Ég bjó til efni með nýrri nálgun á þessa Klassísku umræðu*
Við sem sannanlega elskum Lýðræði viljum Þjóðaratkvæðagreiðslu um NATÓ alveg eins og ESB.. er það nokkur spurning

*Unlisted einsog er, Kannski ekki endanleg útgáfa
fhrafnsson skrifaði:Það væri lítið mál eflaust að hafa þá spurningu með samhliða ESB viðræðum en mögulega frekar tilgangslaust. Mér finnst afar líklegt að langflestir Íslendingar séu hlynntir NATO.
rapport skrifaði:NATO væri traustari félagsskapur án USA, en ég vil vera í NATO.
En spurningin er, á þetta að fara í þjóðaratkvæði... ég mundi segja JÁ.
Þetta yrði alltaf ráðgefandi kosning fyrir Alþingi að vinna úr.
En spurning hvort að svona ætti ekki alltaf að byrja á undirskriftasöfnun svo að ríkið sé ekki að eyða tugum eða hundruðum milljóna í vitleysu.
BudIcer skrifaði:Að fara úr Nató væru hræðileg mistök.
Jón Ragnar skrifaði:Ég segi meiri samvinnu við Nató
Minni samvinnu við USA meðan staðan er svona óljós
Mjög sérkennileg staðan í heiminum núna útaf þessu, Hef ekki séð jafn einhliða umræðu á Reddit (veit að það er almennt frjálslyndara fólk þar)
Stuffz skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:Ég segi meiri samvinnu við Nató
Minni samvinnu við USA meðan staðan er svona óljós
Mjög sérkennileg staðan í heiminum núna útaf þessu, Hef ekki séð jafn einhliða umræðu á Reddit (veit að það er almennt frjálslyndara fólk þar)
Getum alveg haft samvinnu við NATÓ utan NATÓ og náð betri samningum á okkar forsendum. Ekki vera bundin af Article 5 og eitthverjum leynisamningum* frá Kaldastríðstímanum.
Já Trump er í alþjóðlegri bluff herferð að rugla alla í rýminu og áorka meiru fyrir MAGA en þessir "gagnslausu"pólitíkusarnir sem hann sponsaraði áður, neocons repúblikana back in business og MAGA er kannski PNAC í gervigreindar-ráðgefandi dulargerfi.
*Cosmic Secret o.s.f
CendenZ skrifaði:Það er svo ótrúlega margt í þessu að það er varla hægt að útlista það á vaktinni
Mér myndi finnast eðlilegast að Ísland væri algjörlega hlutlaust land, en við höfum gefið allt of mikið í gegnum tíðina og erum enn að gefa frá okkur.
Þórdís Kolbrún stóð sig mjög vel, var að lobbýa stinningarpillur úr Sæbjúgum á næturnar til Japans, tók nokkra tíma lúr og átti svo símafundi til þýskalands um morgunin um eitthvað bygg-drasl að norðan og svo um kvöldið átti fundi til USA um lax. Svona var lífið hennar í nokkur ár, enda sást það á henni.
Þessi nýja ríkisstjórn er ekki að fara í þessa vinnu, ef það er eitthvað sem stendur á þeim er það "the easy way"
Þorgerður mun reyna fara inn í eitthvað þægilegt samstarf þar sem þessi vinna er einfaldlega unnin fyrir okkur í ESB og við tökum því þegjandi.
Btw, það er orðið ólöglegt í dag fyrir fólk úti á landi að vera með auka kastara á bílnum sínum (hvað eru aftur margir ljósastaurar á vesturlandi?) nema um vinnutæki sé að ræða, þökk sé framsókn. Þeir tóku ESB ljósa-reglugerðina og létu bara þýða þau yfir á Íslensku og samþykkt. Ruglað dæmi.
Þetta crew er að fara algjörlega inn í Nato umræður og gefa öðrum fullt umboð og leyfi, klárt mál.
IMO Þorgerður er ekki að fara í neina slagi.........
Henjo skrifaði:Stuffz skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:Ég segi meiri samvinnu við Nató
Minni samvinnu við USA meðan staðan er svona óljós
Mjög sérkennileg staðan í heiminum núna útaf þessu, Hef ekki séð jafn einhliða umræðu á Reddit (veit að það er almennt frjálslyndara fólk þar)
Getum alveg haft samvinnu við NATÓ utan NATÓ og náð betri samningum á okkar forsendum. Ekki vera bundin af Article 5 og eitthverjum leynisamningum* frá Kaldastríðstímanum.
Já Trump er í alþjóðlegri bluff herferð að rugla alla í rýminu og áorka meiru fyrir MAGA en þessir "gagnslausu"pólitíkusarnir sem hann sponsaraði áður, neocons repúblikana back in business og MAGA er kannski PNAC í gervigreindar-ráðgefandi dulargerfi.
*Cosmic Secret o.s.f
Er ekki article 5 akkúrat ástæðan afhverju við erum í nató? ef það er ráðist á okkur þá er verið að ráðast á öflugastas herveldi sögunnar?
kjartanbj skrifaði:
Það má reyndar alveg vera með aukaljós, bara takmörk fyrir því. tildæmis á vörubílum má vera með 4 kastara sem auka háljós en það þarf að tengja þá samt á sér rofa og vera hægt að hafa kveikt á sitthvoru parinu í einu.
CendenZ skrifaði:Þetta er náttúrulegastórkostlega
off topic, en þetta lýsir í raun hverskonar stjórnmálasamband við eigum við EU/USA/NATO
Það verður ekkert gert annað en samþykkt það sem hinir í partýinu eru að gera
CendenZ skrifaði:kjartanbj skrifaði:
Það má reyndar alveg vera með aukaljós, bara takmörk fyrir því. tildæmis á vörubílum má vera með 4 kastara sem auka háljós en það þarf að tengja þá samt á sér rofa og vera hægt að hafa kveikt á sitthvoru parinu í einu.
Ég tók þetta bara sem dæmi, en nei. Þessum lögum var breytt núna 1. jan sjá hér Ég er einmitt með takka á viðbótarljósi
Þar sem ég er á litlum pikka og með viðbótarljós heldur sérljós slepp ég. En ef þú ættir kannski heima, ég veit ekki annarstaðar en í höfuðborginni, þá væri mjög líklegt að þú værir með flood niður til hliða, kastara áfram og sumir með flood aftan á OG margir með annað hvort á stuðara eða á toppnum. Þarna eru menn bara staddir á stað þar sem ljósastaurar eru ekki til staðar.
Ég þekki fólk sem hefur reynt allt sem það getur til að stoppa þetta, fólk sem er úr Framsókn, mamma þeirra og pabbi voru í Framsókn osfr. Þetta fólk býr á Vestfjörðum þar sem það sést ekkert, og ég meina ekkert. Það reyndir að tala vitinu fyrir öllum þarna en það var ekkert hlustað, bara áfram gakk þetta eru ESB reglur og við látum bara þýða þær
Þetta er auðvitað stórkostlega flókið fyrirbæri og samið af þvílíku bákni að það er í raun hlægilegt, því hverjir eiga svo að framfylgja þessum doðranti ? Þetta er btw einungis kaflinn um ljós, pældu í ruglinu 187 bls
Það eru bifvélarvirkjar á skoðunarstöðvum, sérðu þetta fyrir þér að gangi í praxís ? eh nei.
Það besta er að þetta á í raun við stórborgir, þar sem vandinn er að stemma stigu við "rice-un" á bílum, og Sigurður lætur bara þetta yfir sig ganga.
edit:
Þetta er náttúrulegastórkostlega
off topic, en þetta lýsir í raun hverskonar stjórnmálasamband við eigum við EU/USA/NATO
Það verður ekkert gert annað en samþykkt það sem hinir í partýinu eru að gera
Templar skrifaði:Ísland í NATO sem er magnaðasta bandalag frá upphafi mannskynsins, þú færð þjóðir ekki að vera sammála um neitt en NATO tókst sem er ótrúlegt.
Fínt að fá svo varanlega setu Bandaríkjamanna hérna, gott fyrir atvinnulífið og vega aðeins á þessari öfga vinstrimensku sem innrætt í ríkisuppeldinu hérna.
CendenZ skrifaði:kjartanbj skrifaði:
Það má reyndar alveg vera með aukaljós, bara takmörk fyrir því. tildæmis á vörubílum má vera með 4 kastara sem auka háljós en það þarf að tengja þá samt á sér rofa og vera hægt að hafa kveikt á sitthvoru parinu í einu.
Ég tók þetta bara sem dæmi, en nei. Þessum lögum var breytt núna 1. jan sjá hér Ég er einmitt með takka á viðbótarljósi
Þar sem ég er á litlum pikka og með viðbótarljós heldur sérljós slepp ég. En ef þú ættir kannski heima, ég veit ekki annarstaðar en í höfuðborginni, þá væri mjög líklegt að þú værir með flood niður til hliða, kastara áfram og sumir með flood aftan á OG margir með annað hvort á stuðara eða á toppnum. Þarna eru menn bara staddir á stað þar sem ljósastaurar eru ekki til staðar.
Ég þekki fólk sem hefur reynt allt sem það getur til að stoppa þetta, fólk sem er úr Framsókn, mamma þeirra og pabbi voru í Framsókn osfr. Þetta fólk býr á Vestfjörðum þar sem það sést ekkert, og ég meina ekkert. Það reyndir að tala vitinu fyrir öllum þarna en það var ekkert hlustað, bara áfram gakk þetta eru ESB reglur og við látum bara þýða þær
Þetta er auðvitað stórkostlega flókið fyrirbæri og samið af þvílíku bákni að það er í raun hlægilegt, því hverjir eiga svo að framfylgja þessum doðranti ? Þetta er btw einungis kaflinn um ljós, pældu í ruglinu 187 bls
Það eru bifvélarvirkjar á skoðunarstöðvum, sérðu þetta fyrir þér að gangi í praxís ? eh nei.
Það besta er að þetta á í raun við stórborgir, þar sem vandinn er að stemma stigu við "rice-un" á bílum, og Sigurður lætur bara þetta yfir sig ganga.
edit:
Þetta er náttúrulegastórkostlega
off topic, en þetta lýsir í raun hverskonar stjórnmálasamband við eigum við EU/USA/NATO
Það verður ekkert gert annað en samþykkt það sem hinir í partýinu eru að gera
rapport skrifaði:Templar skrifaði:Ísland í NATO sem er magnaðasta bandalag frá upphafi mannskynsins, þú færð þjóðir ekki að vera sammála um neitt en NATO tókst sem er ótrúlegt.
Fínt að fá svo varanlega setu Bandaríkjamanna hérna, gott fyrir atvinnulífið og vega aðeins á þessari öfga vinstrimensku sem innrætt í ríkisuppeldinu hérna.
Hvaða vinstrimennska væri það?
Almannatryggingar og mannréttindi?
Félagsbústaðir?
Að vera herlaus?
Ísland er mjög til hægri en frjálslynt og kapitalískt.
Það er engin spurning um það að á Íslandi eru það fjármagnseigendur sem ráða för en ekki hagsmunir almennings.
Ef almenningur réði, þá væru hærri skattar, auðlindarenta og komnir betri innviðir í heilbrigðis-, mennta- og samgöngumálum.
Templar skrifaði:Ísland í NATO sem er magnaðasta bandalag frá upphafi mannskynsins, þú færð þjóðir ekki að vera sammála um neitt en NATO tókst sem er ótrúlegt.
Fínt að fá svo varanlega setu Bandaríkjamanna hérna, gott fyrir atvinnulífið og vega aðeins á þessari öfga vinstrimensku sem innrætt í ríkisuppeldinu hérna.
rapport skrifaði:Hvort ætti NATO að þétta raðirnar og auka útgjöld eða reyna að stækka sig meira?
Ætti það að vera forgangsmál að fá Úrkaínu í NATO?
Stuffz skrifaði:rapport skrifaði:Hvort ætti NATO að þétta raðirnar og auka útgjöld eða reyna að stækka sig meira?
Ætti það að vera forgangsmál að fá Úrkaínu í NATO?
Tja útþenslustefna nató í gegnum tíðina er staðreynd fyrir flestum sem kunna landafræði en að innlima aktíft átakasvæði milli aðila með kjarnavopn yrði frekar mikið cosmic regret myndi maður sennilega áætla.