USA Kosningaþráðurinn

Hér gilda almennar reglur, og virðing er skilyrði. Þræðir birtast ekki í Virkum umræðum.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5724
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1078
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf appel » Þri 18. Feb 2025 22:22

rapport skrifaði:
appel skrifaði:
Henjo skrifaði:https://www.google.com/search?q=trump+ukraine+deal+500+billion&sca_esv=6fe806cc0ee527f3&biw=2516&bih=1323&tbm=nws&ei=e_W0Z8yYEcaKi-gPjbKBmAY&ved=0ahUKEwiMwoG2j86LAxVGxQIHHQ1ZAGMQ4dUDCA8&uact=5&oq=trump+ukraine+deal+500+billion&gs_lp=Egxnd3Mtd2l6LW5ld3MiHnRydW1wIHVrcmFpbmUgZGVhbCA1MDAgYmlsbGlvbkiUE1CWB1juEXAAeACQAQCYAWCgAekIqgECMTO4AQPIAQD4AQGYAgKgAsYBwgINEAAYgAQYQxjHAxiKBcICCRAAGBYYxwMYHsICCxAAGIAEGIYDGIoFwgIIEAAYgAQYogSYAwCIBgGSBwMxLjGgB5AT&sclient=gws-wiz-news

Vill að USA fái aðgang að auðlindum úkraníu fyrir 500 milljarða dollara.

Ætti ekki koma neinum á óvart, hann vill taka yfir panama skurðinn, taka yfir Kanada og Grænland.


Eitthvað að þessu? Er ekki Kína að taka yfir alla Afríku einnig?


Við megum ekki versla við marxistana í Asíu en það er OK að BNA api ósiðina eftir þeim?

Er það nýtt siðferði BNA að vera á pari við lægsta samnefnara í alþjóðamálum?


Tja þú ert svo mikill stuðningsmaður ESB, hefuru spurt frakkana um hvernig þeir séu að reyna viðhalda nýlendum sínum í V-Afríku?

https://en.wikipedia.org/wiki/West_African_CFA_franc

hví eru frakkar svona mikið þarna með her sinn í dag?

Talar um ósiði BNA, en styður inngöngu í ESB sem er með lönd sem stunda nýlendustefnu enn þá daginn í dag.


There has been some debate over whether the West African CFA franc serves as a way for France to keep influence in the region, allegedly to the detriment to these nations.[12] For example, France guarantees the value of the currency as long as the central banks of all of the nations involved keep at least 50% of their foreign reserves in the French treasury.

Svo hafa herforingjar gert byltingu gert frökkum í ákveðnum löndum þarna.
Síðast breytt af appel á Þri 18. Feb 2025 22:24, breytt samtals 2 sinnum.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5724
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1078
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf appel » Þri 18. Feb 2025 23:04

Aktivistar dómarar skotnir niður

https://www.foxnews.com/politics/judge- ... roven-harm

Vissiru að þetta spillta USAID leikfang demókrata var með tvisvar sinnum hærra fjárframlag heldur en NASA, sem vill koma mannkyninu til Mars? Demókratar vilja koma mannkyninu helst í kynskiptiaðgerð, lítur út fyrir.


*-*


BudIcer
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf BudIcer » Þri 18. Feb 2025 23:42

appel skrifaði:Aktivistar dómarar skotnir niður

https://www.foxnews.com/politics/judge- ... roven-harm

Vissiru að þetta spillta USAID leikfang demókrata var með tvisvar sinnum hærra fjárframlag heldur en NASA, sem vill koma mannkyninu til Mars? Demókratar vilja koma mannkyninu helst í kynskiptiaðgerð, lítur út fyrir.


Af hverju er ég ekki hissa að þú lesir fox =D> Bara fyrir forvitni, áttu maga hatt?


Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf agnarkb » Mið 19. Feb 2025 00:01

BudIcer skrifaði:
appel skrifaði:Aktivistar dómarar skotnir niður

https://www.foxnews.com/politics/judge- ... roven-harm

Vissiru að þetta spillta USAID leikfang demókrata var með tvisvar sinnum hærra fjárframlag heldur en NASA, sem vill koma mannkyninu til Mars? Demókratar vilja koma mannkyninu helst í kynskiptiaðgerð, lítur út fyrir.


Af hverju er ég ekki hissa að þú lesir fox =D> Bara fyrir forvitni, áttu maga hatt?


Ég á MAGA hatt frá því hann var fyrst kosinn og þetta var allt bara smá fyndið, keyptur á Newark flugvelli. Besta við hann er að hann er "Made in China" :sleezyjoe


Leikjavél | ASRock X870E NOVA | 9800x3D | LF II 240| RTX 3090 | 32GB 6400MHz CL32 | RM850x | Fractal Design North
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8127
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1300
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Mið 19. Feb 2025 07:49

appel skrifaði:
rapport skrifaði:
appel skrifaði:
Henjo skrifaði:https://www.google.com/search?q=trump+ukraine+deal+500+billion&sca_esv=6fe806cc0ee527f3&biw=2516&bih=1323&tbm=nws&ei=e_W0Z8yYEcaKi-gPjbKBmAY&ved=0ahUKEwiMwoG2j86LAxVGxQIHHQ1ZAGMQ4dUDCA8&uact=5&oq=trump+ukraine+deal+500+billion&gs_lp=Egxnd3Mtd2l6LW5ld3MiHnRydW1wIHVrcmFpbmUgZGVhbCA1MDAgYmlsbGlvbkiUE1CWB1juEXAAeACQAQCYAWCgAekIqgECMTO4AQPIAQD4AQGYAgKgAsYBwgINEAAYgAQYQxjHAxiKBcICCRAAGBYYxwMYHsICCxAAGIAEGIYDGIoFwgIIEAAYgAQYogSYAwCIBgGSBwMxLjGgB5AT&sclient=gws-wiz-news

Vill að USA fái aðgang að auðlindum úkraníu fyrir 500 milljarða dollara.

Ætti ekki koma neinum á óvart, hann vill taka yfir panama skurðinn, taka yfir Kanada og Grænland.


Eitthvað að þessu? Er ekki Kína að taka yfir alla Afríku einnig?


Við megum ekki versla við marxistana í Asíu en það er OK að BNA api ósiðina eftir þeim?

Er það nýtt siðferði BNA að vera á pari við lægsta samnefnara í alþjóðamálum?


Tja þú ert svo mikill stuðningsmaður ESB, hefuru spurt frakkana um hvernig þeir séu að reyna viðhalda nýlendum sínum í V-Afríku?

https://en.wikipedia.org/wiki/West_African_CFA_franc

hví eru frakkar svona mikið þarna með her sinn í dag?

Talar um ósiði BNA, en styður inngöngu í ESB sem er með lönd sem stunda nýlendustefnu enn þá daginn í dag.


There has been some debate over whether the West African CFA franc serves as a way for France to keep influence in the region, allegedly to the detriment to these nations.[12] For example, France guarantees the value of the currency as long as the central banks of all of the nations involved keep at least 50% of their foreign reserves in the French treasury.

Svo hafa herforingjar gert byltingu gert frökkum í ákveðnum löndum þarna.


Ég er mjög á móti nýlendustefnu Frakka en þekki hana og áhrif hennar minna en svik BNA við Evrópu og Úkraínu.

En þessi þekkingaskortur hjá mér réttlætir ekkert af því sem Trump er að gera, er það?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8127
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1300
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Mið 19. Feb 2025 10:07

https://www.visir.is/g/20252690530d/vir ... stodu-mala

OMG!

"Trump sagði einnig að hálf-fær samningamaður hefði getað samið um frið fyrir árum síðan, án þess að þurfa að gefa eftir mikið land."

Maðurinn gengur ekki heill til skógar!

Mun hann í alvöru semja um að Rússar fái að halda sínum landvinningum?

Hverjum hérna finnst það rökrétt, að á 21.öldinni sé hægt að ráðast trekk í trekk inn í annað land og taka af því landsvæði með hervaldi?




B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 321
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf B0b4F3tt » Mið 19. Feb 2025 10:34

rapport skrifaði:https://www.visir.is/g/20252690530d/virdist-kenna-ukrainumonnum-um-stridid-og-stodu-mala

OMG!

"Trump sagði einnig að hálf-fær samningamaður hefði getað samið um frið fyrir árum síðan, án þess að þurfa að gefa eftir mikið land."

Maðurinn gengur ekki heill til skógar!

Mun hann í alvöru semja um að Rússar fái að halda sínum landvinningum?

Hverjum hérna finnst það rökrétt, að á 21.öldinni sé hægt að ráðast trekk í trekk inn í annað land og taka af því landsvæði með hervaldi?

Þetta ætti ekkert að koma okkur á óvart. Trump sér þetta sem valid leið til þess að taka yfir svæði sem hann girnist. Sjáum bara hvernig orðræðan hefur verið gagnvart Grænlandi. Trump vill eignast það hvort sem það er með kaupum eða öðrum leiðum.




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf asgeirbjarnason » Mið 19. Feb 2025 10:45

appel skrifaði:Vissiru að þetta spillta USAID leikfang demókrata var með tvisvar sinnum hærra fjárframlag heldur en NASA, sem vill koma mannkyninu til Mars? Demókratar vilja koma mannkyninu helst í kynskiptiaðgerð, lítur út fyrir.


Ok, og? Það eru fjármunirnir sem bandaríska þingið úthlutaði.

Óháð fáránlega litaðri orðræðu þinni um gildi og galla þingflokkana tveggja í BNA (það er bæði auðvelt að færa rök fyrir því að hlutverk USAID þarfnist meiri fjármagns en NASA, auk þess sem flestir niðurskurðir í fjárveitingum til NASA hafa komið frá repúblíkönum) þá er það þingið sem er kosið í það hlutverk að semja fjárlög. Ekki forsetinn.

Framkvæmdavaldið hefur ekki rétt á því að bara ákveða sjálft hvað í fjárlögunum það vill fara eftir og hvað ekki. Það er bæði grundvallar partur af skiptingu valds samkvæmt bandarísku stjórnarskránni, hefur verið neglt niður með lögum frá 1974 (vegna þess að Nixon hegðaði sér óhóflega gagnvart úthlutun fjárlagana) og hefur verið staðfest með úrskurðum frá hæstarétti BNA (vegna þess að Clinton stjórnin kom í gegn lögum árið 1996 sem leyfði "line-item veto," sem var úrskurðað ganga gegn stjórnarskrá)
Síðast breytt af asgeirbjarnason á Mið 19. Feb 2025 11:37, breytt samtals 1 sinni.




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf asgeirbjarnason » Mið 19. Feb 2025 11:36

appel skrifaði:Þessi spilling sem hefur viðgengist í BNA er bara rosaleg. Þetta kallar á sérstaka rannsóknarnefnd. Þarna hafa margir framið glæpi, stolið svakalegum upphæðum úr ríkissjóði. Eiga skilið að eyða ævinni í fangelsi fyrir þennan þjófnað. Svo eru sumir hér að verja þetta. Óskiljanlegt algjörlega.
Svo má alveg rannsaka þessa hæstráðendur í demókrataflokknum, hvernig þeir hafa auðgast, Bernie Sanders, Nancy Pelosi og þetta lið, allt forríkt lið þó það hafi verið allt sitt líf á launum hjá hinu opinbera.... og samt á hundruð milljónir dala, einsog Obama, einsog Clinton. Demókratar er spilltasta og ógeðslegasta fólk sögunnar.


Þetta er svo furðulegt viðhorf hjá þeim sem fíla það sem Musk er að gera, að halda einhvernveginn að það hafi bara ekki verið neinar rannsóknarnefndir, ekkert aðhald, enginn infrastrúktúr fyrir endurskoðun áður en DOGE varð til. Annar stór galli á því þegar þú talar sérstaklega um USAID; þú virðist mjög mikið leggja að jöfnu spillingu og hreinlega útlutanir sem þú ert ósammála. Ef satt reynist að það hafi til dæmis farið "2 milljónr í kynleiðréttingar í Gvatemala" þá er það dæmi um fjárúthlutun sem þér persónulega finnst sóun en ekki vísbending um spillingu eða fjárglæpi.

Varðandi það að demókratarnir hafi auðgast óhóflega þá er tvennt sem ég myndi vilja segja gegn því:
  • Auður þingmanna hallast verulega að repúblíkönum
    Samkvæmt til dæmis þessu https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_c ... _by_wealth þá eru af 49 rikustu meðlimum þingsins 18 demókratar og 31 repúblíkani. Efsti demókratinn er í þriðja sæti, og efri hluti listans inniheldur talsvert fleiri repúblíkana. Ég ætla ekki að halda því fram að Nancy Pelos sé ekki spillt, það er margt sem bendir til þess að hún hafi misnotað stöðu sína ítrekað til þess að græða á hlutabréfaviðskiptum, en þegar kemur að því þá gildir nákvæmlega það sama um ýmsa þingmenn republíkana. Bernie Sanders var hinsvegar lengst af langt fyrir neðan miðgildið á þinginu þangað til hann skrifaði nokkrar bækur sem seldust í bílförmum.
  • Flestallar tilraunir til að minnka vægi fjármagns í bandarískum stjórnmálum koma frá demókrötum
Síðast breytt af asgeirbjarnason á Mið 19. Feb 2025 11:44, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8127
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1300
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Mið 19. Feb 2025 12:28

lol - DOGE að finna sóun hjá USAID uppá hálfan milljarð dala

https://web.archive.org/web/20241123105 ... er-africa/

Efst á síðunni (sem búið er að loka í dag)...

On December 13, 2018, the Trump administration launched the Prosper Africa initiative, which seeks to open markets for American businesses, grow Africa’s middle class, promote youth employment opportunities, improve the business climate, and enable the United States to compete with China and other nations who have business interests in Africa.


Bruðl hjá þessum demókrötum...


Og samstarf USAID og M/OAA um stefnumótandi opinber innkaup (procurement)- https://www.commerce.gov/oam/

S.s. USA er að fara borga meira og líklega í vasa aðila sem þurfa enga aðstoð = "einkavinavæðing"
Síðast breytt af rapport á Mið 19. Feb 2025 12:35, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 101
Staða: Tengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf ekkert » Mið 19. Feb 2025 12:52



AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030

Skjámynd

Henjo
Geek
Póstar: 846
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 319
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Henjo » Mið 19. Feb 2025 12:59

Núna kennir Trump Zelenski um að hafa byrjað þetta stríð, getur Trump orðið klikkaðari?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8127
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1300
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Mið 19. Feb 2025 16:17

Henjo skrifaði:Núna kennir Trump Zelenski um að hafa byrjað þetta stríð, getur Trump orðið klikkaðari?


Biden = elliglöp

en

Trump = heilabilun

https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025- ... rra-436651

https://www.dw.com/en/ukraine-updates-t ... e-71666424

MIlljónir hafa dáið?

Zelensky "einræðsiherra"

Ég sé fyrir mér að Rússar hefðu fljótt miðað flugskeytum á kjörstaði ef haldnar yrði kosningar...

Trump á samfélagsmiðlum...
"A Dictator without Elections, Zelenskyy better move fast or he is not going to have a Country left," Trump wrote on his social media platform.
Síðast breytt af rapport á Mið 19. Feb 2025 16:53, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Henjo
Geek
Póstar: 846
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 319
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Henjo » Mið 19. Feb 2025 17:01

Allir: Zelensky er hetja sem er búin að standa sig alveg fáránlega vel!

Trump:

Mynd

Munið þið eftir þegar Trump reyndi að blackmaila Zelensky áður en stríðið hófst, og ólöglegla hélt aftur peningum sem þingið hafði samþykkt að senda til úkraníu?




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf agnarkb » Mið 19. Feb 2025 17:33

Hlakka til að sjá hvaða útúrsnúninga Trumpistar, Musk-fasistar og aðrir stuðningsmenn Pútin hérna eru að kokka upp núna.


Leikjavél | ASRock X870E NOVA | 9800x3D | LF II 240| RTX 3090 | 32GB 6400MHz CL32 | RM850x | Fractal Design North
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1480
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 230
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf nidur » Mið 19. Feb 2025 17:37

Væri til í að sjá hann segja þetta, fyrirsagnirnar eru oft bara hype.




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf asgeirbjarnason » Mið 19. Feb 2025 17:47

nidur skrifaði:Væri til í að sjá hann segja þetta, fyrirsagnirnar eru oft bara hype.


https://truthsocial.com/@realDonaldTrum ... 2924234939



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1480
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 230
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf nidur » Mið 19. Feb 2025 19:31

asgeirbjarnason skrifaði:
nidur skrifaði:Væri til í að sjá hann segja þetta, fyrirsagnirnar eru oft bara hype.


https://truthsocial.com/@realDonaldTrum ... 2924234939


Takk fyrir þetta, var að sjá þetta núna.

Ekkert af því sem hann segir þarna er ósatt.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8127
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1300
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Mið 19. Feb 2025 20:08

nidur skrifaði:
asgeirbjarnason skrifaði:
nidur skrifaði:Væri til í að sjá hann segja þetta, fyrirsagnirnar eru oft bara hype.


https://truthsocial.com/@realDonaldTrum ... 2924234939


Takk fyrir þetta, var að sjá þetta núna.

Ekkert af því sem hann segir þarna er ósatt.


Pútín er með Trump í vasanum.

Það er einhver óþefur af þessu, það er eins og BNA geti ekkert gert og standi ekki lengur í lappirnar gagnvart einum né neinum.

Þetta er eins og Tyson í seinasta bardaga, einhver nostalgía í gangi en ekkert sem heitir "fight".

Er Trump bara að bíða eftir að bjallan hringi og bardaginn sé búinn? Heldur hann kannski að þetta sé tennis?

https://www.theguardian.com/us-news/202 ... ar-ukraine

https://www.nytimes.com/2025/02/19/worl ... ments.html
Síðast breytt af rapport á Mið 19. Feb 2025 20:13, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2631
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf svanur08 » Mið 19. Feb 2025 20:55

Er enginn trump dýrkandi, en hann vildi vita hvað varð um peningana sem USA sendi þeim. Meira en evrópa öll til samans. En snýst ekki jörðin í dag bara út af peningum?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


BudIcer
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf BudIcer » Mið 19. Feb 2025 21:13

nidur skrifaði:
asgeirbjarnason skrifaði:
nidur skrifaði:Væri til í að sjá hann segja þetta, fyrirsagnirnar eru oft bara hype.


https://truthsocial.com/@realDonaldTrum ... 2924234939


Takk fyrir þetta, var að sjá þetta núna.

Ekkert af því sem hann segir þarna er ósatt.


Fyrir utan það að flest sem hann segir er ósatt eins og venjulega, þarft ekki að fara lengra en í fyrstu setningu til að finna lygi. Fáðu þér aðeins minna maga koolaid og skoðaðu sjálfur staðreyndirnar.


Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A


Semboy
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Semboy » Mið 19. Feb 2025 21:30

svanur08 skrifaði:Er enginn trump dýrkandi, en hann vildi vita hvað varð um peningana sem USA sendi þeim. Meira en evrópa öll til samans. En snýst ekki jörðin í dag bara út af peningum?


Þetta gæti svarað spurininguna þina.

https://www.csis.org/analysis/where-mis ... id-ukraine

Mynd

Mynd


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8127
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1300
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Mið 19. Feb 2025 21:39

https://www.csis.org/analysis/where-mis ... id-ukraine

Nkl. USA er mikið bara að framleiða skuld með millifærslum innanlands.


https://www.dw.com/en/ukraine-updates-t ... e-71666424
Síðast breytt af rapport á Mið 19. Feb 2025 22:16, breytt samtals 1 sinni.




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 60
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Trihard » Mið 19. Feb 2025 22:21

Donni Prump hefur alltaf talað vel um einræðisherra eins og Putin, Xi Jinping og Kim Jong Un og kallað Evrópska leiðtoga heimska enda útskúfaður af þeim og nú stefnir allt í að hann verði sjálfur einráður, frábært \:D/



Skjámynd

Henjo
Geek
Póstar: 846
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 319
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Henjo » Mið 19. Feb 2025 22:30

Trihard skrifaði:Donni Prump hefur alltaf talað vel um einræðisherra eins og Putin, Xi Jinping og Kim Jong Un og kallað Evrópska leiðtoga heimska enda útskúfaður af þeim og nú stefnir allt í að hann verði sjálfur einráður, frábært \:D/


Þetta er auðvitað blautur draumur hjá honum að verða eins og Pútin eða Kim Jong.

Mynd

Mynd