Outlook og outlook express vandræði!!!

Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Outlook og outlook express vandræði!!!

Pósturaf beatmaster » Fös 06. Jan 2006 17:51

Er einhver snillingur sem að getur útskýrt fyrir mér hvers vegna outlook express sýnir ekki íslenska stafi eða af hverju Microsoft Outlook eyðir sjálfkrafa e-mailunum í inboxinu þegar að maður opnar póstana (þeir fara ekki í deleted items heldur eyðast þannig (það er ekki stillt þannig)

Ég googlaði og fann þetta:
If your mail disappears as soon as you've read it, it's probably because you're using a read-only view. The default Outlook setting for the preview or reading pane is Mark as read after 5 seconds and when the view refreshes the message is hidden. It's less of a problem with Outlook 2003 because the view isn't refreshed until you leave a folder and return or press F5.


Sem gæti alveg verið skýringin en fann enga möguleika á að breyta þessu!!!

HJÁLP!!! (mamma er að verða brjáluð, er að redda þessu fyrir hana)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Lau 07. Jan 2006 00:22

Kannski heimskulegt, en ertu búin að fara í gegnum allar helstu stillingar í Options/Settings/Prefrences? Er ekki bara einhversstaðar sem þú velur "Icelandic", eða "Western eitthvað", eða "ISO-8859-15" eða eitthvað þannig. Og hvort það sé einhversstaðar haki við "Read Only Mode" eða álíka í Outlook?