Efnhagsleg hnignun evrópu

Hér gilda almennar reglur, og virðing er skilyrði. Þræðir birtast ekki í Virkum umræðum.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5790
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1083
Staða: Ótengdur

Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf appel » Sun 13. Júl 2025 23:41

Hvað segja menn við þessu?

Jamie Dimon, for­stjóri banda­ríska bankaris­ans JP Morg­an Chase, seg­ir Evr­ópu standa höll­um fæti í sam­keppn­inni við Banda­rík­in og Kína, og gagn­rýn­ir leiðtoga álf­unn­ar fyr­ir aðgerðarleysi í efna­hags­mál­um.

„Evr­ópa hef­ur á 10 til 15 árum fallið úr því að vera með lands­fram­leiðslu sem nem­ur um 90% af lands­fram­leiðslu Banda­ríkj­anna niður í aðeins 65%. Það er ekki gott. Þið eruð að tapa,“ sagði Dimon á ráðstefnu í Dublin á veg­um írsku ut­an­rík­isþjón­ust­unn­ar.
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... arikjunum/


Hví er evrópa að hnigna svona mikið? Er það ESB, evran, reglugerðafarganið, ósamvinnuþýð lönd?

Þetta er engin smá hnignun, úr 90% í 65%. Eftir önnur 10 ár verður hagkerfi Evrópu hálfdrættingur á við hagkerfi BNA, þrátt fyrir að vera með tvöfalt fleiri íbúa.

Líst illa á að ganga inn í ESB og taka upp evru það drepur hagkerfið.

Eitthvað þarf að greina þetta og finna ástæðurnar.

Mynd


*-*

Skjámynd

Henjo
Geek
Póstar: 884
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 333
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf Henjo » Mán 14. Júl 2025 00:02

Maður er búin að heyra um hvað allt er hræðilegt í Evrópu og Evrópusambandinu og allt á niðurleið síðan bara... byrjun sambandsins.

Ertu annars að tala um Evrópu, eða Evrópusambandið? Því sambandið er ekki með tvöfalt fleiri íbúa en BNA, Evrópa er það kannski.

Annars, telurðu að Evrópa væri í betra standi í dag ef ESB væri ekki til, og öll þessi lönd væru með ennþá minni samvinnu, og öll með sín eigin gjaldmiðill? Væri BNA í betra ástandi ef öll fylkin væru með sín eigin gjaldmiðill og enginn alríkistjórn?
Síðast breytt af Henjo á Mán 14. Júl 2025 00:10, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8335
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1330
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf rapport » Mán 14. Júl 2025 10:40

Þetta er náttúrulega rangur mælikvarði fyrir nútímann.

GDP er einstaklega óviðeigandi mælikvarði þegar "globalization" er komið á það stig sem það er komið á.

https://www.masterclass.com/articles/ec ... dp-and-gnp

Öll vinna Íslendinga á íslandi fyrir erlend fyrirtæki telst ekki inn í GDP Íslands en telst inn í GNP.

Allar tekjur í gegnum sölu á dóti í gegnum E-bay og Amazon = USA GDP en ekki í því landi sem salan fór fram.

Allar auglýsingatekjur og "áhrifavaldatekjur" eru í BNA þar sem youtube, google, META ofl. eru staðsett.


Held að þessi gaur sé að tala upp loftbóluna sem Bandaríkin eru í von um að seinka hruninu sem er yfirvofandi.



Skjámynd

Henjo
Geek
Póstar: 884
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 333
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf Henjo » Mán 14. Júl 2025 12:48

rapport skrifaði:Þetta er náttúrulega rangur mælikvarði fyrir nútímann.

GDP er einstaklega óviðeigandi mælikvarði þegar "globalization" er komið á það stig sem það er komið á.

https://www.masterclass.com/articles/ec ... dp-and-gnp

Öll vinna Íslendinga á íslandi fyrir erlend fyrirtæki telst ekki inn í GDP Íslands en telst inn í GNP.

Allar tekjur í gegnum sölu á dóti í gegnum E-bay og Amazon = USA GDP en ekki í því landi sem salan fór fram.

Allar auglýsingatekjur og "áhrifavaldatekjur" eru í BNA þar sem youtube, google, META ofl. eru staðsett.


Held að þessi gaur sé að tala upp loftbóluna sem Bandaríkin eru í von um að seinka hruninu sem er yfirvofandi.


Bíddu ha? Mælir GDP t.d. ekki þá staðreynd að Evrópskur vinnukarl fær borgað langt sumarfrí, veikindaga, fæðingarorlof og almennt mun betri lífsgæði en Amerískur vinnukarl?

Surprised pikachu face. Ég sem hélt að GDP væri svo fullkomið.

En allavega, niður með evrópusamandið! Þetta helvítis reglugerðardrasl er að halda niður hagnaðinum hjá milljarðamæringa eiganda fyrirtækinu sem ég vinn hjá 60 klukkutíma í viku.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5790
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1083
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf appel » Mán 14. Júl 2025 20:22

rapport skrifaði:Þetta er náttúrulega rangur mælikvarði fyrir nútímann.

GDP er einstaklega óviðeigandi mælikvarði þegar "globalization" er komið á það stig sem það er komið á.

https://www.masterclass.com/articles/ec ... dp-and-gnp

Öll vinna Íslendinga á íslandi fyrir erlend fyrirtæki telst ekki inn í GDP Íslands en telst inn í GNP.

Allar tekjur í gegnum sölu á dóti í gegnum E-bay og Amazon = USA GDP en ekki í því landi sem salan fór fram.

Allar auglýsingatekjur og "áhrifavaldatekjur" eru í BNA þar sem youtube, google, META ofl. eru staðsett.


Held að þessi gaur sé að tala upp loftbóluna sem Bandaríkin eru í von um að seinka hruninu sem er yfirvofandi.


Tekjur bandarískra fyrirtækja. Evrópa á ekki til neitt tæknifyrirtæki, þú gætir ekki píntað mann til þess að nefna evrópskt tæknifyrirtæki sem skiptir máli, þau eru varla til. Evrópa er á fallandi fæti og hrörnar ár frá ári. Til hvers að ganga inn í þetta vonlausa samband, bákn dauðans???


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8335
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1330
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf rapport » Mán 14. Júl 2025 22:13

appel skrifaði:Tekjur bandarískra fyrirtækja. Evrópa á ekki til neitt tæknifyrirtæki, þú gætir ekki píntað mann til þess að nefna evrópskt tæknifyrirtæki sem skiptir máli, þau eru varla til. Evrópa er á fallandi fæti og hrörnar ár frá ári. Til hvers að ganga inn í þetta vonlausa samband, bákn dauðans???


Því almenningur græðir á því.

Stöðugur gjaldmiðill og traust samræmd löggjöf.

Að væla og gefast upp til þess eins að veslast upp og "deyja" í efnahagslegu vonleysi mun ekki gefa komandi kynslóðum neitt.
Síðast breytt af rapport á Mán 14. Júl 2025 22:13, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Henjo
Geek
Póstar: 884
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 333
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf Henjo » Þri 15. Júl 2025 03:35

appel skrifaði:
rapport skrifaði:Þetta er náttúrulega rangur mælikvarði fyrir nútímann.

GDP er einstaklega óviðeigandi mælikvarði þegar "globalization" er komið á það stig sem það er komið á.

https://www.masterclass.com/articles/ec ... dp-and-gnp

Öll vinna Íslendinga á íslandi fyrir erlend fyrirtæki telst ekki inn í GDP Íslands en telst inn í GNP.

Allar tekjur í gegnum sölu á dóti í gegnum E-bay og Amazon = USA GDP en ekki í því landi sem salan fór fram.

Allar auglýsingatekjur og "áhrifavaldatekjur" eru í BNA þar sem youtube, google, META ofl. eru staðsett.


Held að þessi gaur sé að tala upp loftbóluna sem Bandaríkin eru í von um að seinka hruninu sem er yfirvofandi.


Tekjur bandarískra fyrirtækja. Evrópa á ekki til neitt tæknifyrirtæki, þú gætir ekki píntað mann til þess að nefna evrópskt tæknifyrirtæki sem skiptir máli, þau eru varla til. Evrópa er á fallandi fæti og hrörnar ár frá ári. Til hvers að ganga inn í þetta vonlausa samband, bákn dauðans???


Uhm, ASML? En mig langar samt spyrja þig útí eitt, væri Evrópa í betri stöðu ef ESB væri ekki til? Væri meira samstarf? væri meiri líkur að slík tæknifyrirtæki væru til?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8335
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1330
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf rapport » Þri 15. Júl 2025 11:31

Henjo skrifaði:
appel skrifaði:
rapport skrifaði:Þetta er náttúrulega rangur mælikvarði fyrir nútímann.

GDP er einstaklega óviðeigandi mælikvarði þegar "globalization" er komið á það stig sem það er komið á.

https://www.masterclass.com/articles/ec ... dp-and-gnp

Öll vinna Íslendinga á íslandi fyrir erlend fyrirtæki telst ekki inn í GDP Íslands en telst inn í GNP.

Allar tekjur í gegnum sölu á dóti í gegnum E-bay og Amazon = USA GDP en ekki í því landi sem salan fór fram.

Allar auglýsingatekjur og "áhrifavaldatekjur" eru í BNA þar sem youtube, google, META ofl. eru staðsett.


Held að þessi gaur sé að tala upp loftbóluna sem Bandaríkin eru í von um að seinka hruninu sem er yfirvofandi.


Tekjur bandarískra fyrirtækja. Evrópa á ekki til neitt tæknifyrirtæki, þú gætir ekki píntað mann til þess að nefna evrópskt tæknifyrirtæki sem skiptir máli, þau eru varla til. Evrópa er á fallandi fæti og hrörnar ár frá ári. Til hvers að ganga inn í þetta vonlausa samband, bákn dauðans???


Uhm, ASML? En mig langar samt spyrja þig útí eitt, væri Evrópa í betri stöðu ef ESB væri ekki til? Væri meira samstarf? væri meiri líkur að slík tæknifyrirtæki væru til?


Ef að ESB væri ekki til?

Það sem ESB gefur okkur er jafnræði og að viðskiptakostnaður sé samræmdur (tollum gjöldum og flutningum).

Sum lönd töpuðu einhverju á þessu, þá lönd sem voru með öflugri innviði en aðrir, þau "seldu" samkeppnisforskot sitt fyrir einhvern annað ábata sbr. aðgang að stærri markaði og jafnvel töpuðu sérstöðu sem þau höfðu skapað sér innanlands í samkeppni við erlenda samkeppnisaðila sem komust nú inn á þeirra markað.

Önnur lönd sem voru með litla framleiðslugetu og lélega innviði töpuðu kannski einna helst fólkinu sínu sem flutti annað í hrönnum til að skapa sér tækifæri en um leið þá létti á samfélagslegri byrði landsins gagnvart þegnum sínum og uppbygging gat hafist sbr. Pólland sem er orðið helvíti öflugt land í dag en var það ekki 2000.

ESB er ekki "alríki" eins og í BNA en er samt miklu meira en "húsfélag Evrópu".

EF ESB væri ekki til þá væri Evrópa mun aftar á merinni í öllum viðskiptum. EU er ekki leiðandi í neinu sérstöku en hefur "enablað" evrópulöndum að gera sig breið í samskiptum og samningum.

USA eru svo heppin að vera fremst í þessum "servitization" þankagangi þar sem fólk eignast ekkert, það bara greiðir fyrir notkun.

Þetta lýsir sér í að sala á afnotagjöldum á hugbúnaði skilar tekjum beint til USA, afnot af skýjaþjónustum skila sér beint til USA (óháð því hvar gagnaverið er), rentur af ýmiskonar viðskiptum fara beint til USA óháð því hvar viðskiptin eiga sér stað sbr. AirBnB, E-bay, Amazon, Tesla ofl. ofl.

Um leið og hoggið verður á þessa vitleysu og skattur greiddur í því landi þar sem viðskiptin fara fram, þá er út um USA.

Það var því svakalegur afleikur hjá þeim að byrja með þessa tolla því þá fóru öll lönd að pæla í þessu af alvöru.

EU og aðrir heimshlutar gætu gert þá eðlilegu kröfu að sett yrði þak á hversu mikinn hagnað þessar þjónustur/fyrirtæki mættu flytja úr landi, að allan hagnað verði að nýta til fjárfesinga innan EU.

EU gerir líka þá kröfu að auðlindir fari á markað sbr. kvótinn til að tryggja gegnsæi og koma í veg fyrir spillingu.

En það þýðir auðvitað ekki að EU sé hafið yfir spillingu (eins og ótal dæmi hafa sýnt).

Það er þó eitthvað betra og eðlilegra við það að hver sem er geti haft eftirlit með EU en það sé ekki bara Lögreglan á Reykjanesi sem rannsaki mál sem gerðust í Reykjavík... og þá sé allt bara hlutlaust og flott.



Skjámynd

Henjo
Geek
Póstar: 884
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 333
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf Henjo » Þri 15. Júl 2025 12:51

rapport skrifaði:ESB er ekki "alríki" eins og í BNA


Einn daginn samt, einn daginn. Mun Evrópusambandið breytast í sambandslýðveldi eins og BNA. Like it or not boys, þegar þið farið á elliheimil þá verðið þið með Evrópskt vegabréf. Þetta mun ekki gerast í einu skrefi heldur hægt og rólega

Enda mun það vera einaleiðin til að keppa við BNA og kína í framtíðinni.

Ég er ennþá að reyna að skilja hvernig Evrópa án sambandsins muni keppa betur við umheiminn þegar kemur t.d. að tæknifyrirtkækjum. Myndi BNA verða meira samkepnishæf ef þeir myndu brjóta upp alríkistjórninna, og öll fylkin yrðu sjálfstæð eins og löndin í Evrópu?

Síðan gleymist öll lífsgæðin sem við fárum frá ESB. Hafiði t.d. notað neyðarlínuna? áður en hún kom og alveg upp að 1995 voru 500 mismunandi neyðarsímanúmer á íslandi. Og það var ESB sem neyddi okkur til að búa til eitt númer og fólk var alveg brjálað að vitleysingar frá brussel myndu neyða okkur til að í þetta rugl. Svoleiðis gæti kannski virkað í stórri evrópskri borg, en aldrei á íslandi. Þetta væri ekkert annað en reglugerðarbull.

Ég er ennþá að reyna skilja hugsunarháttin hjá OP hvernig við yrðum betur sett án sambandsins.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8335
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1330
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf rapport » Þri 15. Júl 2025 14:34

Henjo skrifaði:
rapport skrifaði:ESB er ekki "alríki" eins og í BNA


Einn daginn samt, einn daginn. Mun Evrópusambandið breytast í sambandslýðveldi eins og BNA. Like it or not boys, þegar þið farið á elliheimil þá verðið þið með Evrópskt vegabréf. Þetta mun ekki gerast í einu skrefi heldur hægt og rólega

Enda mun það vera einaleiðin til að keppa við BNA og kína í framtíðinni.

Ég er ennþá að reyna að skilja hvernig Evrópa án sambandsins muni keppa betur við umheiminn þegar kemur t.d. að tæknifyrirtkækjum. Myndi BNA verða meira samkepnishæf ef þeir myndu brjóta upp alríkistjórninna, og öll fylkin yrðu sjálfstæð eins og löndin í Evrópu?

Síðan gleymist öll lífsgæðin sem við fárum frá ESB. Hafiði t.d. notað neyðarlínuna? áður en hún kom og alveg upp að 1995 voru 500 mismunandi neyðarsímanúmer á íslandi. Og það var ESB sem neyddi okkur til að búa til eitt númer og fólk var alveg brjálað að vitleysingar frá brussel myndu neyða okkur til að í þetta rugl. Svoleiðis gæti kannski virkað í stórri evrópskri borg, en aldrei á íslandi. Þetta væri ekkert annað en reglugerðarbull.

Ég er ennþá að reyna skilja hugsunarháttin hjá OP hvernig við yrðum betur sett án sambandsins.


Ég trúi því frekar að EU muni haldast óbreytt í meginatriðum en að stjórnkerfi landa muni þróast í þá átt að sveitastjórnir verði stærri og valdameiri en ríkisvaldið minna og sérhæfðara.

Ég held að ríkisvaldið verði meira í að tryggja jafnræði og flæði fjármuna innanlands í málaflokka sem eiga ekki að tilheyra sveitafélögum því slíkt mundi skapa mismunun gagnvart einstaklingum.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5790
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1083
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf appel » Þri 15. Júl 2025 20:09

Ég held að innganga í ESB á þessum tíma sé óskynsamleg og órökrétt.

Það eru allskonar sviptingar í gangi alþjóðlega og við vitum ekkert hvernig þróunin verður.

Hagsmunir Íslands er auðvitað viðskipti við önnur lönd, þ.m.t. Bandaríkin og Kína, ásamt Evrópu.

Ef við göngum inn í ESB núna þá erum við að segja upp fríverslunarsamningi við Kína, og verðum flokkuð af hálfu BNA sem hluti af ESB og verðum í sama tollflokki og ESB. Þetta kæmi verulega niður á viðskiptum okkar við umheiminn.

Þar að auki missum við yfirráð yfir sjávarauðlindinni, það verður því tvöfalt högg.

Þar að auki er lítið sem ESB getur boðið okkur sem er lokkandi.

Ég skil bara ekki lengur hvernig ESB sinnar geta réttlæt inngöngu þar inn.
Síðast breytt af appel á Þri 15. Júl 2025 20:12, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8335
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1330
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf rapport » Þri 15. Júl 2025 22:59

appel skrifaði:Ég held að innganga í ESB á þessum tíma sé óskynsamleg og órökrétt.

Það eru allskonar sviptingar í gangi alþjóðlega og við vitum ekkert hvernig þróunin verður.

Hagsmunir Íslands er auðvitað viðskipti við önnur lönd, þ.m.t. Bandaríkin og Kína, ásamt Evrópu.

Ef við göngum inn í ESB núna þá erum við að segja upp fríverslunarsamningi við Kína, og verðum flokkuð af hálfu BNA sem hluti af ESB og verðum í sama tollflokki og ESB. Þetta kæmi verulega niður á viðskiptum okkar við umheiminn.

Þar að auki missum við yfirráð yfir sjávarauðlindinni, það verður því tvöfalt högg.

Þar að auki er lítið sem ESB getur boðið okkur sem er lokkandi.

Ég skil bara ekki lengur hvernig ESB sinnar geta réttlæt inngöngu þar inn.


Mjög einfalt...

EU sinnar raða ódýrara húsnæði, hagstæðari lánum og stöðugri gjaldmiðli ofar en dílum á Temu og Ali.

Aðgangur að mörkuðum o.þ.h. er breytingakostnaður sem glest fyrirtæki eiga nokkuð auðvelt með að leysa úr ef varan þeirra er góð.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5790
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1083
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf appel » Þri 15. Júl 2025 23:07

rapport skrifaði:
appel skrifaði:Ég held að innganga í ESB á þessum tíma sé óskynsamleg og órökrétt.

Það eru allskonar sviptingar í gangi alþjóðlega og við vitum ekkert hvernig þróunin verður.

Hagsmunir Íslands er auðvitað viðskipti við önnur lönd, þ.m.t. Bandaríkin og Kína, ásamt Evrópu.

Ef við göngum inn í ESB núna þá erum við að segja upp fríverslunarsamningi við Kína, og verðum flokkuð af hálfu BNA sem hluti af ESB og verðum í sama tollflokki og ESB. Þetta kæmi verulega niður á viðskiptum okkar við umheiminn.

Þar að auki missum við yfirráð yfir sjávarauðlindinni, það verður því tvöfalt högg.

Þar að auki er lítið sem ESB getur boðið okkur sem er lokkandi.

Ég skil bara ekki lengur hvernig ESB sinnar geta réttlæt inngöngu þar inn.


Mjög einfalt...

EU sinnar raða ódýrara húsnæði, hagstæðari lánum og stöðugri gjaldmiðli ofar en dílum á Temu og Ali.

Aðgangur að mörkuðum o.þ.h. er breytingakostnaður sem glest fyrirtæki eiga nokkuð auðvelt með að leysa úr ef varan þeirra er góð.


Banna bara airbnb, banna fjárfestingarfélögum að gúbbla upp hundruðir íbúða, skattleggja þetta þannig að þetta verður ófýsilegur fjárfestingarkostur fyrir fjármagn að leita að ávöxtum. Sem þýðir auðvitað að þetta fari aftur á markað þar sem venjulegt fólk getur keypt. Miklu ódýrari og einfaldari aðgerð en að ganga í ESB.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8335
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1330
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf rapport » Þri 15. Júl 2025 23:52

appel skrifaði:
rapport skrifaði:
appel skrifaði:Ég held að innganga í ESB á þessum tíma sé óskynsamleg og órökrétt.

Það eru allskonar sviptingar í gangi alþjóðlega og við vitum ekkert hvernig þróunin verður.

Hagsmunir Íslands er auðvitað viðskipti við önnur lönd, þ.m.t. Bandaríkin og Kína, ásamt Evrópu.

Ef við göngum inn í ESB núna þá erum við að segja upp fríverslunarsamningi við Kína, og verðum flokkuð af hálfu BNA sem hluti af ESB og verðum í sama tollflokki og ESB. Þetta kæmi verulega niður á viðskiptum okkar við umheiminn.

Þar að auki missum við yfirráð yfir sjávarauðlindinni, það verður því tvöfalt högg.

Þar að auki er lítið sem ESB getur boðið okkur sem er lokkandi.

Ég skil bara ekki lengur hvernig ESB sinnar geta réttlæt inngöngu þar inn.


Mjög einfalt...

EU sinnar raða ódýrara húsnæði, hagstæðari lánum og stöðugri gjaldmiðli ofar en dílum á Temu og Ali.

Aðgangur að mörkuðum o.þ.h. er breytingakostnaður sem glest fyrirtæki eiga nokkuð auðvelt með að leysa úr ef varan þeirra er góð.


Banna bara airbnb, banna fjárfestingarfélögum að gúbbla upp hundruðir íbúða, skattleggja þetta þannig að þetta verður ófýsilegur fjárfestingarkostur fyrir fjármagn að leita að ávöxtum. Sem þýðir auðvitað að þetta fari aftur á markað þar sem venjulegt fólk getur keypt. Miklu ódýrari og einfaldari aðgerð en að ganga í ESB.


s.s. banna svona?
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025 ... adstaedna/



Skjámynd

Henjo
Geek
Póstar: 884
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 333
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf Henjo » Mið 16. Júl 2025 14:33

appel skrifaði:Ég held að innganga í ESB á þessum tíma sé óskynsamleg og órökrétt.

Það eru allskonar sviptingar í gangi alþjóðlega og við vitum ekkert hvernig þróunin verður.

Hagsmunir Íslands er auðvitað viðskipti við önnur lönd, þ.m.t. Bandaríkin og Kína, ásamt Evrópu.

Ef við göngum inn í ESB núna þá erum við að segja upp fríverslunarsamningi við Kína, og verðum flokkuð af hálfu BNA sem hluti af ESB og verðum í sama tollflokki og ESB. Þetta kæmi verulega niður á viðskiptum okkar við umheiminn.

Þar að auki missum við yfirráð yfir sjávarauðlindinni, það verður því tvöfalt högg.

Þar að auki er lítið sem ESB getur boðið okkur sem er lokkandi.

Ég skil bara ekki lengur hvernig ESB sinnar geta réttlæt inngöngu þar inn.


Kína og USA hafa haft í góðum samskiptum við ESB, það er bara núna vegna Trumps og óreglu sem er í gangi, þetta mun ekki vera til langtíma. Trump annaðhvort verður drepinn, fær hjartaáfall eða er skipt út fyrir demókrata á næstu 3.5 árum. Við getum ekki treyst, bara því við erum ekki í ESB að við fáum ekki tolla og annað á okkur. Og í raun erum við í allskonar tengdu ESB núþegar, eins og EES. Ef það kæmi alvöru "stríð" milli ESB og kína t.d. þá erum við ekkert að fara standa út fyrir það.

Þegar kemur að aðild, þá er Evran augljós. Húsnæðislán á allt að þrefallt lægri vöxtum. Allskonar viðskiptatækifæri fyrir fyrirtæki því þarna opnast markaður þar sem mörg hundruð milljónir manna að stærð.

Íslenska krónan er auðvitða bara algjört bull, þvílíkúr óstöðugleiki, fáránlegir vextir og fullt af rándýrum atriðum eins og rándýr gjaldeyrisvarasjóður.

Það er talað um að við séum að borga uþb milljarð, á dag, fyrir íslensku krónuna. Alla daga ársins, alltaf.

Verðbólgan á evrusvæðinu núna er 2%.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8335
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1330
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Pósturaf rapport » Fös 18. Júl 2025 07:55

Henjo skrifaði:
appel skrifaði:Ég held að innganga í ESB á þessum tíma sé óskynsamleg og órökrétt.

Það eru allskonar sviptingar í gangi alþjóðlega og við vitum ekkert hvernig þróunin verður.

Hagsmunir Íslands er auðvitað viðskipti við önnur lönd, þ.m.t. Bandaríkin og Kína, ásamt Evrópu.

Ef við göngum inn í ESB núna þá erum við að segja upp fríverslunarsamningi við Kína, og verðum flokkuð af hálfu BNA sem hluti af ESB og verðum í sama tollflokki og ESB. Þetta kæmi verulega niður á viðskiptum okkar við umheiminn.

Þar að auki missum við yfirráð yfir sjávarauðlindinni, það verður því tvöfalt högg.

Þar að auki er lítið sem ESB getur boðið okkur sem er lokkandi.

Ég skil bara ekki lengur hvernig ESB sinnar geta réttlæt inngöngu þar inn.


Kína og USA hafa haft í góðum samskiptum við ESB, það er bara núna vegna Trumps og óreglu sem er í gangi, þetta mun ekki vera til langtíma. Trump annaðhvort verður drepinn, fær hjartaáfall eða er skipt út fyrir demókrata á næstu 3.5 árum. Við getum ekki treyst, bara því við erum ekki í ESB að við fáum ekki tolla og annað á okkur. Og í raun erum við í allskonar tengdu ESB núþegar, eins og EES. Ef það kæmi alvöru "stríð" milli ESB og kína t.d. þá erum við ekkert að fara standa út fyrir það.

Þegar kemur að aðild, þá er Evran augljós. Húsnæðislán á allt að þrefallt lægri vöxtum. Allskonar viðskiptatækifæri fyrir fyrirtæki því þarna opnast markaður þar sem mörg hundruð milljónir manna að stærð.

Íslenska krónan er auðvitða bara algjört bull, þvílíkúr óstöðugleiki, fáránlegir vextir og fullt af rándýrum atriðum eins og rándýr gjaldeyrisvarasjóður.

Það er talað um að við séum að borga uþb milljarð, á dag, fyrir íslensku krónuna. Alla daga ársins, alltaf.

Verðbólgan á evrusvæðinu núna er 2%.


Hagsmunir Íslands eru nefnilega ekki fólgbnir í að eiga semmest viðskipti við önnur lönd.

Hagsmunir Íslands eru fólgnir í að almenningur í landinu lifi góðu lífi, fái menntun og heilbrigðisþjónustu í öruggu umhverfi þar sem borin er virðing fyrir náunganum og náttúrunni.