Tölvur Heimilisins, og uppfærslur
Sent: Lau 08. Feb 2025 01:46
Sælir. við erum 4 á heimili og spilum öll á okkar vélum, nú eru uppfærslupælingar í gangi og langaði mér að spyrja svona yfir hvað væri gott að gera í málunum, hér eftirfarandi eru tölvur sem við notum
1. Dóttir - hún er sú eina sem spilar "at competitive level" spilar Valorant ásamt öðrum svoleiðis leikjum, hefur uppfært skjákort í 4070TI þegar það kom út.
vél -> CPU 2600x - GPU -> 4070ti MB-B550aurus -> 32gig minni
er ekki komin tími á AM5 ? aðeins öflugri örgjörva ? hvað finnst ykkur um það ? er GPU Dominate-a restina ?
2. Sonur - er með, spilar mikið leiki eins og darksouls og Wukong og svoleiðis leiki
Vél ->CPU 5600x - GPU -> 3060 - MB Aurus B550 ->32gíg minni
honum langar að færa sig í 1440p eða 4k. talar um að bíða eftir 5070ti korti. en er þá ekki restin dálítið eftir á ?
3. ég - tölva í undirskrift - mig langar að færa mig í betri skjái sem bjóða uppá 1440p og jafnvel fara úr 24" í 27 tommu. mín ætti að ráða við það svoleiðis held ég - hvað finnst ykkur ?
4. Frúin - Fær afgangana frá okkur
Vél - CPU - i5 6600k - GPU - 1650TI - Man ekki móðurborðið. 32gig minni - spilar Dayz, og allskoar. Overcooced 2 - Moving out -. langar að nota hana til að spila saman í sjónavarpunu, en hefur ekki power í að spila í 4k - upfræsluleið ? vél 1, 2, 3 taka úr þeim þegar og ef uppfærslur verða. hvað þarf til að spila í 4k svona leiki.
eru svo ekki fleirri hérna sem eru með svona nördafjölskildu ? - gaman að heyra hvernig setup þið eruð með
1. Dóttir - hún er sú eina sem spilar "at competitive level" spilar Valorant ásamt öðrum svoleiðis leikjum, hefur uppfært skjákort í 4070TI þegar það kom út.
vél -> CPU 2600x - GPU -> 4070ti MB-B550aurus -> 32gig minni
er ekki komin tími á AM5 ? aðeins öflugri örgjörva ? hvað finnst ykkur um það ? er GPU Dominate-a restina ?
2. Sonur - er með, spilar mikið leiki eins og darksouls og Wukong og svoleiðis leiki
Vél ->CPU 5600x - GPU -> 3060 - MB Aurus B550 ->32gíg minni
honum langar að færa sig í 1440p eða 4k. talar um að bíða eftir 5070ti korti. en er þá ekki restin dálítið eftir á ?
3. ég - tölva í undirskrift - mig langar að færa mig í betri skjái sem bjóða uppá 1440p og jafnvel fara úr 24" í 27 tommu. mín ætti að ráða við það svoleiðis held ég - hvað finnst ykkur ?
4. Frúin - Fær afgangana frá okkur
Vél - CPU - i5 6600k - GPU - 1650TI - Man ekki móðurborðið. 32gig minni - spilar Dayz, og allskoar. Overcooced 2 - Moving out -. langar að nota hana til að spila saman í sjónavarpunu, en hefur ekki power í að spila í 4k - upfræsluleið ? vél 1, 2, 3 taka úr þeim þegar og ef uppfærslur verða. hvað þarf til að spila í 4k svona leiki.
eru svo ekki fleirri hérna sem eru með svona nördafjölskildu ? - gaman að heyra hvernig setup þið eruð með