Langar að forvitnast hvort einhver hafi prófað uppblásinn kayak, þetta finnst mér bara svo sniðugt upp á geymslupláss og flutning. Ég ætlaði mér bara að prófa þetta með börnunum á einhverjum vötnum
GGsport er með til sölu 2manna á 115.000 og 150.000, þeir eru báðir uppseldir.
En amazon er með einn á hálfvirði þess sem GG býður upp, veit svo sem ekkert með samanburð á gæðum en þetta gæti verið fín prufa.
https://www.amazon.co.uk/Intex-Explorer-Two-Person-Kayak-Oars/dp/B00AIQ8LGG/ref=sr_1_5?c=ts&dib=eyJ2IjoiMSJ9.GgyUMQZTTDOe08pXFwKUr7rtzJ3Mu9xXfWsm2Z0XpUzVR7aJyZ7DifIk7Vz2Ehvvhp5OCXN35RChpedwCTIdqEqEu-cTdLtqptLoCAMPwJ_FroeKpPChdJAy_coRagTvmt3LjfLzfuAcFXSe1kQJnaoKpEdDTYKfyk_tI4wbvOO9o2wd8DLudgDO11xPf21wTWhhaSv1riGhRzoIpOuZLs2u_tfkYnuOLrAIBkn5ECY.PrgzrHPRnKIvK2sHS0PH7E3pOsVrF3EgSohDZutHuXY&dib_tag=se&keywords=Kayaks&qid=1743062256&s=sports&sr=1-5&ts_id=454899031&th=1
Einhver prófað svona, eða hefur einhverja punkta varðandi þetta?
Uppblásinn Kayak
-
- FanBoy
- Póstar: 796
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 54
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Uppblásinn Kayak
Hef pælt í þessu sjálfur, svo tók ég eftir því að þetta er sami framleiðandi og vindsængurnar í rúmfó og hætti því snarlega að pæla í þessu. Búinn að sofa næginlega margar nætur á jörðinni í boði intex og langar bara ekkert að fara synda í land 
Auðvitað ekki sama varan og kannski öflugra gæða eftirlit með svona en ég komst bara ekki fram hjá þessum suprice sund æfingar pælingum

Auðvitað ekki sama varan og kannski öflugra gæða eftirlit með svona en ég komst bara ekki fram hjá þessum suprice sund æfingar pælingum
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Uppblásinn Kayak
Þarna jarðaðir þú þessa hugmynd haha. Það þarf ekki að bæta við neinu frekar en að þeir framleiði vindsængurnar sem eru seldar í jysk.
Það er nú líka stundum þannig að ef þetta er svo ódýrt að þá er ástæðan sennilega í gæðunum.
Það er nú líka stundum þannig að ef þetta er svo ódýrt að þá er ástæðan sennilega í gæðunum.