Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7906
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1271
- Staða: Ótengdur
Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Ég vil ekki styðja við þetta súra samfélag þarna í USA.
https://european-alternatives.eu/categories
https://european-alternatives.eu/alternatives-to
Það er margt sem vantar þarna inn.
Í stað Netflix, DIsney+, hvað er í boði?
- Viaplay
- Rakuten TV / Rakuten Viki (Asískt)
Svo er bara spurning hvað fleira má fara að útiloka...
Dell, HP, Cisco og IBM (Lenovo virðist greiða skatta í UK)
Tesla, X, META, Google, Microsoft, Apple, Ford, Nike...
Ef einhver er með alternatives þá má endilega lengja þráðinn.
https://european-alternatives.eu/categories
https://european-alternatives.eu/alternatives-to
Það er margt sem vantar þarna inn.
Í stað Netflix, DIsney+, hvað er í boði?
- Viaplay
- Rakuten TV / Rakuten Viki (Asískt)
Svo er bara spurning hvað fleira má fara að útiloka...
Dell, HP, Cisco og IBM (Lenovo virðist greiða skatta í UK)
Tesla, X, META, Google, Microsoft, Apple, Ford, Nike...
Ef einhver er með alternatives þá má endilega lengja þráðinn.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3217
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 579
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16708
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2170
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Þetta minnir mig á mann sem var spurður: Af hverju kaupir þú iPhone? Hann svaraði: „Af því að ég vil ekki kaupa eitthvað drasl framleitt í Kína.“
iPhone – Made in China.
iPhone – Made in China.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7906
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1271
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
GuðjónR skrifaði:Þetta minnir mig á mann sem var spurður: Af hverju kaupir þú iPhone? Hann svaraði: „Af því að ég vil ekki kaupa eitthvað drasl framleitt í Kína.“
iPhone – Made in China.
Ég held að nú verði Evrópa bara fara hugsa um sinn eigin rass og jafnvel fara finna sér nýja partnera og að byggja upp innviði og þjónustur í EU frekar en USA.
USA gleymir að Evrópa hefur leyft gríðarlegu fjármagni að flæða til USA, afnumið tolla og lagt sig í líma við að eiga gott samstarf við USA því USA var svo mikill partner í öllu sem var að gerast í Evrópu.
Nú er USA ekki lengur partner og eðlilega þá verður bakkað með sporslur, skattaívilnanir sem hafa leyft USA að græða á Evrópu.
Það er nokkuð augljóst hver er að fara borga fyrir uppbyggingu í varnarmálum... þetta verða líklega mikið til tekjur frá viðskiptum við USA eða af auðlindum sem annars hefðu farið til USA og fara nú annað.
EDIT: USA segist nú ekki ætla virða 5.gr. NATO sáttmálans og því getum við ekki treyst þeim til að verja okkur.
Viljum við þá ekki að NATO hér á Íslandi sé mannað af öðrum þjóðum í NATO?
Síðast breytt af rapport á Lau 15. Feb 2025 10:15, breytt samtals 1 sinni.
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Lenovo er frá kína
[url]<a href="https://www.passmark.com/baselines/V10/display.php?id=130428749474"><img src="https://www.passmark.com/baselines/V10/images/130428749474.png" alt="PassMark Rating" border="0" /></a>[/url]
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7906
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1271
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
GuðjónR skrifaði:Er Evrópa svona til fyrimyndar?
https://vm.tiktok.com/ZNd1B9aAW/
og:
https://vm.tiktok.com/ZNd1Bt2Bp/
Já, Lýðræði í Evrópu er til fyrirmyndar - https://www.democracymatrix.com/ranking
Um sannleiksgildi þess sem varaforseti Bandaríkjanna sagði:
https://www.theguardian.com/world/2025/ ... s-stand-up
Scotland
The Scottish government was said to have begun distributing letters to citizens whose houses lay “within so-called safe access zones, warning them that even private prayer within their own homes may amount to breaking the law”. He went on: “The government urged readers to report any fellow citizens suspected guilty of thought crime in Britain and across Europe.”
Fact check
The Abortion Services (Safe Access Zones) (Scotland) Act, introduced last year, introduced safe access zones within 200 metres of abortion clinics, banning harassing, alarming or distressing actions.
“Silent prayer” is listed among the banned activities to prevent mass silent vigils that have been used by large groups of US anti-abortion protesters such as 40 Days for Life who gather outside clinics to pressure women entering not to have an abortion.
A Conservative US TikToker erroneously claimed that silent prayer at home could break the law in Scotland. However the law states that the actions are banned if they are likely to cause alarm or distress to someone accessing abortion services. Silent prayer in a home which caused no distress and alarm to other would not fall under this category.
A Scottish government spokesperson said: “The vice-president’s claim is incorrect. Private prayer at home is not prohibited within safe access zones and no letter has ever suggested it was.”
Varaforseti USA sem "nota bene" er að gagnrýna lönd í Evrópu fyrir að loka tímabundið á samfélagsmiðla ef glæpir eru að eiga sér stað...
Hann notar og treystir TikTok sem heimild í ræðum sínum, TikTok sem Trump bannaði því að þetta væri sorp sem stjórnvöld í Kína stýrðu og ekki hægt að treysta...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16708
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2170
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
rapport skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er Evrópa svona til fyrimyndar?
https://vm.tiktok.com/ZNd1B9aAW/
og:
https://vm.tiktok.com/ZNd1Bt2Bp/
Já, Lýðræði í Evrópu er til fyrirmyndar - https://www.democracymatrix.com/ranking
Um sannleiksgildi þess sem varaforseti Bandaríkjanna sagði:
https://www.theguardian.com/world/2025/ ... s-stand-upScotland
The Scottish government was said to have begun distributing letters to citizens whose houses lay “within so-called safe access zones, warning them that even private prayer within their own homes may amount to breaking the law”. He went on: “The government urged readers to report any fellow citizens suspected guilty of thought crime in Britain and across Europe.”
Fact check
The Abortion Services (Safe Access Zones) (Scotland) Act, introduced last year, introduced safe access zones within 200 metres of abortion clinics, banning harassing, alarming or distressing actions.
“Silent prayer” is listed among the banned activities to prevent mass silent vigils that have been used by large groups of US anti-abortion protesters such as 40 Days for Life who gather outside clinics to pressure women entering not to have an abortion.
A Conservative US TikToker erroneously claimed that silent prayer at home could break the law in Scotland. However the law states that the actions are banned if they are likely to cause alarm or distress to someone accessing abortion services. Silent prayer in a home which caused no distress and alarm to other would not fall under this category.
A Scottish government spokesperson said: “The vice-president’s claim is incorrect. Private prayer at home is not prohibited within safe access zones and no letter has ever suggested it was.”
Varaforseti USA sem "nota bene" er að gagnrýna lönd í Evrópu fyrir að loka tímabundið á samfélagsmiðla ef glæpir eru að eiga sér stað...
Hann notar og treystir TikTok sem heimild í ræðum sínum, TikTok sem Trump bannaði því að þetta væri sorp sem stjórnvöld í Kína stýrðu og ekki hægt að treysta...
Er það glæpur að fara með bænirnar sínar?
-
- FanBoy
- Póstar: 774
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 123
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Kaupa allt af aliexpress og temu. Einfalt og þægilegt og nota linux í staðin fyrir windows 

B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Geek
- Póstar: 860
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 157
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
GuðjónR skrifaði:rapport skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er Evrópa svona til fyrimyndar?
https://vm.tiktok.com/ZNd1B9aAW/
og:
https://vm.tiktok.com/ZNd1Bt2Bp/
Já, Lýðræði í Evrópu er til fyrirmyndar - https://www.democracymatrix.com/ranking
Um sannleiksgildi þess sem varaforseti Bandaríkjanna sagði:
https://www.theguardian.com/world/2025/ ... s-stand-upScotland
The Scottish government was said to have begun distributing letters to citizens whose houses lay “within so-called safe access zones, warning them that even private prayer within their own homes may amount to breaking the law”. He went on: “The government urged readers to report any fellow citizens suspected guilty of thought crime in Britain and across Europe.”
Fact check
The Abortion Services (Safe Access Zones) (Scotland) Act, introduced last year, introduced safe access zones within 200 metres of abortion clinics, banning harassing, alarming or distressing actions.
“Silent prayer” is listed among the banned activities to prevent mass silent vigils that have been used by large groups of US anti-abortion protesters such as 40 Days for Life who gather outside clinics to pressure women entering not to have an abortion.
A Conservative US TikToker erroneously claimed that silent prayer at home could break the law in Scotland. However the law states that the actions are banned if they are likely to cause alarm or distress to someone accessing abortion services. Silent prayer in a home which caused no distress and alarm to other would not fall under this category.
A Scottish government spokesperson said: “The vice-president’s claim is incorrect. Private prayer at home is not prohibited within safe access zones and no letter has ever suggested it was.”
Varaforseti USA sem "nota bene" er að gagnrýna lönd í Evrópu fyrir að loka tímabundið á samfélagsmiðla ef glæpir eru að eiga sér stað...
Hann notar og treystir TikTok sem heimild í ræðum sínum, TikTok sem Trump bannaði því að þetta væri sorp sem stjórnvöld í Kína stýrðu og ekki hægt að treysta...
Er það glæpur að fara með bænirnar sínar?
Lastu ekkert af þessu?
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16708
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2170
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Hrotti skrifaði:Lastu ekkert af þessu?
Ef þú ert að spyrja mig þá er svarið, jú ég las þetta allt.
Pointið þitt er?
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Hrotti skrifaði:Lastu ekkert af þessu?"
Þetta er thread hijacking vegna þess að GuðjónR hefur engan áhuga á að spjallborðið hans verði hjálpargagn þeirra sem vilja sjá hvað hægt er að versla frá Evrópu í staðinn fyrir USA.
Í raun skilur hann að málið snýst ekki um að hann fór með bænir sínar, heldur hvar hann gerði það. Það skiptir engu máli þó það líti út fyrir að vera óþolandi heimskt það sem hann segir, því þá er líklegt að einhver missi sig aðeins, kalli hann eða aðra eitthvað ljótt og þá eru þeir látnir fjúka, eins og hefur oft gerst síðan ég stofnaði aðganginn minn hér.
Eitt sem sárlega vantar til að ég geti algerlega hent Facebook/Meta reikninginum mínum er síða fyrir hópa eins og húsfélög og þannig. Þangað til er hægt að vera ekki með öppin þeirra í símanum og nota AdBlock og tracker blockers í vafra.
Svo er spurning með hvar Microsoft og Google standa í þessu broligarchy. Það verður ekki auðvelt fyrr mig að slíta mig frá Alphabet
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Vilja þessir einstaklingar hætta einnig að notast við allt sem er upprunið frá BNA?
Tölvur, internetið, android símar, iphone símar, allt tæknitengt? Það náttúrulega einfaldar voðalega margt þegar slaufunarfólkið slaufar sjálfu sér. Styð þetta framtak. Allir sem skrá sig fyrir þessu fá aðstoð í að slaufa sjálfum sér. Hurrray!!
Tölvur, internetið, android símar, iphone símar, allt tæknitengt? Það náttúrulega einfaldar voðalega margt þegar slaufunarfólkið slaufar sjálfu sér. Styð þetta framtak. Allir sem skrá sig fyrir þessu fá aðstoð í að slaufa sjálfum sér. Hurrray!!
*-*
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7906
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1271
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
ekkert skrifaði:Hrotti skrifaði:Lastu ekkert af þessu?"
Þetta er thread hijacking vegna þess að GuðjónR hefur engan áhuga á að spjallborðið hans verði hjálpargagn þeirra sem vilja sjá hvað hægt er að versla frá Evrópu í staðinn fyrir USA.
Í raun skilur hann að málið snýst ekki um að hann fór með bænir sínar, heldur hvar hann gerði það. Það skiptir engu máli þó það líti út fyrir að vera óþolandi heimskt það sem hann segir, því þá er líklegt að einhver missi sig aðeins, kalli hann eða aðra eitthvað ljótt og þá eru þeir látnir fjúka, eins og hefur oft gerst síðan ég stofnaði aðganginn minn hér.
Eitt sem sárlega vantar til að ég geti algerlega hent Facebook/Meta reikninginum mínum er síða fyrir hópa eins og húsfélög og þannig. Þangað til er hægt að vera ekki með öppin þeirra í símanum og nota AdBlock og tracker blockers í vafra.
Svo er spurning með hvar Microsoft og Google standa í þessu broligarchy. Það verður ekki auðvelt fyrr mig að slíta mig frá Alphabet
Kakao þarf bara að þýða sitt platform, eru vinsælastir í Kóreu ;-)
https://www.statista.com/statistics/284 ... netration/
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 60
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Það þarf ekki að sannfæra fólk um að versla ekki hluti frá BNA ef hlutirnir verða 25% dýrari, versla bara við Kanadamenn í staðinn og kaupa meira hlynsíróp.
-
- /dev/null
- Póstar: 1345
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 430
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
GuðjónR skrifaði:Er Evrópa svona til fyrimyndar?
https://vm.tiktok.com/ZNd1B9aAW/
og:
https://vm.tiktok.com/ZNd1Bt2Bp/
Hvernig bregst GuðjónR við því þegar múslimi mótmælir fyrir utan Sláturfélag Suðurlands, neitar að fara af einkalóð þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir um að yfirgefa svæðið og er loks handtekinn?
Templar skrifaði::megasmile Þetta kallast að vóka yfir sig.. Fólk í alvöru vinnu hefur ekki tíma fyrir svona dellu.
Kemur frá þeim sem ver Intel fram í rauðan dauðann, sama hversu illa þeir skíta upp á bak. "Woke" hreyfingin fór í algjörar öfgar, en þú ert nákvæmlega það sem þú hatar.

Ykkur er velkomið að svara en ekki gera ráð fyrir því að ég lesi svarið, sérstaklega ef ég þarf að horfa á annað TikTok myndband.

-
- Stjórnandi
- Póstar: 1586
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 259
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Mér finnst þetta frábær þráður hjá rapport og eithvað sem ég pæli reglulega í sjálfur ( og hef notað þennan vef reglulega ). Og fólk sem vinnur fyrir stórfyrirtæki í Evrópu ræðir líka.
Ísland hefur innleitt evrópusambands löggjafir á þann veg að ég hef stundum spáð í því hvort að þetta sé long-term plan að koma okkur út. Þegar ég hef búið í Evrópu hef ég aðallega upplifað þetta sem íþyngjandi fyrir stærri fyrirtæki, enn skiptir minni fyrirtæki aðallega máli til að geta keppt fyrir stærri fyrirtækin og fyrir neytendur sem neytendavernd. Ég upplifi þetta ekki íþyngjandi fyrir minni fyrirtæki, enn ég svo komandi til Íslands er regluverkið og stofnanir að drepa litlu fyrirtækin og eru fyrir einstaklingum.
Enda er persónuvernd fyrst og fremst til að hugsa um að réttur okkar sem einstaklinga sé ríkari enn réttur stórra fyrirtækja til að nýta gögnin okkar til vinnslu.
Mér finnst hræðilegt að hugsa til þess að það verði örfá fyrirtæki sem ráða öllu og við stefnum hratt þangað. Ég reyni þess vegna bæði í vinnu og sem einstaklingur að beina viðskiptum mínum eins mikið til Evrópu og það er raunhæft.
Hins vegar meiga evrópsk fyrirtæki alveg vera betri í vöruúrvalinu og sérstaklega hvernig er onboarding og offboarding.
Ísland hefur innleitt evrópusambands löggjafir á þann veg að ég hef stundum spáð í því hvort að þetta sé long-term plan að koma okkur út. Þegar ég hef búið í Evrópu hef ég aðallega upplifað þetta sem íþyngjandi fyrir stærri fyrirtæki, enn skiptir minni fyrirtæki aðallega máli til að geta keppt fyrir stærri fyrirtækin og fyrir neytendur sem neytendavernd. Ég upplifi þetta ekki íþyngjandi fyrir minni fyrirtæki, enn ég svo komandi til Íslands er regluverkið og stofnanir að drepa litlu fyrirtækin og eru fyrir einstaklingum.
Enda er persónuvernd fyrst og fremst til að hugsa um að réttur okkar sem einstaklinga sé ríkari enn réttur stórra fyrirtækja til að nýta gögnin okkar til vinnslu.
Mér finnst hræðilegt að hugsa til þess að það verði örfá fyrirtæki sem ráða öllu og við stefnum hratt þangað. Ég reyni þess vegna bæði í vinnu og sem einstaklingur að beina viðskiptum mínum eins mikið til Evrópu og það er raunhæft.
Hins vegar meiga evrópsk fyrirtæki alveg vera betri í vöruúrvalinu og sérstaklega hvernig er onboarding og offboarding.
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Enginn heimtaði boycott á BNA hérna þegar Ísraelar tortímdu Gaza með vopnum frá BNA. Þ.e. þegar Biden demókrataforseti var við völd, sendi þeim hellings af vopnum sem fjöldamyrtu Gaza búa og heimtaði lítið sem ekkert í staðinn.
En svo þegar Trump repúblikanaforseti vill enda þessi stríð, m.a. Gaza, og þá aðallega Úkraínustríðið, já þá standa menn upp á afturfæturnar, berja hnefanum í borðið og heimta boycott!
Er þetta Twilight Zone? Black Mirror? Vitiði hvað þið eruð að segja? Hafiði hugsað þetta til enda?
En skora á menn að byrja boycottið án tafar, hætta að nota allt frá Google, Apple, og svo auðvitað Microsoft. Vonandi heyrist þá ekkert meira af svona vitleysu
En svo þegar Trump repúblikanaforseti vill enda þessi stríð, m.a. Gaza, og þá aðallega Úkraínustríðið, já þá standa menn upp á afturfæturnar, berja hnefanum í borðið og heimta boycott!
Er þetta Twilight Zone? Black Mirror? Vitiði hvað þið eruð að segja? Hafiði hugsað þetta til enda?
En skora á menn að byrja boycottið án tafar, hætta að nota allt frá Google, Apple, og svo auðvitað Microsoft. Vonandi heyrist þá ekkert meira af svona vitleysu

*-*
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
appel skrifaði:Enginn heimtaði boycott á BNA hérna þegar Ísraelar tortímdu Gaza með vopnum frá BNA. Þ.e. þegar Biden demókrataforseti var við völd, sendi þeim hellings af vopnum sem fjöldamyrtu Gaza búa og heimtaði lítið sem ekkert í staðinn.
En svo þegar Trump repúblikanaforseti vill enda þessi stríð, m.a. Gaza, og þá aðallega Úkraínustríðið, já þá standa menn upp á afturfæturnar, berja hnefanum í borðið og heimta boycott!
Er þetta Twilight Zone? Black Mirror? Vitiði hvað þið eruð að segja? Hafiði hugsað þetta til enda?
En skora á menn að byrja boycottið án tafar, hætta að nota allt frá Google, Apple, og svo auðvitað Microsoft. Vonandi heyrist þá ekkert meira af svona vitleysu
Misstirðu af partinum þegar Trump ætlar í tollastríð við allt og alla? Og er með allskonar hótanir ef hann fær ekki að taka yfir heilu löndin eins og Grænland?
Heldurðu það í alvörunni að fólk vilji hætta að nota Amerískar vörur því Trump vill enda stríð?
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Henjo skrifaði:appel skrifaði:Enginn heimtaði boycott á BNA hérna þegar Ísraelar tortímdu Gaza með vopnum frá BNA. Þ.e. þegar Biden demókrataforseti var við völd, sendi þeim hellings af vopnum sem fjöldamyrtu Gaza búa og heimtaði lítið sem ekkert í staðinn.
En svo þegar Trump repúblikanaforseti vill enda þessi stríð, m.a. Gaza, og þá aðallega Úkraínustríðið, já þá standa menn upp á afturfæturnar, berja hnefanum í borðið og heimta boycott!
Er þetta Twilight Zone? Black Mirror? Vitiði hvað þið eruð að segja? Hafiði hugsað þetta til enda?
En skora á menn að byrja boycottið án tafar, hætta að nota allt frá Google, Apple, og svo auðvitað Microsoft. Vonandi heyrist þá ekkert meira af svona vitleysu
Misstirðu af partinum þegar Trump ætlar í tollastríð við allt og alla? Og er með allskonar hótanir ef hann fær ekki að taka yfir heilu löndin eins og Grænland?
Heldurðu það í alvörunni að fólk vilji hætta að nota Amerískar vörur því Trump vill enda stríð?
Eigum við ekki bara að láta stjórnvöld sjá um þetta. Held svona virtue signaling boycott séu bara kjánalegt rugl.
*-*
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
rapport skrifaði:Ég vil ekki styðja við þetta súra samfélag þarna í USA.
https://european-alternatives.eu/categories
https://european-alternatives.eu/alternatives-to
Það er margt sem vantar þarna inn.
Í stað Netflix, DIsney+, hvað er í boði?
- Viaplay
- Rakuten TV / Rakuten Viki (Asískt)
Svo er bara spurning hvað fleira má fara að útiloka...
Dell, HP, Cisco og IBM (Lenovo virðist greiða skatta í UK)
Tesla, X, META, Google, Microsoft, Apple, Ford, Nike...
Ef einhver er með alternatives þá má endilega lengja þráðinn.
Er þetta ekki bara einhver brandari eiginlega?











*-*
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
appel skrifaði:Henjo skrifaði:appel skrifaði:Enginn heimtaði boycott á BNA hérna þegar Ísraelar tortímdu Gaza með vopnum frá BNA. Þ.e. þegar Biden demókrataforseti var við völd, sendi þeim hellings af vopnum sem fjöldamyrtu Gaza búa og heimtaði lítið sem ekkert í staðinn.
En svo þegar Trump repúblikanaforseti vill enda þessi stríð, m.a. Gaza, og þá aðallega Úkraínustríðið, já þá standa menn upp á afturfæturnar, berja hnefanum í borðið og heimta boycott!
Er þetta Twilight Zone? Black Mirror? Vitiði hvað þið eruð að segja? Hafiði hugsað þetta til enda?
En skora á menn að byrja boycottið án tafar, hætta að nota allt frá Google, Apple, og svo auðvitað Microsoft. Vonandi heyrist þá ekkert meira af svona vitleysu
Misstirðu af partinum þegar Trump ætlar í tollastríð við allt og alla? Og er með allskonar hótanir ef hann fær ekki að taka yfir heilu löndin eins og Grænland?
Heldurðu það í alvörunni að fólk vilji hætta að nota Amerískar vörur því Trump vill enda stríð?
Eigum við ekki bara að láta stjórnvöld sjá um þetta. Held svona virtue signaling boycott séu bara kjánalegt rugl.
Uhm, nei. Fólk má gera það sem það vill, ef það vill boycota BNA þá er það akkúrat það sem þá má gera. Alveg eins og fullt af fólki forðast vörur frá Ísreal.
Fyndið því ég bjóst við að svona pro-trump manneskja myndi standa fyrir það að fólk hugsi fyrir sjalfan sig smá og láti ekki ríkið gera allt. Ég hélt að það væri kommúnismi eða eitthvað þegar "Eigum við ekki bara að láta stjórnvöld sjá um þetta"
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Henjo skrifaði:appel skrifaði:Henjo skrifaði:appel skrifaði:Enginn heimtaði boycott á BNA hérna þegar Ísraelar tortímdu Gaza með vopnum frá BNA. Þ.e. þegar Biden demókrataforseti var við völd, sendi þeim hellings af vopnum sem fjöldamyrtu Gaza búa og heimtaði lítið sem ekkert í staðinn.
En svo þegar Trump repúblikanaforseti vill enda þessi stríð, m.a. Gaza, og þá aðallega Úkraínustríðið, já þá standa menn upp á afturfæturnar, berja hnefanum í borðið og heimta boycott!
Er þetta Twilight Zone? Black Mirror? Vitiði hvað þið eruð að segja? Hafiði hugsað þetta til enda?
En skora á menn að byrja boycottið án tafar, hætta að nota allt frá Google, Apple, og svo auðvitað Microsoft. Vonandi heyrist þá ekkert meira af svona vitleysu
Misstirðu af partinum þegar Trump ætlar í tollastríð við allt og alla? Og er með allskonar hótanir ef hann fær ekki að taka yfir heilu löndin eins og Grænland?
Heldurðu það í alvörunni að fólk vilji hætta að nota Amerískar vörur því Trump vill enda stríð?
Eigum við ekki bara að láta stjórnvöld sjá um þetta. Held svona virtue signaling boycott séu bara kjánalegt rugl.
Uhm, nei. Fólk má gera það sem það vill, ef það vill boycota BNA þá er það akkúrat það sem þá má gera. Alveg eins og fullt af fólki forðast vörur frá Ísreal.
Fyndið því ég bjóst við að svona pro-trump manneskja myndi standa fyrir það að fólk hugsi fyrir sjalfan sig smá og láti ekki ríkið gera allt. Ég hélt að það væri kommúnismi eða eitthvað þegar "Eigum við ekki bara að láta stjórnvöld sjá um þetta"
Hálfvitaleikurinn er auðvitað sá að ef þú vilt virkilega boycotta vörur (og þjónustu) frá BNA þá þarftu doldið að fara lifa einsog Amish. Ég meina þessir menn sem hvetja til boycotts eru örugglega að nota Windows tölvur. Come on. Gerið betur.
Síðast breytt af appel á Mán 17. Feb 2025 02:25, breytt samtals 1 sinni.
*-*
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
appel skrifaði:Henjo skrifaði:appel skrifaði:Henjo skrifaði:appel skrifaði:Enginn heimtaði boycott á BNA hérna þegar Ísraelar tortímdu Gaza með vopnum frá BNA. Þ.e. þegar Biden demókrataforseti var við völd, sendi þeim hellings af vopnum sem fjöldamyrtu Gaza búa og heimtaði lítið sem ekkert í staðinn.
En svo þegar Trump repúblikanaforseti vill enda þessi stríð, m.a. Gaza, og þá aðallega Úkraínustríðið, já þá standa menn upp á afturfæturnar, berja hnefanum í borðið og heimta boycott!
Er þetta Twilight Zone? Black Mirror? Vitiði hvað þið eruð að segja? Hafiði hugsað þetta til enda?
En skora á menn að byrja boycottið án tafar, hætta að nota allt frá Google, Apple, og svo auðvitað Microsoft. Vonandi heyrist þá ekkert meira af svona vitleysu
Misstirðu af partinum þegar Trump ætlar í tollastríð við allt og alla? Og er með allskonar hótanir ef hann fær ekki að taka yfir heilu löndin eins og Grænland?
Heldurðu það í alvörunni að fólk vilji hætta að nota Amerískar vörur því Trump vill enda stríð?
Eigum við ekki bara að láta stjórnvöld sjá um þetta. Held svona virtue signaling boycott séu bara kjánalegt rugl.
Uhm, nei. Fólk má gera það sem það vill, ef það vill boycota BNA þá er það akkúrat það sem þá má gera. Alveg eins og fullt af fólki forðast vörur frá Ísreal.
Fyndið því ég bjóst við að svona pro-trump manneskja myndi standa fyrir það að fólk hugsi fyrir sjalfan sig smá og láti ekki ríkið gera allt. Ég hélt að það væri kommúnismi eða eitthvað þegar "Eigum við ekki bara að láta stjórnvöld sjá um þetta"
Hálfvitaleikurinn er auðvitað sá að ef þú vilt virkilega boycotta vörur (og þjónustu) frá BNA þá þarftu doldið að fara lifa einsog Amish. Ég meina þessir menn sem hvetja til boycotts eru örugglega að nota Windows tölvur. Come on. Gerið betur.
Nei, því það þarf ekki gera allt 100%. Það er fínt að vera meðvitaður og beina hlutum í aðra átt, ekki taka handbremsubeygju til aðra átt og allt á einum degi.
Þetta er oft vandamálið með hugsunarhátt hjá fólki eins og þér akkúrat núna. Það þarf allt að vera 100%, binary, allt eða ekkert. Ef það er ekki fullkomið, þá á bara sleppa því. Því ófullkomið er víst verra en ekkert.
Þetta er svona svipuð og er alltaf sagt við umhverfisinna, HA! þau nota líka bíla, og galabuxurnar eru með plastefni í sem er unnið úr olíu. Eins og það sé að fara discredita umhverfisaðgerðir.
HA! hann er að nota Windows. Býst við að hann geti ekki reynt að beina viðskipti sín annað því ef hann er að nota Windows.
Gerðu betur.
Síðast breytt af Henjo á Mán 17. Feb 2025 03:52, breytt samtals 1 sinni.