Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 101
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf Stuffz » Lau 08. Feb 2025 04:05

Meirihluta samstarfinu sagt sturtað niður útaf flugvellinum?
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025 ... id_atyllu/

Spurning hvort frekari áform um lífsgæða rýrnandi þéttingu byggðar verði endurskoðuð samhliða stefnu breytingu flugvallarins.

Mál Nr.8 á síðasta fundi 4 feb varðandi meiri umræðu um holdgerving þéttingar byggðar Stálgrindarhúsið/Græna gímaldið var frestað til næsta fundar vegna tafar á dagskrá, verður fróðlegt að sjá ef verður viðsnúningur hjá eitthverjum flokkanna í því máli á næsta fundi væntanlega 18 Febrúar 12:00

https://youtube.com/@reykjavik_city?si=RvuWsBv6SNdEn3Tl


..hef verið að fylgjast með á Þriðjudögum, fúlt samt þegar streymið frís :?
https://www.youtube.com/watch?v=R0IthXUkH3U
Síðast breytt af Stuffz á Lau 08. Feb 2025 09:25, breytt samtals 3 sinnum.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Áhugamál: Heimspeki, Tölvur, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf rapport » Lau 08. Feb 2025 16:14

Borgin er ekki að fara í neina kleinu, það er enginn að fara Trumpast þarna.

En fyrri meirihluti virtist hreinlega hafa sofnað.

Var það í alvöru Dagur sem hélt fúttinu gangandi í þessu liði?



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 101
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf Stuffz » Lau 08. Feb 2025 16:52

rapport skrifaði:Borgin er ekki að fara í neina kleinu, það er enginn að fara Trumpast þarna.

En fyrri meirihluti virtist hreinlega hafa sofnað.

Var það í alvöru Dagur sem hélt fúttinu gangandi í þessu liði?


Já það virðist allavegana Dagur og Nótt munur fyrir og eftir að hann fór.. :-k :catgotmyballs :lol:

Nema kannski Frægasta bygging á landinu hafi haft eitthver áhrif á framvindu mála líka, og flugvöllurinn ekki beint nýjasta nýtt ágreiningsefnið.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Áhugamál: Heimspeki, Tölvur, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf rapport » Lau 08. Feb 2025 17:18

Stuffz skrifaði:
rapport skrifaði:Borgin er ekki að fara í neina kleinu, það er enginn að fara Trumpast þarna.

En fyrri meirihluti virtist hreinlega hafa sofnað.

Var það í alvöru Dagur sem hélt fúttinu gangandi í þessu liði?


Já það virðist allavegana Dagur og Nótt munur fyrir og eftir að hann fór.. :-k :catgotmyballs :lol:

Nema kannski Frægasta bygging á landinu hafi haft eitthver áhrif á framvindu mála líka, og flugvöllurinn ekki beint nýjasta nýtt ágreiningsefnið.


Þessi bygging er samt ekki pólitískt mál, bara eðlilegar afgreiðslur smærri mála hjá byggingarfulltrúa um breytingar á byggingarleyfum... sem söfnuðust upp í að verða stórmál.

Búseti bað sérstaklega um að fá að hafa sín hús nær lóðamörkum og virðist ekki hafa pælt í hvaða hús væri að fara rísa þarna.

Fólk keypti og flutti inn án þess að pæla í þessu...

Þetta er mestallt opið í Borgarvefsjá og í fundargerðum...

Persónulega þykir mér pólitíkin engin áhrif geta haft á þetta mál enda ekki þeirra að skipta sér af einstaka stjórnsýsluákvörðunum.

Ábyrgðin finnst mér nær alfarið vera hjá Búseta að byggja þessar blokkir þarna ofaní lóðamörkum sem þeir hefðu átt að vita að yrðu við vegg á stóru stálgrindarhúsi.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf rapport » Lau 08. Feb 2025 18:33

P.s. var með "barnaafmæli" í dag og gestirnir voru lúmskt spenntir yfir þessu en enginn gat sagt eða útskýrt af hverju, bara að Einar væri aumur borgarstjóri og borgin væri að skíta upp á bak við að höndla basic þjónustu sbr. leikskóla og grunnskóla.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16708
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2170
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf GuðjónR » Lau 08. Feb 2025 22:49

Þarf ekki að kjósa upp á nýtt?



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2040
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 284
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf einarhr » Lau 08. Feb 2025 23:05

GuðjónR skrifaði:Þarf ekki að kjósa upp á nýtt?

Nei, það hefur alskonar skrípaleikur verið í gangi áður, td Villa Vill og Ólafur F. Magnússon gerðu svona leikirt án þess að það var kosið aftur.

Það má kjósa aftur mín vegna, ég hef á tilfinningunni að xB fái ekki mikið úr þeirri kostningu.



https://www.mannlif.is/frettir/olafur-f ... inn-thinn/

https://www.visir.is/g/2007227490d/ogon ... rgarstjora
Síðast breytt af einarhr á Lau 08. Feb 2025 23:08, breytt samtals 1 sinni.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf rapport » Lau 08. Feb 2025 23:14

GuðjónR skrifaði:Þarf ekki að kjósa upp á nýtt?


Það er held ég ekki hægt í sveitastjórnum að boða til nýrra kosninga við stjórbarslit.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2419
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 156
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf littli-Jake » Lau 08. Feb 2025 23:38

GuðjónR skrifaði:Þarf ekki að kjósa upp á nýtt?


Ég er nokkuð viss um að það sé ekki kosið aftur í sveitarstjórn þó meirihluti falli. Það þarf þá bara að reyna að mynda nýjan meirihluta eða keyra á minnihluta stjórn.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 49
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf beatmaster » Sun 09. Feb 2025 00:26

Það er ekki kosið aftur, næstu kosningar eru eftir rúmt ár.

Hver man ekki eftir Villa Vill/Óla F/Hönnu Birnu fíaskóinu og þegar að við fengum nýja borgarstjórn liggur við á mánaðarfresti... :roll:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


falcon1
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 82
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf falcon1 » Þri 11. Feb 2025 23:59

Er virkilega engin varnagli í lögum um sveitastjórnir að hægt sé að losna við svona algjörlega vanhæft fólk eins og situr í borgarstjórn Reykjavíkur með kosningum áður en kjörtímabili lýkur? Sitja borgarbúar virkilega bara uppi með þetta lið í 15 mánuði í viðbót á ofurlaunum?
Það náttúrulega dettur engum af þessa siðlausa liði að segja af sér eftir öll klúðrin í borginni.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2040
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 284
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf einarhr » Mið 12. Feb 2025 01:04

falcon1 skrifaði:Er virkilega engin varnagli í lögum um sveitastjórnir að hægt sé að losna við svona algjörlega vanhæft fólk eins og situr í borgarstjórn Reykjavíkur með kosningum áður en kjörtímabili lýkur? Sitja borgarbúar virkilega bara uppi með þetta lið í 15 mánuði í viðbót á ofurlaunum?
Það náttúrulega dettur engum af þessa siðlausa liði að segja af sér eftir öll klúðrin í borginni.


Lestu bara þráðinn, þettta er ekkert nýtt dæmi! Vili Vill og Hanna Birna léku sama leikl. Svo þegar Hanna Birna fór í ríkisstjórn .........


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf rapport » Mið 12. Feb 2025 16:04

https://www.visir.is/g/20252687989d/-kr ... gt-sam-tal

Er þetta vænlegt til árangurs?

Ég er smá efins en gæti alveg séð þetta ganga upp, en þá þarf að setja smá fútt í hlutina.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16708
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2170
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf GuðjónR » Mið 12. Feb 2025 20:37

Hvar er jafnréttið?
Viðhengi
IMG_2625.jpeg
IMG_2625.jpeg (884.52 KiB) Skoðað 3572 sinnum
IMG_2626.jpeg
IMG_2626.jpeg (724.88 KiB) Skoðað 3572 sinnum




falcon1
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 82
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf falcon1 » Mið 12. Feb 2025 22:30

GuðjónR skrifaði:Hvar er jafnréttið?

Það á bara við í aðra áttina eins og allir vissu en er nú orðið sannað.

Annars væri mér alveg sama ef ekki væri um að ræða algjörlega vanhæft lið! Dóra segist tilbúin að axla ábyrgð hahaha....!!!!!!!!! :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile :megasmile



Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 105
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf rostungurinn77 » Mið 12. Feb 2025 22:55

rapport skrifaði:https://www.visir.is/g/20252687989d/-kryddpiur-i-form-legt-sam-tal

Er þetta vænlegt til árangurs?

Ég er smá efins en gæti alveg séð þetta ganga upp, en þá þarf að setja smá fútt í hlutina.


Vænlegt til árangurs. Líklega ekki.

Vænlegt fyrir hina flokkana sem verða í minnihluta. Líklegra en ekki.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2040
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 284
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf einarhr » Mið 12. Feb 2025 23:00

GuðjónR skrifaði:Hvar er jafnréttið?


Það eru 15 af 23 borgarfulltúum konur, karlmenn 8 þar af 5 í xD eða xB, er það eitthvað skrítið að þær/þeir sem eru í efstu sætunum hafi völdin?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 944
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf Orri » Mið 12. Feb 2025 23:03

GuðjónR skrifaði:Hvar er jafnréttið?

Þurfum við karlarnir ekki bara að fara að rífa okkur í gang?

Þekki þetta svosem ekki í borginni, en karlarnir sem voru í boði í forystusætum í Alþingiskosningunum nýliðnum voru nú ekki beint merkilegir kostir (Sigmundur Davíð, Bjarni Ben, og Sigurður Ingi).




falcon1
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 82
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf falcon1 » Mið 12. Feb 2025 23:09

Við gefum þeim bara tækifæri, því hefur verið haldið fram að konur gætu stjórnað þessu landi miklu betur en karlarnir. Núna fáum við bara að sjá það svart á hvítu hvort það sé raunin eða ekki.
Miðað við Silfrið um daginn þá lofar það ekki góðu í borginni allavegana.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf rapport » Mið 12. Feb 2025 23:30

einarhr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvar er jafnréttið?


Það eru 15 af 23 borgarfulltúum konur, karlmenn 8 þar af 5 í xD eða xB, er það eitthvað skrítið að þær/þeir sem eru í efstu sætunum hafi völdin?


Verður ekki jafnrétti náð þegar meirihluti kvenna hafa stýrt öllu í c.a. 80 ár?

En þetta er ekki eitthvað skelfilegt, þær geta ekki orðið jafn slæmar og Trump



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5671
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1076
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf appel » Fim 13. Feb 2025 00:44

rapport skrifaði:
einarhr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvar er jafnréttið?


Það eru 15 af 23 borgarfulltúum konur, karlmenn 8 þar af 5 í xD eða xB, er það eitthvað skrítið að þær/þeir sem eru í efstu sætunum hafi völdin?


Verður ekki jafnrétti náð þegar meirihluti kvenna hafa stýrt öllu í c.a. 80 ár?

En þetta er ekki eitthvað skelfilegt, þær geta ekki orðið jafn slæmar og Trump


Kallast "payback", eða "hefnd". Ekki jafnrétti, fyrirgefning, samstaða, né neitt, bara sturlungaöld.

Spurning hvort þurfi að stofna Karlalistann?
Síðast breytt af appel á Fim 13. Feb 2025 00:45, breytt samtals 1 sinni.


*-*


falcon1
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 82
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf falcon1 » Fim 13. Feb 2025 00:49

rapport skrifaði:
Verður ekki jafnrétti náð þegar meirihluti kvenna hafa stýrt öllu í c.a. 80 ár?


Ertu að djóka?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf rapport » Fim 13. Feb 2025 08:03

falcon1 skrifaði:
rapport skrifaði:
Verður ekki jafnrétti náð þegar meirihluti kvenna hafa stýrt öllu í c.a. 80 ár?


Ertu að djóka?


Þetta var djók, en ég djókaði til að undirstrika alvarleikann við eitt og eitt kjörtímabil þar sem konur eru í yfirgnæfandi meirihluta...

There is none



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf rapport » Fim 13. Feb 2025 08:05

appel skrifaði:
rapport skrifaði:
einarhr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvar er jafnréttið?


Það eru 15 af 23 borgarfulltúum konur, karlmenn 8 þar af 5 í xD eða xB, er það eitthvað skrítið að þær/þeir sem eru í efstu sætunum hafi völdin?


Verður ekki jafnrétti náð þegar meirihluti kvenna hafa stýrt öllu í c.a. 80 ár?

En þetta er ekki eitthvað skelfilegt, þær geta ekki orðið jafn slæmar og Trump


Kallast "payback", eða "hefnd". Ekki jafnrétti, fyrirgefning, samstaða, né neitt, bara sturlungaöld.

Spurning hvort þurfi að stofna Karlalistann?


Það eitt að það séu konur að stjórna er ekki "payback".

Ef þær færu að gera eins og sumir forsetar, að afnema réttindi ákveðins hóps og taka sér aukin völd með vafasömum aðferðum... þá væri hægt að kalla það payback.

Ef að þær virða öll lög og reglur og stjórna af skynsemi, þá skiptir engu máli þó að þær séu ekki með typpi.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1475
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 230
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Pósturaf nidur » Fim 13. Feb 2025 09:06

rapport skrifaði:þær geta ekki orðið jafn slæmar og Trump


Minnist á trump í öðrum hverjum pósti hérna, er þetta það sem þeir kalla Trump derangement syndrome (TDS)?

:)