Vandræði með Simple PHP blog 0.462


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandræði með Simple PHP blog 0.462

Pósturaf DoRi- » Fös 30. Des 2005 14:17

var að fá mér þessa snilld, en síðan komst ég að því að til að fá þetta til að virka almennilega á simnet FTP servernum þá þyrfti ég að gefa fullt write/read leyfi hjá öllum. Er ekki einhver config file í einhverju svona til að setja inn user og pass á ftp servernum?

þarfnast þess(sami error kemur í wordpress)
já ég veit að uppsetning og/eðastafsetning er leiðinleg



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Fös 30. Des 2005 15:19

Afhverju hýsiru þetta ekki einnhverstðar annarstaðar ?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 30. Des 2005 16:03

link á eitthvað gott FTP forrit?

og með hýsinguna,, ég tími ekki að eyða pening í hýsingu í augnablikinu, ætla að nýta fría serverinn fyrst



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fös 30. Des 2005 17:10




A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 30. Des 2005 19:37

ef ég nota Filezilla og fer í enter raw ftp command og geri chmod 66 (eða chmod 777) þá kemur alltaf "500 chmod not understood"

einhver ráð?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Fös 30. Des 2005 20:17

DoRi- skrifaði:ef ég nota Filezilla og fer í enter raw ftp command og geri chmod 66 (eða chmod 777) þá kemur alltaf "500 chmod not understood"

einhver ráð?


Ertu viss um að hann hafi aðgang að breyta chmod ?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fös 30. Des 2005 21:26

Síðan er það líklegast "site chmod 777 file..."




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 30. Des 2005 21:50

FlashFXP :8)
chmoddar möppu með -R líka


« andrifannar»