já núna var ég að koma af lani með enga nettengingu, en þegar ég kom heim og tengdist netinu þá kom avast með þetta warning
ég reyndi að velja delete, move to chest, repair, rename en ég fékk alltaf glugga sem segir "Cannot process "D:\Windows\system32\?ttrib.exe"
einhverjar uppástungur?
trojan - ?ttrib.exe
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
norton?
svei.. skil ekki fólk sem vill nota það
í mjög mörgum tilfellum er fólk að reyna að brasa með "crackaðar" útáfur af þessu og stendur í ómældu veseni fyrir þungt og leiðinlegt forrit..
það er hægt að fá miklu betri forrit frítt
Ég mæli með Avast..
Mæli líka með að þú gerir eitthvað "bootscan" minnir að það sé hægt með Avast.. og ef ekki að allavega keyra í Safe Mode og vírusskanna þannig
svei.. skil ekki fólk sem vill nota það
í mjög mörgum tilfellum er fólk að reyna að brasa með "crackaðar" útáfur af þessu og stendur í ómældu veseni fyrir þungt og leiðinlegt forrit..
það er hægt að fá miklu betri forrit frítt
Ég mæli með Avast..
Mæli líka með að þú gerir eitthvað "bootscan" minnir að það sé hægt með Avast.. og ef ekki að allavega keyra í Safe Mode og vírusskanna þannig
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
biddu til guðs að þetta sé ekki lífsnauðsinlegt og eyddu þessum með hjt
edit: fann einhvað http://www.bullguard.com/forum/5/Win32T ... 10246.html
edit: fann einhvað http://www.bullguard.com/forum/5/Win32T ... 10246.html