Ill meðferð á minni máttar

Hér gilda almennar reglur, og virðing er skilyrði. Þræðir birtast ekki í Virkum umræðum.
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 8442
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1350
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Ill meðferð á minni máttar

Pósturaf rapport » Fim 04. Sep 2025 21:41

Af hverju þarf það að vera regla að öryrkjar séu með lægstu tekjurnar?

Mikið af öryrkjum eru með menntun og getu sem aðrir hafa ekki.

Þá er oft dýrara fyrir þá að lifa, hjálpartæki, þjónusta ofl.

Mér finnst í raun galið að reglan sé að öryrkjar verði alltaf að vera á lúsar launum.