Vírus bögg


Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vírus bögg

Pósturaf Xen0litH » Sun 08. Jan 2006 20:05

Kallinn nældi sér í vírus í fyrradag, nefndur Win32:Tenga samkvæmt avast!
Þessi vírus náði að breiða sér í örugglega alla file-a í systeminu og var í í nokkuð miklum vandræðum að koma honum út. Hann sýkti system32 fæla og gat ég ekki opnað system restore því það koma að það væri ekki "Win32 application" eða eitthvað þvíum líkt, og kom þetta við flest alla .exe file og forrit (t.d ventrilo).

Ég tók það ráð að gera repair með windows disknum og fór eftir þessum góðu lýsingum Gnarr um hvernig ætti að gera þetta (gratz :) ).
Jæja, ég var búinn að þessu og kominn inní windowsið og gat ég þá loksins opnað system restore (notaði það reyndar ekki) en ekki samt aðra file-a sem ekki voru system file-ar (t.d ventrilo og installs sem ég átti á tölvuni og vírusinn greinilega sýkti) en ég gat þó náð mér í ný install af þeim fælum og re-installað og allt komið í lag.

Jæja.. allt virtist komið í orden og var ég í tölvunni eins og vanalega og allt gekk vel, síðan slökkti ég á henni áður en ég fór að sofa.
Svo núna, ætlaði ég að kveikja á henni og var kominn að "Windows is starting up" og tekur það alveg heljarinnar tíma að starta sér, svona 30 sek ca. (tekur vanalega 5 sirkabát) svo þegar ég er kominn á desktopið þá kemur hún með þau villuskilaboð að DEAMON Tools geti ekki startað sér því það þurfi "Windows 2000 or higher" blabla. Ég held bara að þetta sé vírusinn sem sýkti þetta og un-installa þessu og opna þá browserinn til að ná mér í nýtt install af þessu því það gamla auðvitað virkaði ekki, ("Not a valid Win32 application") heyrðu, þá klikkar netið og ég kemst ekki inn, þá poppar upp "Found new hardware Ethernet Controller" Ég reyni að installa því en það þarf diskinn og blabla.

Ég finn diskinn og set hann í drifið og ætla bara að setja netkortið (er með þráðlaust) upp á nýtt inn, hendi því út og fer í setupið, neinei.. ekki get ég startað því og fæ villuboð með einhverjum tölum og veseni að ég geti ekki startað þessu... Ekkert net! Núna sit ég hérna, með fartölvuna mína, skrifandi þetta og horfandi á disk check á vélinni og er það komið í 17%, vona að þetta lagi eitthvað..

S.s, í stuttu máli, ég fékk vírus sem heitir Win32:Tenga (samkv. avast) og held ég sé búin að ná honum úr systeminu, en hann hefur eyðilagt fullt af fælum og get ég vart verið í tölvunni, einhver ráð ? :lol:

Með von um einhver ráð, svör eða bara einhverja sem hlægja af þessum pósti og segja "GOTTÁÐIG"

Kv. Xen0 :)




Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Sun 08. Jan 2006 20:53

Hefðir eflaust sparað þér tíma á að formatta bara :)


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xen0litH » Sun 08. Jan 2006 20:56

Ég er svona gaur sem lætur vírusa ekki sigra sig, got it ?!?!

Hehe, annars var búið að stinga upp á því áður og veit ég vel af þeim valkosti, annars ætla ég að halda áfram að reyna

P.s kominn með netið, vúhú

Kv. Xen0 :)




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Sun 08. Jan 2006 21:09

lætur vírusa ekki sigra sig nei.. það tekur kannski einn og hálfan tíma að formatta og installa og allt það dæmi..

maður getur verið í marga klukkutíma í bölvuðu veseni við að berjast við þessa vírusa..

ef maður er með bara windows á sér partition eins og ég.. þá er lang þægilegast bara að formatta :P




Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xen0litH » Sun 08. Jan 2006 21:22

Já kannskjé, ég bara er ekki sá allra besti á tölvur ef satt skal segja :P

Ég er með 160GB HDD, fullann af stöffi, á engan backup disk, svo ég kann ekki við það að formata :l




Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xen0litH » Sun 08. Jan 2006 21:31

Var að ná mér í nýtt install af daemon tools, opnaði það og fékk villuboð strax eftir að ég acceptaði licance aggreement sem hljóðar svona

''This program will install SCSI Pass Through Driect (SPTD) layer on your computer.
WARNING - SPTD is not compatible with kernel mode debuggers (SoftICE, WinDBG etc.)!
Please cancel setup if you plan to use kernel debugger on this machine."


Ef ég ýti á ok þá fæ ég "Failed to oped config key"
Svo kemst ég ekkert áfram ? :?




Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xen0litH » Mán 09. Jan 2006 00:09

Fæ mjög oft "*** is not a valid Win32 application." þegar ég reyni að opna eitthvað, þessir file-ar eru þá mjög líklega ónýtir eftir vírusinn fyrst þetta eru greinilega ekki system files sem eru ekki að virka? (gerði repair af disknum)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 09. Jan 2006 08:45

Blackened skrifaði:lætur vírusa ekki sigra sig nei.. það tekur kannski einn og hálfan tíma að formatta og installa og allt það dæmi..

maður getur verið í marga klukkutíma í bölvuðu veseni við að berjast við þessa vírusa..

ef maður er með bara windows á sér partition eins og ég.. þá er lang þægilegast bara að formatta :P


Hvað ef hann er með 100forrit upp sett á tölvunni sinni? Með windows customize-að nákvæmlega eins og hann vill?

Ég get lofað þér því að ég er margfalt fljótari að henda út nokkrum vírusum heldur en nokkurntíman að setja tölvuna mína upp uppá nýtt. Það tekur svona 1-2 vikur fyrir mig að klára að customize-a windows uppsettninguna hjá mér og að setja upp öll forrit sem ég vill hafa áður en ég er sáttur.

Format er ekki lausn! Það er til að gera diskana tilbúna fyrir notkun (og fyrir þá sem að geta ekki sætt sig við að þeir kunna ekki nóg til að takast á við vandamálin).


"Give what you can, take what you need."


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mán 09. Jan 2006 12:12

já.. þetta tekur kannski aðeins lengri tíma en mig minnti.. en mér finnst fínt að formata og Ghosta síðan bara partitionið :)




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Mán 09. Jan 2006 12:43

Ég er einfaldlega með windows með þeim leikjum og forritum uppsett á gömlum 40GB disk sem er geymdur uppí skáp og ég einfaldlega boota af honum og skrifa yfir á þann disk sem ég er með sem master venjulega


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mán 09. Jan 2006 14:27

Vilezhout skrifaði:Ég er einfaldlega með windows með þeim leikjum og forritum uppsett á gömlum 40GB disk sem er geymdur uppí skáp og ég einfaldlega boota af honum og skrifa yfir á þann disk sem ég er með sem master venjulega


en... hversu oft tekuru backup á þennan disk ?

ég t.d. væri fúll ef að ég missti það sem ég gerði í gær...


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xen0litH » Þri 10. Jan 2006 01:49

Nú er þetta orðið meira vandamál með ónýta file-a og örugglega einhverjar stillingar fu**d, m.a, ég get ekki runnað geisla diska með installi (t.d iTunes) fæ ávallt boðin
"1608: Unable to create InstallDriver instance,
Return code: -2147024894"


Og með *.exe file-a að þetta séu ekki "valid Win32 application"

Þetta er þá greinilega vandræði með windows installer?
Googlaði þetta í gær og fékk upp að þetta gæti verið DCOM Settings og komu svo leiðbeiningar um hvernig þær ættu að vera en allt virðist í lagi þar.
Svo er eitt en, ég get ekki startað iTunes, klikka á iconið, tölvan vinnur í 3 sek svo ekkert meir, engin skilaboð né neitt? :?

Með von um einhver svör :),
Kv. Xen0




Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xen0litH » Fim 12. Jan 2006 14:05

Ætla bara að henda þessu inní þennan þráð í stað þess að gera nýjan.

Byrjaði fyrir stuttu að hætta að sjá removable storages í my computer og get ekkert notað þau (iPod, USB lykill)
Ég fer í disk management og sé þá þar og get hægri klikkað þá og valið explore til að sjá hvað er inni á þeim en ekki opnað þá? :?

Windows s.s detectar þá alveg þegar ég plögga þeim inn en ég get eiginlega ekkert notað þetta (vantar að hlaða lögum inná iPodinn)

Með von um að einhver viti ráð við þessu,
Kv. Xen0 :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 12. Jan 2006 14:51

athugaðu eitt..

eru nokkuð nýjir harðirdiskar eða geisladiskar að nota sama bókstaf og þessi drif notuðu?

Prófaðu að fara í disk management, og athugaðu hvort þú getur skilgreint nýjann bókstaf fyrir þau.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xen0litH » Fim 12. Jan 2006 15:27

Virðist ekki vera vandamálið :?

Þegar ég fer í explore þá eru þeir nafnlausir og ég get ekki skýrt þá, svo eru þeir alltaf með "Location: 0" staðin fyrir 1 :o

EDIT: Svo er Local disc með "Location: 1(1)" eins og þessi 1 í sviga tákni að það sé bara eitt "slot" laust þarna?