sælir félagar, ég er nú með allt stillt í dark mode eða svona dekkra viðmót þegar ég er í tölvuni.
þegar ég fer hinsvegar inná spjallið okkar góða er það bjartar en sólin. er hægt að stilla þessa síðu á Dark mode ?
kv
Vaktin í Dark mode ?
Re: Vaktin í Dark mode ?
Já ferð í stillingar hjá þér velur þar Útlit spjallborðs: Vaktin Dark.
Hérna er shortcut.
ucp.php?i=165
Þetta er reyndar hel böggað á síma.
Hérna er shortcut.
ucp.php?i=165
Þetta er reyndar hel böggað á síma.
Síðast breytt af olihar á Fös 14. Feb 2025 22:54, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Vaktin í Dark mode ?
olihar skrifaði:Já ferð í stillingar hjá þér velur þar Útlit spjallborðs: Vaktin Dark.
Hérna er shortcut.
ucp.php?i=165
Þetta er reyndar hel böggað á síma.
omg hvað þú ert að redda mér =D . kærar þakkir, ég verð að viðurkenna að ég leitaði ekki eftir þræði um þetta. svo ég er nýliðinn í þessu =)
Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |
-
- FanBoy
- Póstar: 732
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 136
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin í Dark mode ?
Ég nota þetta á macOS, Linux og Windows í mínum vöfrum: https://darkreader.org/
Er allt of viðkvæmur til að ráða við þessa brjáluðu birtu alls staðar.
Er allt of viðkvæmur til að ráða við þessa brjáluðu birtu alls staðar.