Hvernig á að breyta boot?

Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig á að breyta boot?

Pósturaf beatmaster » Mið 11. Jan 2006 12:45

Akkúrat núna eru 2 OS á sama partition win xp og win 2000. ég þarf alltaf að velja annað hvort eftir BIOS bootið, get ég ekki látið windowsið boot-a up win xp sjálfkrafa án þess að velja neitt??? :idea:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 11. Jan 2006 13:19

Getur svo sem breytt Boot.ini .Er bara textaskrá.
En er nátturulega auðveldara/öruggara að nota msconfig



Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Mið 11. Jan 2006 15:30

Hvar finn ég BOOT.INI ég leitaði alls staðar en gat bara fundið boot.ini.backup!!!! :?:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 11. Jan 2006 15:48

Beatmaster skrifaði:Hvar finn ég BOOT.INI ég leitaði alls staðar en gat bara fundið boot.ini.backup!!!! :?:


Gæti hugsanlega verið falinn skrá, ferð bara í 'Tools' - 'Folder options' - 'View'
og velur þar að sýna hidden folders.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Mið 11. Jan 2006 16:25

En einfaldasta leiðin er nátúrulega að
1. velja properties á myComputer
2. velur Advanced flipan
3. smellir þar neðst í Startup and Recovery smelliru á Settings
4. og tekur hakið úr Time to display list of operating systems.
Passar bara að Xp sé valið.
5. Done!




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Lau 14. Jan 2006 03:21

Opnaðu Notepad. Farðu í File > Open. Skrifaðu C:\boot.ini í address barinn. boot.ini er í rótinni á C: drifinu.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 14. Jan 2006 13:31

Hægriklikka á my computer > Properties > Advanced flipinn > Settings undir Startup and Recovery > edit.