Efnhagsleg hnignun evrópu
Sent: Sun 13. Júl 2025 23:41
Hvað segja menn við þessu?
Hví er evrópa að hnigna svona mikið? Er það ESB, evran, reglugerðafarganið, ósamvinnuþýð lönd?
Þetta er engin smá hnignun, úr 90% í 65%. Eftir önnur 10 ár verður hagkerfi Evrópu hálfdrættingur á við hagkerfi BNA, þrátt fyrir að vera með tvöfalt fleiri íbúa.
Líst illa á að ganga inn í ESB og taka upp evru það drepur hagkerfið.
Eitthvað þarf að greina þetta og finna ástæðurnar.

Jamie Dimon, forstjóri bandaríska bankarisans JP Morgan Chase, segir Evrópu standa höllum fæti í samkeppninni við Bandaríkin og Kína, og gagnrýnir leiðtoga álfunnar fyrir aðgerðarleysi í efnahagsmálum.
„Evrópa hefur á 10 til 15 árum fallið úr því að vera með landsframleiðslu sem nemur um 90% af landsframleiðslu Bandaríkjanna niður í aðeins 65%. Það er ekki gott. Þið eruð að tapa,“ sagði Dimon á ráðstefnu í Dublin á vegum írsku utanríkisþjónustunnar.
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... arikjunum/
Hví er evrópa að hnigna svona mikið? Er það ESB, evran, reglugerðafarganið, ósamvinnuþýð lönd?
Þetta er engin smá hnignun, úr 90% í 65%. Eftir önnur 10 ár verður hagkerfi Evrópu hálfdrættingur á við hagkerfi BNA, þrátt fyrir að vera með tvöfalt fleiri íbúa.
Líst illa á að ganga inn í ESB og taka upp evru það drepur hagkerfið.
Eitthvað þarf að greina þetta og finna ástæðurnar.
