Af hverju þarf það að vera regla að öryrkjar séu með lægstu tekjurnar?
Mikið af öryrkjum eru með menntun og getu sem aðrir hafa ekki.
Þá er oft dýrara fyrir þá að lifa, hjálpartæki, þjónusta ofl.
Mér finnst í raun galið að reglan sé að öryrkjar verði alltaf að vera á lúsar launum.