Þar sem ég er að uppfæra vélina mína, þá er ég að velta fyrir mér hvort hægt sé að færa HDD úr gömlu vélinni (nforce2) yfir í nýju vélina (nforce4) án þess að formatta og setja allt upp á nýtt?
Mig minnir að þetta sé hægt, en finn ekkert um það akkúrat núna. Er bara að velta fyrir mér hversu ráðlegt það væri að gera þetta (ef það er hægt).
Hvað segið þið spekúlantar um það?
Færa uppsett Windows milli véla?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Tjah, ég held það. Svo bara málið að setja inn nýja drivera eftir á.
Ég meina, getur þetta verið mikið öðruvísi en að uppfæra hreinlega móðurborð..
Ég meina, getur þetta verið mikið öðruvísi en að uppfæra hreinlega móðurborð..
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com