Að velja gönguskó?

Allt utan efnis

Höfundur
falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að velja gönguskó?

Pósturaf falcon1 » Sun 23. Feb 2025 13:19

Ég er að fara að undirbúa vorið og sumarið með því að endurnýja skó- og útivistarfatnað fyrir allar gönguferðirnar sem ég ætla að fara í með hundinum. :) Ég held að skórnir séu eiginlega mikilvægasti parturinn af því til að gönguferðin sé ánægjuleg fyrir mig. Ég er orðinn alltof þungur (30-35 kg yfir mína "réttu" þyngd) þannig að ég ætla að reyna að brenna þessu með löngum gönguferðum og líklega einhverjum ferðum uppá einhver fell og/eða léttari fjöll þannig að ég þarf að fá skó sem eru þægilegir og þreyta ekki mjóbakið. En ég er í smá vandræðum með að þegar ég fer yfir X lengd af gönguferðum að þá fer mjóbakið að kvarta og mér finnst það eiginlega stífna aðeins upp.

Er einhver hérna sem hefur mikið vit á þessu? Þ.e. hvernig maður á að velja skó og hvaða skór séu bestir?

Ps. Þegar ég var í góðum málum (réttri þyngd) og var að fara á fell og fjöll að þá átti ég samt alltaf erfitt með niðurleiðina, þ.e. hnéin kvörtuðu og stundum þurfti ég að bera Voltaren á hnéin í nokkra daga eftir slíkar göngur. Er eitthvað sem ég gæti gert til að hjálpa því vandamáli? Býst við að hnéin myndu kvarta enn meira í dag vegna þessara aukaþyngsla.
Síðast breytt af falcon1 á Sun 23. Feb 2025 13:22, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf rostungurinn77 » Sun 23. Feb 2025 13:47

Grunar að þú sért að hafa skónna fyrir rangri sök.

Svona mjóbaksvandamál eiga líklegast sök í öðru og líklegast þarf sjúkraþjálfun til að leysa það.

Sama með hnéin. Lélegir liðþófar? Eða mögulega veikir vöðvar aftan í læri sem toga ekki nóg á móti lærvöðvum.

Hálfstífir eða stífir gönguskór gera mest lítið til að leiðrétta vanda og geta líklegast frekar magnað þá upp vegna þess að skórnir eru flatir.

Allskonar svona vandamál eiga orsök í því að sumir vöðvar eru orðnir of latir en aðrir of sterkir. Það þarf að leiðrétta með öðrum aðferðum en skóm.

En ekki taka mark á mér. Ekki sjúkraþjálfari.




ABss
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf ABss » Sun 23. Feb 2025 13:48

Byrja rólega og byggja hægt upp þolið. Ekki rústa þér og eyðileggja þetta flotta plan með því að göslast af stað og ætlast til of mikils af þér.

Skrifaði hjá þér hvað þú labbar, hægt og rólega byggir þú IP skemmtilega dagbók yfir það sem þú afrekar. Þetta hefst á seiglunni og tímanum, ekki ofsa og æði.

Persónulega mæli ég með léttari skóm sem þér líður vel í, gönguskór/klossar eiga heima í ölpunum.



Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf olihar » Sun 23. Feb 2025 13:56

Ég ákvað að prufa að kaupa þessa fyrir rúmlega 2 árum, lang bestu léttu skór sem ég hef átt. En er svo með öflugri skó á jöklana of mikinn snjó og kulda.

https://fjallakofinn.is/product/arctery ... ize=40-2-3



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6529
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 525
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf worghal » Sun 23. Feb 2025 14:57

ég mundi fara í göngugreiningu og fá mögulega innlegg sem hjálpa með göngulagið.
oftar en ekki þá er rangt göngulag það sem fer að skemma hné, mjaðmir og bak.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf falcon1 » Sun 23. Feb 2025 15:24

worghal skrifaði:ég mundi fara í göngugreiningu og fá mögulega innlegg sem hjálpa með göngulagið.
oftar en ekki þá er rangt göngulag það sem fer að skemma hné, mjaðmir og bak.

Hver er bestur í slíku?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6529
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 525
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf worghal » Sun 23. Feb 2025 16:52

falcon1 skrifaði:
worghal skrifaði:ég mundi fara í göngugreiningu og fá mögulega innlegg sem hjálpa með göngulagið.
oftar en ekki þá er rangt göngulag það sem fer að skemma hné, mjaðmir og bak.

Hver er bestur í slíku?

https://faeturtoga.is/ þessir eru góðir og selja góða skó líka :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 83
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf demaNtur » Sun 23. Feb 2025 17:16

Varðandi hné vandamálin - Mæli HIKLAUST með "kneesovertoesguy", sá hefur bjargað mér með allsvaðalega.



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 438
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf Hauxon » Sun 23. Feb 2025 20:26

Ég hef gengið töluvert mikið og mæli með að eiga nokkur skópör. Fyrir lengri göngur 10-30km eða fjallgöngur myndi ég mæla með uppháum gönguskóm. Það er enginn munur á gjóti á Íslandi og í Ölpunum. Scarpa hafa reynst vel á mínum fótum. Líklega er milli háir skór bestir fyrir það sem þú ert að lýsa og ég myndi taka gore-tex skó þannig að bleyta og snjór séu minna vesen. Svo er líka gott að eiga létta fjallahlaupaskó þegar þú veist að það er ekki mikil drulla eða ekki mjög stórgrýtt. Hef góða reynslu af Salomon og Hoka hlaupaskóm.

Farðu í búðirnar og mátaðu og mátaðu líka með auka sokk yfir því þú vilt stundum vera í þykkari sokkum fóturinn á þér túttnar aðeins í lengri göngum.

Varðandi hnén á niðurleið þarftu bara að passa þig á að fara ekki of hratt niður og fá ekki högg á hnén. Gott er að ganga “eins og kúreki” þ.e. aðeins útskeifur sem getur minnkað högg á hnén og minnkar líkur á að renna í möl.

Öll helstu merkin gera góða skó og ekki láta veskið ráða för 100%.
Síðast breytt af Hauxon á Sun 23. Feb 2025 20:43, breytt samtals 2 sinnum.




Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf Gerbill » Sun 23. Feb 2025 20:36

demaNtur skrifaði:Varðandi hné vandamálin - Mæli HIKLAUST með "kneesovertoesguy", sá hefur bjargað mér með allsvaðalega.


x2 - og bæti við Kelly Starrett hann er með helling af góðu dóti (hann er með thereadystate)
Síðast breytt af Gerbill á Sun 23. Feb 2025 20:36, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf falcon1 » Sun 23. Feb 2025 22:08

rostungurinn77 skrifaði:Grunar að þú sért að hafa skónna fyrir rangri sök.

Svona mjóbaksvandamál eiga líklegast sök í öðru og líklegast þarf sjúkraþjálfun til að leysa það.

Sama með hnéin. Lélegir liðþófar? Eða mögulega veikir vöðvar aftan í læri sem toga ekki nóg á móti lærvöðvum.

Hálfstífir eða stífir gönguskór gera mest lítið til að leiðrétta vanda og geta líklegast frekar magnað þá upp vegna þess að skórnir eru flatir.

Allskonar svona vandamál eiga orsök í því að sumir vöðvar eru orðnir of latir en aðrir of sterkir. Það þarf að leiðrétta með öðrum aðferðum en skóm.

En ekki taka mark á mér. Ekki sjúkraþjálfari.

Hugsa að þetta sé í bland hjá mér. Ég hef farið til sjúkraþjálfara og það er alveg rétt hjá þér að sumir vöðvar hjá mér eru orðnir latir, held samt að góðir skór myndu hlífa þessum vöðvum eitthvað við álaginu sem kemur við göngu.
Síðast breytt af falcon1 á Sun 23. Feb 2025 22:08, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf falcon1 » Sun 23. Feb 2025 22:12

ABss skrifaði:Byrja rólega og byggja hægt upp þolið. Ekki rústa þér og eyðileggja þetta flotta plan með því að göslast af stað og ætlast til of mikils af þér.

Skrifaði hjá þér hvað þú labbar, hægt og rólega byggir þú IP skemmtilega dagbók yfir það sem þú afrekar. Þetta hefst á seiglunni og tímanum, ekki ofsa og æði.

Persónulega mæli ég með léttari skóm sem þér líður vel í, gönguskór/klossar eiga heima í ölpunum.

Já, ég er ekkert að fara beint upp á Esjuna strax. :D

Ég var annars í flottu formi fyrir 3-4 árum síðan þegar gamli hundurinn minn hélt mér við efnið og við vorum að fara 4-10+ km á dag nokkrum sinnum í viku og stundum alla vikuna ef veðrið var gott og það passaði við vinnuna. :D Eftir að hann dó fyrir 2 árum síðan þá bara hrönnuðust upp kílóin á mig. :(

Ég er núna með annan hund sem er orðin nógu gömul til að fara lengri ferðir.
Síðast breytt af falcon1 á Sun 23. Feb 2025 22:12, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf falcon1 » Sun 23. Feb 2025 22:14

demaNtur skrifaði:Varðandi hné vandamálin - Mæli HIKLAUST með "kneesovertoesguy", sá hefur bjargað mér með allsvaðalega.

Kíki á hann - takk :)




Höfundur
falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf falcon1 » Sun 23. Feb 2025 22:21

Hauxon skrifaði:Farðu í búðirnar og mátaðu og mátaðu líka með auka sokk yfir því þú vilt stundum vera í þykkari sokkum fóturinn á þér túttnar aðeins í lengri göngum.

Varðandi hnén á niðurleið þarftu bara að passa þig á að fara ekki of hratt niður og fá ekki högg á hnén. Gott er að ganga “eins og kúreki” þ.e. aðeins útskeifur sem getur minnkað högg á hnén og minnkar líkur á að renna í möl.

Öll helstu merkin gera góða skó og ekki láta veskið ráða för 100%.


Góður punktur. Ég man að þegar ég var sem mest í einhverjum fellum og minni fjöllum að þá var ég yfirleitt í þunnum sokkum undir og svo öðrum þykkari yfir svo ég fengi ekki blöðrur. Sá einhvers staðar að það er talað um að taka 1/2 númer stærra en maður er venjulega í, stenst sú regla?

Úff.. á sínum tíma þá var ég dáldið á rassinum (viljandi) eða næstum því sums staðar þegar maður var að fara niður bratta og undirlagið var bara einhver lausamöl. :D

Er einhver lágmarksviðmið um verð á svona skóm uppá að maður sé ekki að kaupa eitthvað drasl sem endist varla eina gönguferð?



Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf rostungurinn77 » Sun 23. Feb 2025 23:15

falcon1 skrifaði:
Er einhver lágmarksviðmið um verð á svona skóm uppá að maður sé ekki að kaupa eitthvað drasl sem endist varla eina gönguferð?


Scarpa er ágætis viðmið um verð/gæði. Gefið að ég á ennþá 25, 20 og 10 ára gamla Scarpa gönguskó þá er ég ekkert svaka mikið að spá í hvað er heitt í dag.

Alpina
Meindl
Mammut
Arcteryx




Höfundur
falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf falcon1 » Sun 23. Feb 2025 23:20

rostungurinn77 skrifaði:
falcon1 skrifaði:
Er einhver lágmarksviðmið um verð á svona skóm uppá að maður sé ekki að kaupa eitthvað drasl sem endist varla eina gönguferð?


Scarpa er ágætis viðmið um verð/gæði. Gefið að ég á ennþá 25, 20 og 10 ára gamla Scarpa gönguskó þá er ég ekkert svaka mikið að spá í hvað er heitt í dag.

Alpina
Meindl
Mammut
Arcteryx

Já sæll! Þetta er helvíti góð ending, ertu að ganga mikið?



Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf rostungurinn77 » Sun 23. Feb 2025 23:30

Minna en ég gerði forðum daga eflaust. Yngsta parið fær mest af notkuninni þar sem þeir eru léttir og mjúkir.

En þessar elskur líta ekkert út fyrir að vera nýjar. Halda ennþá í dagsferðir.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2420
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf Black » Mán 24. Feb 2025 00:34

Mæli líka með að hafa göngustafi ef þú ert að fá íllt í hnén, þeir dreifa þyngdinni og minnka álagið.
Hefur hjálpað mér mikið í fjallgöngum


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 219
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 24. Feb 2025 08:27

Ég nota oftast fjallahlaupaskó fyrir léttari fjallgöngu - Er núna að rokka Altra Olympus frá Eirberg - Hrikalega góðir og mæli með - Breiðir að framan og gefa manni mikinn stöðuleika!

Hef tekið fimmvörðuhálsinn í þannig og það var ekkert mál.

Á svo Meindl skó af pabba eftir að hann féll frá. Mögulega mun sonur minn fá þá í kjölfarið. Hrikalega solid skór
Síðast breytt af Jón Ragnar á Mán 24. Feb 2025 08:27, breytt samtals 1 sinni.



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2273
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf kizi86 » Mán 24. Feb 2025 10:10

mæi eindregið með Hoka skóm, hef alltaf verið með mjóbaksvandamál, þannig hef ekkert getað hreyft mig að ráði, fyrr en ég kynntist Hoka (er með Hoka Bondi xtra wide size 50 2/3) fyrir tveim árum, og er ég búinn að labba ca 6000km á þeim, er á pari nr 2 reyndar, þar sem ég er alger skóböðull (er með alltof breiðar lappir, og sprengi alltaf hliðarnar á skóm á endanum) yfir 3000km á einu skópari er alverg drullugóð ending fyrir mínar risahramma sem ég hef fyrir fætur


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 219
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 24. Feb 2025 10:17

kizi86 skrifaði: size 50 2/3



Vó :O



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Höfundur
falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf falcon1 » Mán 24. Feb 2025 10:53

kizi86 skrifaði:mæi eindregið með Hoka skóm, hef alltaf verið með mjóbaksvandamál, þannig hef ekkert getað hreyft mig að ráði, fyrr en ég kynntist Hoka (er með Hoka Bondi xtra wide size 50 2/3) fyrir tveim árum, og er ég búinn að labba ca 6000km á þeim, er á pari nr 2 reyndar, þar sem ég er alger skóböðull (er með alltof breiðar lappir, og sprengi alltaf hliðarnar á skóm á endanum) yfir 3000km á einu skópari er alverg drullugóð ending fyrir mínar risahramma sem ég hef fyrir fætur

50 2/3 er vel stórt :D - Hvað ertu hár?

3000 km væri sirka 2-3 ára ending fyrir mig ef ég miða við að ég komist aftur í sama gír að ganga lágmarkið 4 km á dag með hundinn. :D
Ég er samt með frekar litlar fætur á móti þínum hrömmum hahaha... ég er bara í skónúmeri 43.

Þú þurftir engin innlegg eða neitt slíkt í skóna til að redda mjóbaksvandamálinu?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2273
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf kizi86 » Mán 24. Feb 2025 12:28

falcon1 skrifaði:
kizi86 skrifaði:mæi eindregið með Hoka skóm, hef alltaf verið með mjóbaksvandamál, þannig hef ekkert getað hreyft mig að ráði, fyrr en ég kynntist Hoka (er með Hoka Bondi xtra wide size 50 2/3) fyrir tveim árum, og er ég búinn að labba ca 6000km á þeim, er á pari nr 2 reyndar, þar sem ég er alger skóböðull (er með alltof breiðar lappir, og sprengi alltaf hliðarnar á skóm á endanum) yfir 3000km á einu skópari er alverg drullugóð ending fyrir mínar risahramma sem ég hef fyrir fætur

50 2/3 er vel stórt :D - Hvað ertu hár?

3000 km væri sirka 2-3 ára ending fyrir mig ef ég miða við að ég komist aftur í sama gír að ganga lágmarkið 4 km á dag með hundinn. :D
Ég er samt með frekar litlar fætur á móti þínum hrömmum hahaha... ég er bara í skónúmeri 43.

Þú þurftir engin innlegg eða neitt slíkt í skóna til að redda mjóbaksvandamálinu?

er 193cm á hæð :) en nei hef ekki fengið innlegg, hélt ég þyrfti að koma mér í göngugreiningu og fá innlegg til að geta farið að ganga, en breyttist allt eftir að ég fékk þessa skó, er eins og að ganga á skýi þessir skór <3 er enn með mjóbaksvandamál, en þau koma ekki lengur í veg fyrir að ég geti hreyft mig :)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 54
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf Squinchy » Þri 25. Feb 2025 09:17

Ég er búinn að vera nota þessa á annað ár núna https://fjallakofinn.is/product/rush-trk-gtx/
Virkilega sáttur með þá


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS


netkaffi
1+1=10
Póstar: 1153
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Að velja gönguskó?

Pósturaf netkaffi » Lau 01. Mar 2025 17:35

ABss skrifaði:Byrja rólega og byggja hægt upp þolið. Ekki rústa þér og eyðileggja þetta flotta plan með því að göslast af stað og ætlast til of mikils af þér.
Gott ráð, allavega ef maður er að skokka. Ég hélt ég væri búinn að byggja upp getu frá 0, yfir nokkur ár. Meiddi mig svo allt í einu eitt kvöldið mögulega af því ég var að skokka upp og niður brekkur en hafði aðallega verið á sléttu áður. Eða ég hef ekki hugmynd.
Að ganga er þó mun öruggara.
N.b. var bara í einhverjum random skóm, sem ég sé eftir að hafa gert eftirá.
Síðast breytt af netkaffi á Lau 01. Mar 2025 17:36, breytt samtals 1 sinni.