nota WinXP Pro Upgrade CD diskinn til að Upgrada ME og þannig hætta að nota Upgr. CD á Acer lappann (og setja upp þeirra OEM á ný).

Megintilgangurinn er að geta haldið þeim möguleika opnum að geta notað Win Me eða WinXP OEM frá Acer, aftur seinna.


Þetta license Kjaf***i hjá Microsoft er óhemju öfgakennt og línurnar sem þeir draga í þeim efnum fyrir notendurna eru of bókstafskenndar fyrir heilbrigða skynsemi. Þannig er janvel notendum sem er með löglegar útgáfur og nota þær aldrei samtímis á tveimur tölvum, haldið svo að segja í moldarkofa á öld hinnar stafrænu byltingar :x



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Þri 17. Jan 2006 17:24

Ef þú setur Windows ME á einhverja tölvu munu Vaktin.is hópferðir frá BSÍ hefjast heim til þín þarsem þú verður fyrir aðkasti og barsmíðum.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Þri 17. Jan 2006 18:53

CendenZ skrifaði:Ef þú setur Windows ME á einhverja tölvu munu Vaktin.is hópferðir frá BSÍ hefjast heim til þín þarsem þú verður fyrir aðkasti og barsmíðum.


Heyr Heyr... Windows ME er ekki málið.. hefur aldrei verið málið og mun aldrei verða málið!




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 17. Jan 2006 19:09

Blackened skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ef þú setur Windows ME á einhverja tölvu munu Vaktin.is hópferðir frá BSÍ hefjast heim til þín þarsem þú verður fyrir aðkasti og barsmíðum.


Heyr Heyr... Windows ME er ekki málið.. hefur aldrei verið málið og mun aldrei verða málið!

word, mein böggað helvíti =/




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 17. Jan 2006 20:10

Control Panel > Add/Remove Programs > Windows XP Service Pack2.

Þetta það sem þú leitar? Ef ekki, þá hendirðu þessu bara aftur inn.



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Mið 18. Jan 2006 14:46

Ég held mig alltaf við nýjasta Windowsið. Hinsvegar er allt gamalt tölvudót og hugbúnaður af áhuga og gaman að gera athuganir og tilraunir.

Gæti þess vegna vel hugsað mér að keyra Windows 3.1 og á fersku föstudagskveldi :8)




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 18. Jan 2006 15:13

Heliowin skrifaði:Ég held mig alltaf við nýjasta Windowsið. Hinsvegar er allt gamalt tölvudót og hugbúnaður af áhuga og gaman að gera athuganir og tilraunir.

Gæti þess vegna vel hugsað mér að keyra Windows 3.1 og á fersku föstudagskveldi :8)

Gera 10KB partion fyrir Windows 3.1 með Partition Magic, henda því upp og hafa bara boot manager?

Persónulega skil ég ekki hvað er svona spennandi við að prófa gamalt stýrikerfi. Og þá sérstæklega Windows 3.1. Ekki vissi ég að það væri einhver nostalgía í þessu...



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 18. Jan 2006 15:22

Microsoft Virtual PC!

Ekkert multipartition/bootmanager vesen. Örugglega til frá fleirrum en Microsoft.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 18. Jan 2006 17:36

Svo er windows nú ekkert eina stýrikerfið sem til er...



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Mið 18. Jan 2006 18:17

Stutturdreki skrifaði:Microsoft Virtual PC!

Ekkert multipartition/bootmanager vesen. Örugglega til frá fleirrum en Microsoft.


Má þá skilja á þessu að það að snúa tilbaka til útgáfunnar sem var Upgraduð valdi veseni varðandi activation?

Ég nota þegar Virtual Pc til að prufukeyra unattended setup.


Voffinn skrifaði:Svo er windows nú ekkert eina stýrikerfið sem til er...


Einmitt! En windows er jú windows, you know!
Ég er engin sérstakur aðdándi Windows og sé heldur ekki fram á neitt idealt stýrikerfi í Vistanu og hvað þá ógeðslega Guið sem það og XP hefur.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 19. Jan 2006 09:51

Heliowin skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Microsoft Virtual PC!

Ekkert multipartition/bootmanager vesen. Örugglega til frá fleirrum en Microsoft.


Má þá skilja á þessu að það að snúa tilbaka til útgáfunnar sem var Upgraduð valdi veseni varðandi activation?
Eh.. nei nei.. bara lang þægilegasta leiðinn ef þú villt vera með fleirri en eitt stýrikerfi á sömu vél. Ef fólk setur upp stýrikerfi á sitthvort partitionið og svoleiðis þá er í raun bara hægt að nota eitt í einu. Með Virtual PC (eða sambærilegu) geturðu gert svo mikið meira, td. sett up server á Virtual PC og látið þess vegna annað Virtual PC tengjast við serverinn.. ef þú átt nóg minni :)


Heliowin skrifaði:
Voffinn skrifaði:Svo er windows nú ekkert eina stýrikerfið sem til er...


Einmitt! En windows er jú windows, you know!
Ég er engin sérstakur aðdándi Windows og sé heldur ekki fram á neitt idealt stýrikerfi í Vistanu og hvað þá ógeðslega Guið sem það og XP hefur.
Þekki einn sem er með eitthvað Linux sem undirliggjandi stýrikerfi og keyrir Windows XP í einhverju svona Virtual PC dæmi :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 19. Jan 2006 10:00

Heliowin skrifaði:Einmitt! En windows er jú windows, you know!
Ég er engin sérstakur aðdándi Windows og sé heldur ekki fram á neitt idealt stýrikerfi í Vistanu og hvað þá ógeðslega Guið sem það og XP hefur.


whaaat? hefuru séð Vista gui-ið? eða ertu bara að tala úr rassgatinu á þér?


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 19. Jan 2006 13:09

Það eru nú alveg komnar betur.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fim 19. Jan 2006 13:38

Heliowin skrifaði:Ég er engin sérstakur aðdándi Windows og sé heldur ekki fram á neitt idealt stýrikerfi í Vistanu og hvað þá ógeðslega Guið sem það og XP hefur.


Alveg týpískt að menn geta ekki séð lengra en GUIið. Kynntu þér aðeins hvað er á bakvið þessar breytingar í Vista. Það er ástæða fyrir því að þróunin hefur tekið svona langann tíma.

Nokkur dæmi (getur googlað ef þú vilt nánari upplýsingar um þetta):
* Display driverar í user mode
* Nýr audio stack
* Nýr networking stack
* Desktop Compositing
* Desktop Search
* Virtual Folders
* WinFX
* SuperFetch (sérstaklega með USB lyklum)
* User Access Protection
* Og glás af nýjum og ansi mikið uppfærðum forritum s.s. Windows Media Player 11, Windows Calendar, Windows Mail, Windows Photo Gallery o.m.fl



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fim 19. Jan 2006 14:20

OK, ég var að tala að hluta úr rassgatinu á mér!

Ég viðurkenni að Vista kemur með nokkrar áhugaverðar breytingar og að innan Windows sviðsins verði þetta besti kosturinn.


Stutturdreki skrifaði:
Heliowin skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Microsoft Virtual PC!

Ekkert multipartition/bootmanager vesen. Örugglega til frá fleirrum en Microsoft.


Má þá skilja á þessu að það að snúa tilbaka til útgáfunnar sem var Upgraduð valdi veseni varðandi activation?
Eh.. nei nei.. bara lang þægilegasta leiðinn ef þú villt vera með fleirri en eitt stýrikerfi á sömu vél. Ef fólk setur upp stýrikerfi á sitthvort partitionið og svoleiðis þá er í raun bara hægt að nota eitt í einu. Með Virtual PC (eða sambærilegu) geturðu gert svo mikið meira, td. sett up server á Virtual PC og látið þess vegna annað Virtual PC tengjast við serverinn.. ef þú átt nóg minni :)





Virtual machine er sniðugt. En ég nota líka partition manager tól sem getur gert afrit af einu stýrikerfi og haldið því á sömu partition en haldið aðskildu eins og hægt er.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 19. Jan 2006 15:03

gumol skrifaði:Það eru nú alveg komnar betur.


Það er einmit það sem ég er að tala um. Ég hef prófað flestar alpha útgáfurnar og báðar beta og ég fullyrði að þetta sé besta GUI sem að nokkuð stýrikerfi hefur nokkurntíman haft.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 19. Jan 2006 15:07

gnarr skrifaði:
gumol skrifaði:Það eru nú alveg komnar betur.


Það er einmit það sem ég er að tala um. Ég hef prófað flestar alpha útgáfurnar og báðar beta og ég fullyrði að þetta sé besta GUI sem að nokkuð stýrikerfi hefur nokkurntíman haft.
Oh.. og ég sem hélt þeir væru að fara að herma meira eftir Mac OS :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 19. Jan 2006 15:09

Það eru kanski einhverjir hlutir sem að minna mann á OsX, en það er ekkert líkt virknislega séð.


"Give what you can, take what you need."