S10 lite
Það eina sem mér dettur í hug er að reyna tvinna hann saman við fjarstýringu og spila leiki á sjónvarpinu, s.s. Golfstar eini leikurinn sem ég hef spilað á símanum.
Er hægt að nota gamla Android símann í eitthvað?
Re: Er hægt að nota gamla Android símann í eitthvað?
Ég nota gamla síma sem webcam fyrir discord, camo studio app og ert kominn með mjög high quality, wireless Webcam
Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8112
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1298
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að nota gamla Android símann í eitthvað?
Frussi skrifaði:Ég nota gamla síma sem webcam fyrir discord, camo studio app og ert kominn með mjög high quality, wireless Webcam
Er búinn að vera með góða logitech græju síðan í covid, fannst ótækt að vera bara með laptop myndavélina sem tók hálft herbergið.
Fæ smá samviskubit yfir að hafa ekki hangið á honum lengur en þurfti/ vildi prófa virkni DAX af ákveðnum ástæðum.
-
- FanBoy
- Póstar: 782
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 124
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Er hægt að nota gamla Android símann í eitthvað?
Keypti mér svona útdraganlegan controller fyrir síma og troðfylti hann af emulatorum. Hef náð að spila ps2 leiki í honum. snapdragon 888 cpu
Síðast breytt af Viggi á Sun 23. Feb 2025 12:13, breytt samtals 1 sinni.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8112
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1298
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að nota gamla Android símann í eitthvað?
Viggi skrifaði:Keypti mér svona útdraganlegan controller fyrir síma og troðfylti hann af emulatorum. Hef náð að spila ps2 leiki í honum. snapdragon 888 cpu
Hvernig útdraganlegan controller?
-
- FanBoy
- Póstar: 782
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 124
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Er hægt að nota gamla Android símann í eitthvað?
rapport skrifaði:Viggi skrifaði:Keypti mér svona útdraganlegan controller fyrir síma og troðfylti hann af emulatorum. Hef náð að spila ps2 leiki í honum. snapdragon 888 cpu
Hvernig útdraganlegan controller?
þennan
https://www.aliexpress.com/item/1005007 ... ry_from%3A
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Er hægt að nota gamla Android símann í eitthvað?
rapport skrifaði:Viggi skrifaði:Keypti mér svona útdraganlegan controller fyrir síma og troðfylti hann af emulatorum. Hef náð að spila ps2 leiki í honum. snapdragon 888 cpu
Hvernig útdraganlegan controller?
Eitthvað í þessa áttina líklegast:

NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Er hægt að nota gamla Android símann í eitthvað?
Það er alveg hellingur. Getur haft hann í hanskahólfinu og þá ef þú mannst ekki hvar þú lagðir bílnum þá getur þú séð það á Find My Device. #2 Þú getur komið honum fyrir einhvernvegin þannig að hann stýrir ljósum, eins og ljósaslökkvar heima, festann upp á vegg t.d. ef þú ert ekki alltaf með þinn venjulega síma í vasanum eða vilt ekki þurfa taka hann upp alltaf. #3, öryggismyndavél
Síðast breytt af netkaffi á Þri 25. Feb 2025 22:10, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2061
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 305
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að nota gamla Android símann í eitthvað?
Ég gaf gamlan Galaxy S7 hér á vaktinni sem einhver snillingurinn notaði með Golfhermi að mig minnir sem myndavél.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |