USA Kosningaþráðurinn

Hér gilda almennar reglur, og virðing er skilyrði. Þræðir birtast ekki í Virkum umræðum.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5724
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1078
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf appel » Lau 08. Feb 2025 07:23

rapport skrifaði:
appel skrifaði:Er ekki ágætt að hrista aðeins upp í þessu rugli í BNA reglulega? Lýðræðið er jú hvikult og breytilegt.

Trump er ekki fullkominn og minnir doldið á fasista, en það er margt rotið í bandaríkjunum sem krefst nokkuð afgerandi aðgerða.

BNA eru að verða gjaldþrota með óbreyttu framhaldi, dollarinn mun hrynja, og það mun þýða endalok hins frjálsa vestræna heims. Trump er að taka á stærstu ógninni við hinn vestræna heim, að reyna forða BNA frá gjaldþroti.


Tollar stækja vandamálið en draga ekki ùr því, rétt eins og gerðist í USA í kreppunni miklu.

Hann er ekki að bjarga neinu frelsi, hann er að subdra fjölskyldum, neyða fólk úr landi og líklega hirða eignir þess þó það hafi greitt skatta og staðið í skilum með alkt sitt.

https://www.nbcsandiego.com/nbc-7-respo ... d/3737261/

Þetta er USA Sharia er eitt stort basket case af homosociality hjá einhverjum milljarðamæringum á powertrippi.


Skil ekki neitt í því sem þú ert að segja.

Sundra fjölskyldum? Neyða fólk úr landi? bla bla... ertu að tala um fólk sem er ólöglega í BNA, sem hefur framið glæp með því að fara til BNA??

Fjölskyldur geta verið saman þar sem þær voru áður, í eigin heimalandi. Skil ekki afhverju þetta er svona flókið að skilja. ](*,)


*-*


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 717
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 158
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf kjartanbj » Lau 08. Feb 2025 10:54

appel skrifaði:
rapport skrifaði:
appel skrifaði:Er ekki ágætt að hrista aðeins upp í þessu rugli í BNA reglulega? Lýðræðið er jú hvikult og breytilegt.

Trump er ekki fullkominn og minnir doldið á fasista, en það er margt rotið í bandaríkjunum sem krefst nokkuð afgerandi aðgerða.

BNA eru að verða gjaldþrota með óbreyttu framhaldi, dollarinn mun hrynja, og það mun þýða endalok hins frjálsa vestræna heims. Trump er að taka á stærstu ógninni við hinn vestræna heim, að reyna forða BNA frá gjaldþroti.


Tollar stækja vandamálið en draga ekki ùr því, rétt eins og gerðist í USA í kreppunni miklu.

Hann er ekki að bjarga neinu frelsi, hann er að subdra fjölskyldum, neyða fólk úr landi og líklega hirða eignir þess þó það hafi greitt skatta og staðið í skilum með alkt sitt.

https://www.nbcsandiego.com/nbc-7-respo ... d/3737261/

Þetta er USA Sharia er eitt stort basket case af homosociality hjá einhverjum milljarðamæringum á powertrippi.


Skil ekki neitt í því sem þú ert að segja.

Sundra fjölskyldum? Neyða fólk úr landi? bla bla... ertu að tala um fólk sem er ólöglega í BNA, sem hefur framið glæp með því að fara til BNA??

Fjölskyldur geta verið saman þar sem þær voru áður, í eigin heimalandi. Skil ekki afhverju þetta er svona flókið að skilja. ](*,)




Það eru fullt af fjölskyldum í Bandaríkjunum þar sem annaðhvort faðirinn eða móðirin eru frá Mexíkó og hafa ekki komið löglega til landsins fyrir kannski 20 árum en hafa allan tímann borgað skatta og búin að byggja upp líf, núna er verið að handtaka það ef það er óheppið að vera stoppað fyrir brotið afturljós eða bara vera rangur maður á röngum stað og það sent úr landi fólk sem hefur ekkert gert af sér nema komið ólöglega til landsins fyrir langalöngu. þannig er verið að sundra fjölskyldum. einnig er verið að senda single fólk úr landi sem borgaði skatta og átti hús og bíla og það sent til lands sem það þekkir engan mögulega peningalaust og svo framvegis.

Það standa heilu byggingastaðirnir hálf tómir og akrar hálf tómir vegna þess að fólk þorir ekki að mæta til vinnu.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5724
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1078
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf appel » Lau 08. Feb 2025 12:01

kjartanbj skrifaði:
appel skrifaði:
rapport skrifaði:
appel skrifaði:Er ekki ágætt að hrista aðeins upp í þessu rugli í BNA reglulega? Lýðræðið er jú hvikult og breytilegt.

Trump er ekki fullkominn og minnir doldið á fasista, en það er margt rotið í bandaríkjunum sem krefst nokkuð afgerandi aðgerða.

BNA eru að verða gjaldþrota með óbreyttu framhaldi, dollarinn mun hrynja, og það mun þýða endalok hins frjálsa vestræna heims. Trump er að taka á stærstu ógninni við hinn vestræna heim, að reyna forða BNA frá gjaldþroti.


Tollar stækja vandamálið en draga ekki ùr því, rétt eins og gerðist í USA í kreppunni miklu.

Hann er ekki að bjarga neinu frelsi, hann er að subdra fjölskyldum, neyða fólk úr landi og líklega hirða eignir þess þó það hafi greitt skatta og staðið í skilum með alkt sitt.

https://www.nbcsandiego.com/nbc-7-respo ... d/3737261/

Þetta er USA Sharia er eitt stort basket case af homosociality hjá einhverjum milljarðamæringum á powertrippi.


Skil ekki neitt í því sem þú ert að segja.

Sundra fjölskyldum? Neyða fólk úr landi? bla bla... ertu að tala um fólk sem er ólöglega í BNA, sem hefur framið glæp með því að fara til BNA??

Fjölskyldur geta verið saman þar sem þær voru áður, í eigin heimalandi. Skil ekki afhverju þetta er svona flókið að skilja. ](*,)




Það eru fullt af fjölskyldum í Bandaríkjunum þar sem annaðhvort faðirinn eða móðirin eru frá Mexíkó og hafa ekki komið löglega til landsins fyrir kannski 20 árum en hafa allan tímann borgað skatta og búin að byggja upp líf, núna er verið að handtaka það ef það er óheppið að vera stoppað fyrir brotið afturljós eða bara vera rangur maður á röngum stað og það sent úr landi fólk sem hefur ekkert gert af sér nema komið ólöglega til landsins fyrir langalöngu. þannig er verið að sundra fjölskyldum. einnig er verið að senda single fólk úr landi sem borgaði skatta og átti hús og bíla og það sent til lands sem það þekkir engan mögulega peningalaust og svo framvegis.

Það standa heilu byggingastaðirnir hálf tómir og akrar hálf tómir vegna þess að fólk þorir ekki að mæta til vinnu.


Ef það kom ólöglega inn þá er það ólöglega í landinu, lögbrot, og brottvísun.

Ísland er með nákvæmlega sömu lög og þeim er framfylgt.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8112
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1298
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Lau 08. Feb 2025 12:06

appel skrifaði: Skil ekki afhverju þetta er svona flókið að skilja. (*,)


Það er ekki að fara framhjá PC, Woke, mannréttindaliðinu að stór hluti fólks skilur ekki hvað er að gerast og hverjar afleiðingarnar verða.

Að neyða fólk af heimilum sínum, flytja í búðir eða til annarra landa og hirða svo eigur þess... hvaða fyrirmynd er þetta?

Ísland er með allt önnur lög, hér fær fólk málsmeðferð áður en það er sett í flugvél og sent eitthvað annað.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5724
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1078
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf appel » Lau 08. Feb 2025 12:21

rapport skrifaði:
appel skrifaði: Skil ekki afhverju þetta er svona flókið að skilja. (*,)


Það er ekki að fara framhjá PC, Woke, mannréttindaliðinu að stór hluti fólks skilur ekki hvað er að gerast og hverjar afleiðingarnar verða.

Að neyða fólk af heimilum sínum, flytja í búðir eða til annarra landa og hirða svo eigur þess... hvaða fyrirmynd er þetta?

Ísland er með allt önnur lög, hér fær fólk málsmeðferð áður en það er sett í flugvél og sent eitthvað annað.


Ef þú kemur inn í land ólöglega, og það þarf lögreglusveitir til að senda þig úr landi, flugvél, og þar á undan dómskerfi, þá þarf að endurheimta kostnaðinn við það með eignaupptöku. Allir geta sætt eignaupptöku í kjölfar lögbrota, t.d. skattasvika. Að mála það sem eitthvað ómanneskjulegt er bara vitleysa.

Ísland gerir nákvæmlega sama, sendir fólk úr landi, handtekur það, setur um borð í flugvél, etc.


*-*

Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf ekkert » Lau 08. Feb 2025 13:17



AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8112
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1298
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Lau 08. Feb 2025 15:31

appel skrifaði:
Ísland gerir nákvæmlega sama, sendir fólk úr landi, handtekur það, setur um borð í flugvél, etc.


Nei, ekki það sama. Fólk hefur ekki fengið að vera hér áratugum saman, greiða skatta og taka virkan þátt í samfélaginu, eiga eignir fasteignir og bíla .. og svo sópað fyrirvaralaust upp í rútu eða flugvél og því komið til annars lands sem það hefur jafnvel ekki komið til í marga áratugi.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8112
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1298
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Lau 08. Feb 2025 22:15




Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 157
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Hrotti » Lau 08. Feb 2025 23:07

rapport skrifaði:https://www.bbc.com/news/articles/cjdep9j31l8o


12. Announced taskforce to tackle 'anti-Christian bias'
Trump on Thursday signed an executive order that aimed "to protect the religious freedoms of Americans and end the anti-Christian weaponization of government".

He appointed newly confirmed Attorney General Pam Bond to lead a task force to eradicate what he called "anti-Christian bias" in the federal government.

Trump signed the order after giving remarks at the National Prayer Breakfast in Washington DC.


Löngu kominn tími til að rétta hlut kristinna í USA...... ](*,)


Verðlöggur alltaf velkomnar.


Semboy
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Semboy » Lau 08. Feb 2025 23:54

Hrotti skrifaði:
rapport skrifaði:https://www.bbc.com/news/articles/cjdep9j31l8o


12. Announced taskforce to tackle 'anti-Christian bias'
Trump on Thursday signed an executive order that aimed "to protect the religious freedoms of Americans and end the anti-Christian weaponization of government".

He appointed newly confirmed Attorney General Pam Bond to lead a task force to eradicate what he called "anti-Christian bias" in the federal government.

Trump signed the order after giving remarks at the National Prayer Breakfast in Washington DC.


Löngu kominn tími til að rétta hlut kristinna í USA...... ](*,)


Ég er glaður með þessa frétt.
Jesus er kongur.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 157
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Hrotti » Sun 09. Feb 2025 10:09

Jesús er draugasaga járnaldar villimanna sem héldu að stjörnurnar væru göt í himnatjaldinu, gott að þú sért glaður samt.

Semboy skrifaði:
Hrotti skrifaði:
rapport skrifaði:https://www.bbc.com/news/articles/cjdep9j31l8o


12. Announced taskforce to tackle 'anti-Christian bias'
Trump on Thursday signed an executive order that aimed "to protect the religious freedoms of Americans and end the anti-Christian weaponization of government".

He appointed newly confirmed Attorney General Pam Bond to lead a task force to eradicate what he called "anti-Christian bias" in the federal government.

Trump signed the order after giving remarks at the National Prayer Breakfast in Washington DC.


Löngu kominn tími til að rétta hlut kristinna í USA...... ](*,)


Ég er glaður með þessa frétt.
Jesus er kongur.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5724
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1078
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf appel » Sun 09. Feb 2025 11:22

rapport skrifaði:
appel skrifaði:
Ísland gerir nákvæmlega sama, sendir fólk úr landi, handtekur það, setur um borð í flugvél, etc.


Nei, ekki það sama. Fólk hefur ekki fengið að vera hér áratugum saman, greiða skatta og taka virkan þátt í samfélaginu, eiga eignir fasteignir og bíla .. og svo sópað fyrirvaralaust upp í rútu eða flugvél og því komið til annars lands sem það hefur jafnvel ekki komið til í marga áratugi.


Þú getur ekki búið á Íslandi í "áratugi" nema vera með kennitölu, og ef þú ert hér ólöglega þá færðu ekki íslenska kennitölu, og þar með borgað skatta og hvaðeina.

Já, vissulega er fólki vísað úr landi, handtekið á heimili sínu, flutt í járnum í flugvél og flogið í burtu. Ótal margar fréttir á síðustu árum um slíkt. Ef þú ætlar að gagnrýna BNA hvernig væri að byrja á eigin heimalandi? Grjót úr glerhúsi eiginlega. Fjölmörg lönd í heiminum viðurkenna ekki einu sinni "hælisleitendur", kannski byrja á þeim í gagnrýni.

Trump virðist vera vísa fólki úr landi sem hefur framið afbrot og hefur fengið höfnun á hælisumsókninni. Biden framfylgti ekki lögunum um að vísa þessum einstaklingum úr landi, en Trump gerir það nú. Hef ekki heyrt um að hann sé að vísa fólki úr landi sem hefur búið þarna í áratugi.


*-*


Semboy
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Semboy » Sun 09. Feb 2025 12:58

Hrotti skrifaði:Jesús er draugasaga járnaldar villimanna sem héldu að stjörnurnar væru göt í himnatjaldinu, gott að þú sért glaður samt.


Já það er gott. :baby


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8112
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1298
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Sun 09. Feb 2025 13:08

appel skrifaði:
rapport skrifaði:
appel skrifaði:
Ísland gerir nákvæmlega sama, sendir fólk úr landi, handtekur það, setur um borð í flugvél, etc.


Nei, ekki það sama. Fólk hefur ekki fengið að vera hér áratugum saman, greiða skatta og taka virkan þátt í samfélaginu, eiga eignir fasteignir og bíla .. og svo sópað fyrirvaralaust upp í rútu eða flugvél og því komið til annars lands sem það hefur jafnvel ekki komið til í marga áratugi.


Þú getur ekki búið á Íslandi í "áratugi" nema vera með kennitölu, og ef þú ert hér ólöglega þá færðu ekki íslenska kennitölu, og þar með borgað skatta og hvaðeina.

Já, vissulega er fólki vísað úr landi, handtekið á heimili sínu, flutt í járnum í flugvél og flogið í burtu. Ótal margar fréttir á síðustu árum um slíkt. Ef þú ætlar að gagnrýna BNA hvernig væri að byrja á eigin heimalandi? Grjót úr glerhúsi eiginlega. Fjölmörg lönd í heiminum viðurkenna ekki einu sinni "hælisleitendur", kannski byrja á þeim í gagnrýni.

Trump virðist vera vísa fólki úr landi sem hefur framið afbrot og hefur fengið höfnun á hælisumsókninni. Biden framfylgti ekki lögunum um að vísa þessum einstaklingum úr landi, en Trump gerir það nú. Hef ekki heyrt um að hann sé að vísa fólki úr landi sem hefur búið þarna í áratugi.


Einhver orð hef ég nú haft um framgöngu Íslands í þessum málum og það getur þú auðveldlega rakið hér á spjallinu.

https://abcnews.go.com/US/migrant-farm- ... =118434172

Það eina rétta að fera væri að opna á leiðir fyrir heiðarlegt fólk að verða ríkisborgari í USA og svo ráðast í að finna þá sem eftir eru og veita þeim réttláta málsmeðferð.

USA er búið að hafa fullar tekjur af þessu fólki en ekki veitt þeim réttindi á móti. Hversu klikkað er að skrá einhvern sem skattgreiðanda um árabil en segja á sama tíma að viðkomandi sé ekki skráður í landinu.

En þetta eina mál er bara lítið dæmi um ljótleikann sem er farinn af stað vestanhafs.

Inngilding, jafnrétti, fjölmenning eru hugtök sem eru hreinlega bönnuð hjá ríkinu úti...

Líklega af því að þetta storkaði valdi miðaldra hvítra karla sem réðu ekki við þessi flóknu hugtök, að allt fólk hafi sama rétt og frelsi.

Þeir skylja ekki að það geti verið frelsandi að vera hán en ekki hún eða hann... en fyrst þeir skilja það ekki, þá er það bannað.

Að það sé búið að banna þungunarrof og hvernig kerfið er að koma í veg fyrir að konur leiti sér hjálpar og að barnungum stúlkum sé nú gert að eignast börn með nauðgurum sínum, sem geta verið feður þeirra eða bræður er hræðilegt, það er hræðilegt fyrir þær og enn hræðilegra fyrir börnin sem munu allt sitt líf vera stimpluð sem incest krógar af samfélaginu og munu líklega aldrei finna hamingjuna sem lífið hefur að bjóða.

Handmaids tale virðist ekki hafa hrætt þessa pólitíkusa neitt.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8112
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1298
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Sun 09. Feb 2025 22:34




Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1480
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 230
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf nidur » Mán 10. Feb 2025 09:05




Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8112
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1298
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Mán 10. Feb 2025 10:03

nidur skrifaði:154 hælisleitendur finnast ekki

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025 ... nast_ekki/


Allt fólk sem hefur fengið málsmeðferð, getað kært o.þ.h. og því hægt að segja að réttindi þeirra hafi verið virt og að tekið hafi verið tilliti til aðstæðna þeirra.

Ég þekki ekki forsendur en gef mér að sjálfösðgu að þetta séu allt dópsalar og hryðjuverkamenn, það getur ekki verið að Ísland sé að vísa fallegu almenilegu fólki frá...

Í USA eru gæti það gerst að foreldrar sem hafa búið þar í 20 ár að halda upp á 18 ára afmæli barnsins síns sem fæddist á spítala í USA og er skráður USA ríkisborgari... en ICE birtist í afmælinu og hirðir foreldrana og sendir þá fyrirvaralaust úr landi því þrátt fyrir að hafa greitt skatta öll þessi ár, þrátt fyrir að eiga húsið sitt skuldlaust og hafa alið upp barn sem gekk í skóla þessi 18 ár... þá eiga þau ekki skilið neina málsmeðferð, þau eru þarna ólöglega... þrátt fyrir allt...



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2273
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf kizi86 » Mán 10. Feb 2025 20:15

rapport skrifaði:
nidur skrifaði:154 hælisleitendur finnast ekki

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025 ... nast_ekki/


Allt fólk sem hefur fengið málsmeðferð, getað kært o.þ.h. og því hægt að segja að réttindi þeirra hafi verið virt og að tekið hafi verið tilliti til aðstæðna þeirra.

Ég þekki ekki forsendur en gef mér að sjálfösðgu að þetta séu allt dópsalar og hryðjuverkamenn, það getur ekki verið að Ísland sé að vísa fallegu almenilegu fólki frá...

Í USA eru gæti það gerst að foreldrar sem hafa búið þar í 20 ár að halda upp á 18 ára afmæli barnsins síns sem fæddist á spítala í USA og er skráður USA ríkisborgari... en ICE birtist í afmælinu og hirðir foreldrana og sendir þá fyrirvaralaust úr landi því þrátt fyrir að hafa greitt skatta öll þessi ár, þrátt fyrir að eiga húsið sitt skuldlaust og hafa alið upp barn sem gekk í skóla þessi 18 ár... þá eiga þau ekki skilið neina málsmeðferð, þau eru þarna ólöglega... þrátt fyrir allt...


hvernig er búið um koppana hér á þessu skeri, þá er margt sem hælisleitendur mega ekki gera, meðan á málsmeðferð þeirra er ennþá í kerfinu, t,d vinna fyrir sér, ef þeir vilja halda eitthverju af þessum "fríðindum" sem þeir fá, svo sem læknisþjónustu, húsnæði, matur, ef þeir fá atvinnuleyfi, þá þurfa þeir að standa algerlega undir sér sjálfir, með ALLT, sem er hælisleitanda með ekkert bakland, og enga aura, nánast ómögulegt að gera, svo kemur einhver og býður þeim að geta séð fyrir sér og fjölskyldu þeirra, með því að selja fíkniefni, þegar svoleiðis er komið fyrir einstakling, þá er mjööööööööööööög erfitt fyrir þá að segja nei..
Síðast breytt af kizi86 á Mán 10. Feb 2025 20:16, breytt samtals 1 sinni.


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8112
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1298
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Mán 10. Feb 2025 20:44

kizi86 skrifaði:
rapport skrifaði:
nidur skrifaði:154 hælisleitendur finnast ekki

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025 ... nast_ekki/


Allt fólk sem hefur fengið málsmeðferð, getað kært o.þ.h. og því hægt að segja að réttindi þeirra hafi verið virt og að tekið hafi verið tilliti til aðstæðna þeirra.

Ég þekki ekki forsendur en gef mér að sjálfösðgu að þetta séu allt dópsalar og hryðjuverkamenn, það getur ekki verið að Ísland sé að vísa fallegu almenilegu fólki frá...

Í USA eru gæti það gerst að foreldrar sem hafa búið þar í 20 ár að halda upp á 18 ára afmæli barnsins síns sem fæddist á spítala í USA og er skráður USA ríkisborgari... en ICE birtist í afmælinu og hirðir foreldrana og sendir þá fyrirvaralaust úr landi því þrátt fyrir að hafa greitt skatta öll þessi ár, þrátt fyrir að eiga húsið sitt skuldlaust og hafa alið upp barn sem gekk í skóla þessi 18 ár... þá eiga þau ekki skilið neina málsmeðferð, þau eru þarna ólöglega... þrátt fyrir allt...


hvernig er búið um koppana hér á þessu skeri, þá er margt sem hælisleitendur mega ekki gera, meðan á málsmeðferð þeirra er ennþá í kerfinu, t,d vinna fyrir sér, ef þeir vilja halda eitthverju af þessum "fríðindum" sem þeir fá, svo sem læknisþjónustu, húsnæði, matur, ef þeir fá atvinnuleyfi, þá þurfa þeir að standa algerlega undir sér sjálfir, með ALLT, sem er hælisleitanda með ekkert bakland, og enga aura, nánast ómögulegt að gera, svo kemur einhver og býður þeim að geta séð fyrir sér og fjölskyldu þeirra, með því að selja fíkniefni, þegar svoleiðis er komið fyrir einstakling, þá er mjööööööööööööög erfitt fyrir þá að segja nei..


Held að þeir megi vinna fyrir sér í dag... en það gerðist eftir þetta Wolt ævintýri þar sem margir unnu á kt. eins.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2273
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf kizi86 » Mán 10. Feb 2025 21:00

rapport skrifaði:
kizi86 skrifaði:
rapport skrifaði:
nidur skrifaði:154 hælisleitendur finnast ekki

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025 ... nast_ekki/


Allt fólk sem hefur fengið málsmeðferð, getað kært o.þ.h. og því hægt að segja að réttindi þeirra hafi verið virt og að tekið hafi verið tilliti til aðstæðna þeirra.

Ég þekki ekki forsendur en gef mér að sjálfösðgu að þetta séu allt dópsalar og hryðjuverkamenn, það getur ekki verið að Ísland sé að vísa fallegu almenilegu fólki frá...

Í USA eru gæti það gerst að foreldrar sem hafa búið þar í 20 ár að halda upp á 18 ára afmæli barnsins síns sem fæddist á spítala í USA og er skráður USA ríkisborgari... en ICE birtist í afmælinu og hirðir foreldrana og sendir þá fyrirvaralaust úr landi því þrátt fyrir að hafa greitt skatta öll þessi ár, þrátt fyrir að eiga húsið sitt skuldlaust og hafa alið upp barn sem gekk í skóla þessi 18 ár... þá eiga þau ekki skilið neina málsmeðferð, þau eru þarna ólöglega... þrátt fyrir allt...


hvernig er búið um koppana hér á þessu skeri, þá er margt sem hælisleitendur mega ekki gera, meðan á málsmeðferð þeirra er ennþá í kerfinu, t,d vinna fyrir sér, ef þeir vilja halda eitthverju af þessum "fríðindum" sem þeir fá, svo sem læknisþjónustu, húsnæði, matur, ef þeir fá atvinnuleyfi, þá þurfa þeir að standa algerlega undir sér sjálfir, með ALLT, sem er hælisleitanda með ekkert bakland, og enga aura, nánast ómögulegt að gera, svo kemur einhver og býður þeim að geta séð fyrir sér og fjölskyldu þeirra, með því að selja fíkniefni, þegar svoleiðis er komið fyrir einstakling, þá er mjööööööööööööög erfitt fyrir þá að segja nei..


Held að þeir megi vinna fyrir sér í dag... en það gerðist eftir þetta Wolt ævintýri þar sem margir unnu á kt. eins.

https://island.is/bradabirgda-dvalar-atvinnuleyfi

Umsækjandi um alþjóðlega vernd, sem vill vinna á meðan umsókn um vernd er til meðferðar, verður að sækja um bráðabirgðadvalar- og atvinnuleyfi. Ekki er heimilt að byrja að vinna fyrr en slíkt leyfi hefur verið útgefið.

Leyfið er einungis veitt sem tímabundið úrræði þar til umsókn um vernd hefur verið afgreidd. Leyfið myndar ekki grundvöll fyrir ótímabundnu dvalarleyfi og er háð ákveðnum skilyrðum.

Einstaklingar sem fá útgefið bráðabirgðadvalar- og atvinnuleyfi eiga ekki rétt á húsnæði og framfærslu sem umsækjendur um vernd. Þeim skal þó gefinn hæfilegur tími til að verða sér úti um húsnæði og afla sér nægilegra tekna með tilliti til aðstæðna.

<< já oki, er aðeins skárra en ég hélt þetta væri, en jámm, fá bara x tíma eftir að eru komnir með vinnu, og þurfa þá að standa alveg undir sér sjálfir. hef heyrt frá fyrstu hendi að það getur verið ansi erfitt samt að fá þetta bráðabirgðaleyfi, jafnvel þótt viljir vinna, þekki 3 persónulega sem uppfylltu öll skilyrðin, en fengu ekki þetta bráðabirgðaleyfi. Vonandi með nýrri ríkisstjórn að eitthvað breytist þar..
Síðast breytt af kizi86 á Mán 10. Feb 2025 21:04, breytt samtals 3 sinnum.


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8112
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1298
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Mið 12. Feb 2025 23:38

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/ ... gin=helstu

Hver trúir að Trump sé snillingur í að ná í gegn til Pútíns?

Hver trúir að Pútín sé snillingur í að spila með Trump?


EDIT: Nú er USA kannski búið að nota Úkraínu nóg, koma þeim í nægar skuldir og búin að styrkja dollarann nægilega til að bakka út úr stríðinu í bullandi plús, eins og algjörir ræflar...

https://www.bbc.com/news/articles/c2k5wyqqlq0o
Síðast breytt af rapport á Mið 12. Feb 2025 23:46, breytt samtals 1 sinni.




falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf falcon1 » Mið 12. Feb 2025 23:57

Hver linkar á BBC sem kallar hópa eins og Hamas ekki réttum nöfnum? Þ.e. hryðjuverkamenn.




falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf falcon1 » Mið 12. Feb 2025 23:58

Annars varðandi Trump þá er sumt gott og annað slæmt sem hann hefur gert hingað til en hann er þó að efna mörg þau loforð sem hann gaf kjósendum sínum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8112
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1298
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Fim 13. Feb 2025 00:05

falcon1 skrifaði:Annars varðandi Trump þá er sumt gott og annað slæmt sem hann hefur gert hingað til en hann er þó að efna mörg þau loforð sem hann gaf kjósendum sínum.


Er það?

https://www.donaldjtrump.com/platform

Er þetta DAI hatur og DOGE bara óvæntur plús?




falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf falcon1 » Fim 13. Feb 2025 00:09

rapport skrifaði:
falcon1 skrifaði:Annars varðandi Trump þá er sumt gott og annað slæmt sem hann hefur gert hingað til en hann er þó að efna mörg þau loforð sem hann gaf kjósendum sínum.


Er það?

https://www.donaldjtrump.com/platform

Er þetta DAI hatur og DOGE bara óvæntur plús?

Haha... ég fæ nú bara einhverja öryggismeldingu þegar ég smelli á þennan tengil hjá þér. :megasmile