Það er málið að það er farið að koma stundum þegar ég er í cs eða á irc
að það kemur eitthvað "Low Virtual Memory" og tölvan er byrjuð að hökta.
Hvað getur þetta verið, gæti verið að þetta lagast bara með nýju Windows.
Orðið pirrandi þegar tölvan höktar bara þegar ég er að skrifa þetta.
Virtual Memory
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
"My Computer" -> "Properties" -> "Advanced" -> "Performance Settings" -> "Advanced" -> "Virtual Memory Change"
Stilla á "Custom size" og setja "Initial size" og "Maximum size" í svona 2x minnið sem er í tölvunni þinni, þ.e. hafa bæði í sömu MB tölunni.
Ef þú ert að tala um sömu skilaboðin og ég held, þá er stýrikerfið bara að láta þig vita að það hefur notað allt sýndar minnið þitt og er að stækka page fileinn.
Stilla á "Custom size" og setja "Initial size" og "Maximum size" í svona 2x minnið sem er í tölvunni þinni, þ.e. hafa bæði í sömu MB tölunni.
Ef þú ert að tala um sömu skilaboðin og ég held, þá er stýrikerfið bara að láta þig vita að það hefur notað allt sýndar minnið þitt og er að stækka page fileinn.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur