hmm, gat ekki fundið titil við hæfi en já.. ég og faðir minn erum mjög mikið að deila á milli fullkomlega löglegum heimavídjóum og þannig lagað og okkur langaði til þess að setja upp dc hub fyrir okkar nánustu. en við viljum helst hafa sér forrit til þess að deila þessu, s.s. við notum dcf++ til þess að ná í lögleg heimavídeo af öðru fólki, svo hinsvegar dc++ version 0,18
en þegar eitt forritið er þegar í gangi og maður ætlar að ræsa hitt, þá opnast bara það sem er í gangi.. einhver ráð?
og nei, ftp kemur ekki til mála
ps ef þið lumið á einhverju öðru direct connekt forriti sem á að geta virkað með dcf++, þá er það flott
hvaða tvö dc forrit geta unnið saman?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1280
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Reputation: 1
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
http://www.bangsi.net/skra/downloader.php?id=22
ferð svo í niðurhals og DC forrit svo finnuru Idc++ (neðsti linkurinn)
reyndar er þetta á íölsku en þetta er forritið sem han ner að meina held ég, þetta er allavega forrit fyrir oppa.
vonandi hjálpar þetta þér.
ferð svo í niðurhals og DC forrit svo finnuru Idc++ (neðsti linkurinn)
reyndar er þetta á íölsku en þetta er forritið sem han ner að meina held ég, þetta er allavega forrit fyrir oppa.
vonandi hjálpar þetta þér.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Gaur, notaðu YnHub!! Var með DC hub, prufaði PtokaX og YnHub og YnHub reyndist miklu þæginlegra og einfaldara! Miklu betur upp sett líka...
Google IT!
Google IT!
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 440
- Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
- Reputation: 3
- Staðsetning: Brh..
- Staða: Ótengdur
Viktor skrifaði:Gaur, notaðu YnHub!! Var með DC hub, prufaði PtokaX og YnHub og YnHub reyndist miklu þæginlegra og einfaldara! Miklu betur upp sett líka...
Google IT!
var að tala um client...
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða tvö dc forrit geta unnið saman?
biggi1 skrifaði:okkur langaði til þess að setja upp dc hub fyrir okkar nánustu
Miskildi
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða tvö dc forrit geta unnið saman?
biggi1 skrifaði:hmm, gat ekki fundið titil við hæfi en já.. ég og faðir minn erum mjög mikið að deila á milli fullkomlega löglegum heimavídjóum og þannig lagað og okkur langaði til þess að setja upp dc hub fyrir okkar nánustu. en við viljum helst hafa sér forrit til þess að deila þessu, s.s. við notum dcf++ til þess að ná í lögleg heimavídeo af öðru fólki, svo hinsvegar dc++ version 0,18
en þegar eitt forritið er þegar í gangi og maður ætlar að ræsa hitt, þá opnast bara það sem er í gangi.. einhver ráð?
og nei, ftp kemur ekki til mála
ps ef þið lumið á einhverju öðru direct connekt forriti sem á að geta virkað með dcf++, þá er það flott
hægri klikkar það seinna og gerir run as og velur þar accountinn sem þú ert að nota (ég ætti samt eiginlega ekkert að vera segja þetta hérna...)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða tvö dc forrit geta unnið saman?
Afhverju ekki?urban- skrifaði:(ég ætti samt eiginlega ekkert að vera segja þetta hérna...)
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða tvö dc forrit geta unnið saman?
gumol skrifaði:Afhverju ekki?urban- skrifaði:(ég ætti samt eiginlega ekkert að vera segja þetta hérna...)
hann hefur misskilið eitthvað og haldið að ÖLL dc og torrent umræða væri bönnuð hér.Svo er ekki, Stjórnendur okkar hafa verið svo skemmtilegir að leyfa okkur að tala um löglega notkun forritana