Youtube þráður

Hér gilda almennar reglur, og virðing er skilyrði. Þræðir birtast ekki í Virkum umræðum.
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2875
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 554
Staða: Ótengdur

Youtube þráður

Pósturaf Moldvarpan » Fim 22. Jan 2026 19:43

Þráður fyrir stutt hnitmiðuð innlegg, er ekki að fara svara þrasi



Hérna er Preston með smá take á því sem komið hefur fram á ráðstefnunni í Davos.

Ég er hjartanlega sammála honum. Og vá, flottur hann Mark Carney, gott að hafa Canada með topp stykkið skrúfað rétt á.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2875
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 554
Staða: Ótengdur

Re: Youtube þráður

Pósturaf Moldvarpan » Fös 23. Jan 2026 14:15



Hérna er nokkuð góð samantekt um ástandið í Bandaríkjunum. Eina sem þetta skilur eftir sig er sviðna jörð, borgarastríð er í uppsiglingu.

Svo gera þeir endalaust grín af þessu í öllum þessum late night shows... sorglegt land. Ég mun aldrei fara til Bandaríkjanna aftur.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2875
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 554
Staða: Ótengdur

Re: Youtube þráður

Pósturaf Moldvarpan » Sun 25. Jan 2026 21:31


Annað sjónarhorn



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2875
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 554
Staða: Ótengdur

Re: Youtube þráður

Pósturaf Moldvarpan » Fim 29. Jan 2026 13:54

https://www.dv.is/frettir/2026/1/29/ummaeli-jens-gardars-althingi-gaer-vekja-mikla-ulfud-fullkomlega-omurlegt/

Þetta er nú ekki á youtube og varð að linka, en er ánægður með að þessi umræða sé að fara fram. Kominn tími til.