Í hvað ætti maður að setja spariféð svo feitu bankakallarnir komist ekki í það? Hlutabréf, fastar eignir, gull eða bara stasha cash undir dýnuna?
Re: Seðlabankar Evrópu plana að haldleggja Retail sparifé
Sent: Þri 01. Júl 2025 21:58
af Harold And Kumar
“You will own nothing and be happy” er minn uppáhalds quote hingað til, og með hverjum einasta degi verður það meira & meira raunveruleikinn okkar.
Re: Seðlabankar Evrópu plana að haldleggja Retail sparifé
Sent: Mið 02. Júl 2025 07:57
af Hjaltiatla
Re: Seðlabankar Evrópu plana að haldleggja Retail sparifé
Sent: Mið 02. Júl 2025 10:32
af Zensi
Hjaltiatla skrifaði:
Djí þetta er ekki vopnað rán eða instant frysting, en rán er það þegar þeir fast-tracka að nánast neyða fólk til að setja sparnaðinn í "EU samþykkta sparnaðarsjóði" sem tilheyra þá evrópsku seðlabönkunum, með því að gera allar aðrar leiðir til að geyma sparnaðinn óaðlaðandi. Þeir sponsora EU áfram um að breyta reglugerðum um frjálsa viðskiptabanka og óháða sparisjóði og gera þær sparnaðarleiðir það óhagkvæmar, leiðinlegar og þvingandi að maður hefur ekkert annað val en að setja sparnaðinn í þessa nýju sjóði sem verða að sjálfsögðu nátengdir CBDC ásamt því að vera sjóðir sem EU geta gengið í til að áhættu fjármagna whatever.
Sá möguleiki að jafnvel yrði krónunum eða dollurunum mínum skipt í CBDC að mér óspurðum afþví sjóðseigendur ákveða að það henti þeim betur og segja mér að það henti mér betur einn morguninn, þýðir nei takk fyrir mér.
Fjöldamörg dæmi í sögunni um þvingandi breytingar til að færa mikið magn af fjármunum þangað sem stjórnvöldum hugnast í þágu stóru bankanna án þess að almenni borgarinn hafi um það að segja á þeirra (retail) kostnað. 2008 ferskt í minni sem nýlegt dæmi. Kaupi líklegast bara meira gull.
Re: Seðlabankar Evrópu plana að haldleggja Retail sparifé
Sent: Mið 02. Júl 2025 10:35
af worghal
Zensi skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Djí þetta er ekki vopnað rán eða instant frysting, en rán er það þegar þeir fast-tracka að nánast neyða fólk til að setja sparnaðinn í "EU samþykkta sparnaðarsjóði" sem tilheyra þá evrópsku seðlabönkunum, með því að gera allar aðrar leiðir til að geyma sparnaðinn óaðlaðandi. Þeir sponsora EU áfram um að breyta reglugerðum um frjálsa viðskiptabanka og óháða sparisjóði og gera þær sparnaðarleiðir það óhagkvæmar, leiðinlegar og þvingandi að maður hefur ekkert annað val en að setja sparnaðinn í þessa nýju sjóði sem verða að sjálfsögðu nátengdir CBDC ásamt því að vera sjóðir sem EU geta gengið í til að áhættu fjármagna whatever.
Sá möguleiki að jafnvel yrði krónunum eða dollurunum mínum skipt í CBDC að mér óspurðum afþví sjóðseigendur ákveða að það henti þeim betur og segja mér að það henti mér betur einn morguninn, þýðir nei takk fyrir mér.
Fjöldamörg dæmi í sögunni um þvingandi breytingar til að færa mikið magn af fjármunum þangað sem stjórnvöldum hugnast í þágu stóru bankanna án þess að almenni borgarinn hafi um það að segja á þeirra (retail) kostnað. 2008 ferskt í minni sem nýlegt dæmi. Kaupi líklegast bara meira gull.
það er enginn að neyða neinn í neitt. horfðu aftur á myndbandið og hlustaðu á það sem er verið að segja.
Re: Seðlabankar Evrópu plana að haldleggja Retail sparifé
Í hvað ætti maður að setja spariféð svo feitu bankakallarnir komist ekki í það? Hlutabréf, fastar eignir, gull eða bara stasha cash undir dýnuna?
Held að sumir þurfi aðeins að slökkva á Youtube samsærisfeedinu og fá sér ferskt loft.
Re: Seðlabankar Evrópu plana að haldleggja Retail sparifé
Sent: Mið 02. Júl 2025 11:34
af rapport
Það er búið að ná að kveikja á svo mikilli móðursýki í samfélaginu að fólk heldur að allir séu að reyna að svindla á þeim.
Það er allt að fara í fokk, njótum bara á meðan við getum og verum þakklát fyrir það sem lífið gefur.
Að eyða tíma og orku í að hugsa um töpuð tækifæri, óttast allt sem getur mögulega gerst og pæla endalaust í hvernig maður stenst samanburð við aðra... er ekki góð nýting á tímanum sem maður hefur á þessari jörð.
Re: Seðlabankar Evrópu plana að haldleggja Retail sparifé
Sent: Mið 02. Júl 2025 12:51
af nidur
rapport skrifaði:Það er búið að ná að kveikja á svo mikilli móðursýki í samfélaginu að fólk heldur að allir séu að reyna að svindla á þeim.
Það er allt að fara í fokk, njótum bara á meðan við getum og verum þakklát fyrir það sem lífið gefur.
Að eyða tíma og orku í að hugsa um töpuð tækifæri, óttast allt sem getur mögulega gerst og pæla endalaust í hvernig maður stenst samanburð við aðra... er ekki góð nýting á tímanum sem maður hefur á þessari jörð.
Er þetta ástæðan fyrir því að þú hefur lítið minnst á trump seinustu vikur?
Re: Seðlabankar Evrópu plana að haldleggja Retail sparifé
Sent: Mið 02. Júl 2025 12:59
af nidur
CBDC er minna frelsi og meiri stjórnun fyrir stjórnvöld. Þetta er bara spurning um hversu mikið þeir herða á skrúfunni í framtíðinni.
Það eru samt alveg sumir hlutir sem gætu verið áhugaverðir við svona. Enginn milliliður í vöxtum á fjármunum. Meiri samkeppni hjá bönkum Engin færslugjöld?
Re: Seðlabankar Evrópu plana að haldleggja Retail sparifé
Sent: Mið 02. Júl 2025 15:26
af Moldvarpan
rapport skrifaði:Það er búið að ná að kveikja á svo mikilli móðursýki í samfélaginu að fólk heldur að allir séu að reyna að svindla á þeim.
Það er allt að fara í fokk, njótum bara á meðan við getum og verum þakklát fyrir það sem lífið gefur.
Að eyða tíma og orku í að hugsa um töpuð tækifæri, óttast allt sem getur mögulega gerst og pæla endalaust í hvernig maður stenst samanburð við aðra... er ekki góð nýting á tímanum sem maður hefur á þessari jörð.
Nei ég hélt að ég hefði séð allt.
Vá hvað þetta er ferskt viðhorf hjá þér.
Svo xD er ekkert svo slæmur?
Re: Seðlabankar Evrópu plana að haldleggja Retail sparifé
Sent: Mið 02. Júl 2025 15:50
af rapport
nidur skrifaði:
rapport skrifaði:Það er búið að ná að kveikja á svo mikilli móðursýki í samfélaginu að fólk heldur að allir séu að reyna að svindla á þeim.
Það er allt að fara í fokk, njótum bara á meðan við getum og verum þakklát fyrir það sem lífið gefur.
Að eyða tíma og orku í að hugsa um töpuð tækifæri, óttast allt sem getur mögulega gerst og pæla endalaust í hvernig maður stenst samanburð við aðra... er ekki góð nýting á tímanum sem maður hefur á þessari jörð.
Er þetta ástæðan fyrir því að þú hefur lítið minnst á trump seinustu vikur?
Það er á stjórnmálaspjallborðinu.
Þó ég sé með skoðanir og elski skoðanaskipti og umræður þá er ég almennt ekki að farast úr áhyggjum yfir hlutum sem ég get lítil áhrif haft á. En þegar ég get gert eitthvað þá er ég lítið að ræða það, þá læt ég verkin tala.
Re: Seðlabankar Evrópu plana að haldleggja Retail sparifé
Sent: Mið 02. Júl 2025 15:51
af rapport
Moldvarpan skrifaði:
rapport skrifaði:Það er búið að ná að kveikja á svo mikilli móðursýki í samfélaginu að fólk heldur að allir séu að reyna að svindla á þeim.
Það er allt að fara í fokk, njótum bara á meðan við getum og verum þakklát fyrir það sem lífið gefur.
Að eyða tíma og orku í að hugsa um töpuð tækifæri, óttast allt sem getur mögulega gerst og pæla endalaust í hvernig maður stenst samanburð við aðra... er ekki góð nýting á tímanum sem maður hefur á þessari jörð.
Nei ég hélt að ég hefði séð allt.
Vá hvað þetta er ferskt viðhorf hjá þér.
Svo xD er ekkert svo slæmur?
Var að skríða heim úr hitabylgjunni í Evrópu, líklega bara sólstingur...