Jæja ég er í smá vandræðum eitthver hlutur sem kallaður er Master Boot Record eða mbr er bilaður(á tölvu frænda míns). Getur einhver sagt mér hvernig ég hendi því útaf og set það aftur inná. Ég veit að maður þarf að notast við floppy disk í þessu og ég væri sáttur ef einhver myndi finna link með filunum sem ég þarf að nota í þetta.
Með fyrirfram þökk
@Arinn@
Master Boot Record
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Jæja @Arinn@, hvernig gengur með þetta? Hef áhuga á málinu!
Tékkaðir þú Microsoft síðuna sem Birkir gaf upp í hinum þræðinum ("Error Loading Operation System" og hefur með sömu tölvu að gera) og bendir á að athuga með BIOS version og update fyrir það?
Socket A móðurborðið er kannski farið að segja til sín. Kannski veikt eða skemmt CMOS batterí?
Gekk þetta með Fixmbr?
Að yfirskrifa MBR hjálpar ekki alltaf, enda er MBR bara hluti af Boot sectornum. Þarna geta vísusar til að mynda þrifist vel og orðið mjög skæðir.
Ef þetta er ennþá vandamál, og annað hefur ekki hjálpað þá myndi ég gera ærlega hreingerningu á harða diskinum (næstum því), með því að nota:
harðdiska tól frá þriðja aðila sem getur "low level formatting" og eytt Boot sectornum. Það gæti mögulega hjálpað og allavega stuðlað að því að MBR sé í betra standi.
Kannski líka að láta sama tól eyða öllu af diskinum áður en Windows setupi er skellt á tölvu systemið og það formattar.
Tékkaðir þú Microsoft síðuna sem Birkir gaf upp í hinum þræðinum ("Error Loading Operation System" og hefur með sömu tölvu að gera) og bendir á að athuga með BIOS version og update fyrir það?
Socket A móðurborðið er kannski farið að segja til sín. Kannski veikt eða skemmt CMOS batterí?
Gekk þetta með Fixmbr?
Að yfirskrifa MBR hjálpar ekki alltaf, enda er MBR bara hluti af Boot sectornum. Þarna geta vísusar til að mynda þrifist vel og orðið mjög skæðir.
Ef þetta er ennþá vandamál, og annað hefur ekki hjálpað þá myndi ég gera ærlega hreingerningu á harða diskinum (næstum því), með því að nota:
harðdiska tól frá þriðja aðila sem getur "low level formatting" og eytt Boot sectornum. Það gæti mögulega hjálpað og allavega stuðlað að því að MBR sé í betra standi.
Kannski líka að láta sama tól eyða öllu af diskinum áður en Windows setupi er skellt á tölvu systemið og það formattar.
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Sorry! þetta er víst tölva frænda þíns í þetta skiptið en vinar þíns í hinum þræðinum sem var með Socket A
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p ... highlight=
En þetta er svipað vandamál engu að síður.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p ... highlight=
En þetta er svipað vandamál engu að síður.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1280
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Reputation: 1
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Heliowin skrifaði:Sorry! þetta er víst tölva frænda þíns í þetta skiptið en vinar þíns í hinum þræðinum sem var með Socket A
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p ... highlight=
En þetta er svipað vandamál engu að síður.
þetta er það nákvæmlega sama en þetta er frændi minn skiptir samt ekki máli...
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Að setja inn nýtt batterí fer eftir raunverulegri þörf. Ég ruglaðist og hélt að þetta væri sama tölvan og í http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p ... highlight=
Kannski er þetta CMOS batteríð!
Nei, þú þarft ekki að formatta ef þú setur inn nýtt CMOS batterí.
Ef þú hefur gengið úr skugga um BIOS version og mögulega gagnlegt update, eða vilt ekki snerta BIOS driverinn, þá myndi ég:
eyða Bootsectornum og helst formatta með tóli sem getur low level formattað diskinn áður en þú notast við Windows setup.
Framleiðandi harða disksins er eflaust með harðdiska tól sem þú getur halað niður og styður diskinn sérstaklega. Eflaust er hægt að komast yfir önnur frí sambærileg tól annarstaðar.
Kannski er þetta CMOS batteríð!
Nei, þú þarft ekki að formatta ef þú setur inn nýtt CMOS batterí.
Ef þú hefur gengið úr skugga um BIOS version og mögulega gagnlegt update, eða vilt ekki snerta BIOS driverinn, þá myndi ég:
eyða Bootsectornum og helst formatta með tóli sem getur low level formattað diskinn áður en þú notast við Windows setup.
Framleiðandi harða disksins er eflaust með harðdiska tól sem þú getur halað niður og styður diskinn sérstaklega. Eflaust er hægt að komast yfir önnur frí sambærileg tól annarstaðar.
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ég get ekki hjálpað þér með bootsectorinn að öðru leyti en að nota low level formatting harðdiskatól, almennt kallað disk editing tool, sem getur yfirskrifað bootsectorinn. Þetta er allt í lagi að reyna ef annað hefur ekki hjálpað.
Ég hef aldrei haft stór vandamál með MBR og aldrei fengið "Error loading operating system".
Til að athuga reynslusögur annarra, googlaði ég í dag og fann þessa síðu
http://www.computing.net/os2/wwwboard/forum/1437.html
Kannski er þarna eitthvað sem gæti orðið að liði.
Ég hef aldrei haft stór vandamál með MBR og aldrei fengið "Error loading operating system".
Til að athuga reynslusögur annarra, googlaði ég í dag og fann þessa síðu
http://www.computing.net/os2/wwwboard/forum/1437.html
Kannski er þarna eitthvað sem gæti orðið að liði.