Pósturaf Hauxon » Lau 15. Mar 2025 00:46
Stutta og langa svarið er ull. Merino ull er dýr en stingur ekki, er hlý og dregur ekki í sig vökva/svita. Ég myndi helst vilja vera alltaf í fötum úr merino ull, sokka, nærföt, bolir, peysur, gammósíur, húfur, vetlingar, buff…bara best alltaf. Svo er góður skel jakki dýr en nauðsynlegur. Þarf helst að gefa rennilása víða til að lofta. Myndi byja á jakka og stuttermabol úr merino ull til að vera í undir flíspeysu og peysu úr ull.
Síðast breytt af
Hauxon á Lau 15. Mar 2025 00:47, breytt samtals 1 sinni.