Pæling dagsins - Sorpbrennsla
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8112
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1298
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Pæling dagsins - Sorpbrennsla
https://sierraenergy.com/technology/licensing/
Sorpa tekur á móti 500 tonnum á dag = passar við stærstu framleiðslulínuna þeirra.
Sú skapar 16,6 MW á ári = 2,5% af afköstum Kárahnjúka en sparar að flytja rusl til útlanda til brennslu og gerir Ísland (a.m.k. Reykjavík) nokkuð sjálfbæra í ruslamálum.
Ég skil ekki af hverju þetta er ekki "virkjanakostur" hjá sveitafélögunum til að skapa sér tekjur í stað þess að þetta séu nær 100% útgjöld.
Sorpa tekur á móti 500 tonnum á dag = passar við stærstu framleiðslulínuna þeirra.
Sú skapar 16,6 MW á ári = 2,5% af afköstum Kárahnjúka en sparar að flytja rusl til útlanda til brennslu og gerir Ísland (a.m.k. Reykjavík) nokkuð sjálfbæra í ruslamálum.
Ég skil ekki af hverju þetta er ekki "virkjanakostur" hjá sveitafélögunum til að skapa sér tekjur í stað þess að þetta séu nær 100% útgjöld.
-
- Kóngur
- Póstar: 4265
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
Þetta hefur reglulega komið til umræðu.
Sveitafélögum er illa við að setja upp sorpbrennslu af ótta við að þetta sé svo mengandi og skítugt. Þó að nýjar brennslur séu einmitt mjög fullkomnar og góðar lausnir.
Eina leiðin til að koma þessu í gagnið er einfaldlega að banna útflutning á almennu sorpi. Fátt asnalegra en að flytja rusl til Svíþjóðar svo að það sé hægt að kveikja í því.
Sveitafélögum er illa við að setja upp sorpbrennslu af ótta við að þetta sé svo mengandi og skítugt. Þó að nýjar brennslur séu einmitt mjög fullkomnar og góðar lausnir.
Eina leiðin til að koma þessu í gagnið er einfaldlega að banna útflutning á almennu sorpi. Fátt asnalegra en að flytja rusl til Svíþjóðar svo að það sé hægt að kveikja í því.
-
- Kóngur
- Póstar: 6529
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 525
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
hvað ætli kostnaður við að setja upp slíka brennslu og hver ætli sé gróðinn af orkusköpun, segjum til 10 ára. Mun þetta svara kostnaði eða er skárra að selja ruslið út áfram án þess að standa í of miklum kostnaði til að komast í þann gróða?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 129
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
worghal skrifaði:hvað ætli kostnaður við að setja upp slíka brennslu og hver ætli sé gróðinn af orkusköpun, segjum til 10 ára. Mun þetta svara kostnaði eða er skárra að selja ruslið út áfram án þess að standa í of miklum kostnaði til að komast í þann gróða?
Það er hægt að nýta varmann inn á heitavatnskerfið.
Borgar sig kannski ekki í 200 kr/m^3 en miðað við sóunina á höfuðborgarsvæðinu þá fer þetta að verða skynsamleg lausn.
-
- Kóngur
- Póstar: 6529
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 525
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
rostungurinn77 skrifaði:worghal skrifaði:hvað ætli kostnaður við að setja upp slíka brennslu og hver ætli sé gróðinn af orkusköpun, segjum til 10 ára. Mun þetta svara kostnaði eða er skárra að selja ruslið út áfram án þess að standa í of miklum kostnaði til að komast í þann gróða?
Það er hægt að nýta varmann inn á heitavatnskerfið.
Borgar sig kannski ekki í 200 kr/m^3 en miðað við sóunina á höfuðborgarsvæðinu þá fer þetta að verða skynsamleg lausn.
en ef horft er til kapítaliskrar hliðar ruslsins, þá hversu marga miljarða kostnaður væri að setja upp slíka brennslu og hversu langann tíma á sölu varma og orku þarf til að komast í gróða.
ef skoðað er núverandi model þá eru inviði til staðar og þeir eru nú þegar að fá pening inn með því að selja ruslið út, þetta er líklegast það sem þeir sem stjórna eru að horfa á. Pening núna ekki seinna.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8112
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1298
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
worghal skrifaði:rostungurinn77 skrifaði:worghal skrifaði:hvað ætli kostnaður við að setja upp slíka brennslu og hver ætli sé gróðinn af orkusköpun, segjum til 10 ára. Mun þetta svara kostnaði eða er skárra að selja ruslið út áfram án þess að standa í of miklum kostnaði til að komast í þann gróða?
Það er hægt að nýta varmann inn á heitavatnskerfið.
Borgar sig kannski ekki í 200 kr/m^3 en miðað við sóunina á höfuðborgarsvæðinu þá fer þetta að verða skynsamleg lausn.
en ef horft er til kapítaliskrar hliðar ruslsins, þá hversu marga miljarða kostnaður væri að setja upp slíka brennslu og hversu langann tíma á sölu varma og orku þarf til að komast í gróða.
ef skoðað er núverandi model þá eru inviði til staðar og þeir eru nú þegar að fá pening inn með því að selja ruslið út, þetta er líklegast það sem þeir sem stjórna eru að horfa á. Pening núna ekki seinna.
Þetta er bara kostnaður í dag, enginn að græða á þessum útflutningi.
Minnir að Sorpa hafi þurft aukafjárveitingu eftir að þessi útflutningur hófst.
Mér sýnist á öllu að þetta sé "black box" lausn sem hægt er að kaupa til landsins eða hreinlega bara heyra í DK hvernig þetta er gert - https://en.wikipedia.org/wiki/Amager_Bakke
-
- Kóngur
- Póstar: 6529
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 525
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
rapport skrifaði:worghal skrifaði:rostungurinn77 skrifaði:worghal skrifaði:hvað ætli kostnaður við að setja upp slíka brennslu og hver ætli sé gróðinn af orkusköpun, segjum til 10 ára. Mun þetta svara kostnaði eða er skárra að selja ruslið út áfram án þess að standa í of miklum kostnaði til að komast í þann gróða?
Það er hægt að nýta varmann inn á heitavatnskerfið.
Borgar sig kannski ekki í 200 kr/m^3 en miðað við sóunina á höfuðborgarsvæðinu þá fer þetta að verða skynsamleg lausn.
en ef horft er til kapítaliskrar hliðar ruslsins, þá hversu marga miljarða kostnaður væri að setja upp slíka brennslu og hversu langann tíma á sölu varma og orku þarf til að komast í gróða.
ef skoðað er núverandi model þá eru inviði til staðar og þeir eru nú þegar að fá pening inn með því að selja ruslið út, þetta er líklegast það sem þeir sem stjórna eru að horfa á. Pening núna ekki seinna.
Þetta er bara kostnaður í dag, enginn að græða á þessum útflutningi.
Minnir að Sorpa hafi þurft aukafjárveitingu eftir að þessi útflutningur hófst.
Mér sýnist á öllu að þetta sé "black box" lausn sem hægt er að kaupa til landsins eða hreinlega bara heyra í DK hvernig þetta er gert - https://en.wikipedia.org/wiki/Amager_Bakke
væri fínt að fá eina svona skíðabrekku en held að kostnaðurinn sé soldið hár

CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2888
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 224
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
vesley skrifaði: Fátt asnalegra en að flytja rusl til Svíþjóðar svo að það sé hægt að kveikja í því.
Nóbb, ekki þegar skipin eru að flytja tóma gáma út

-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8112
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1298
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
CendenZ skrifaði:vesley skrifaði: Fátt asnalegra en að flytja rusl til Svíþjóðar svo að það sé hægt að kveikja í því.
Nóbb, ekki þegar skipin eru að flytja tóma gáma út
Það eru að koma sérstök skip hingað til að sækja þetta, er 90% viss um að þetta fari ekki út með gámum... þetta efni er t.d. það sem skilst frá í skolpdælustöðvunum.
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
rapport skrifaði:CendenZ skrifaði:vesley skrifaði: Fátt asnalegra en að flytja rusl til Svíþjóðar svo að það sé hægt að kveikja í því.
Nóbb, ekki þegar skipin eru að flytja tóma gáma út
Það eru að koma sérstök skip hingað til að sækja þetta, er 90% viss um að þetta fari ekki út með gámum... þetta efni er t.d. það sem skilst frá í skolpdælustöðvunum.
Er 100% à því að þetta fari út með venjulegum skipum í 40ft gàmum. Get líka staðfest það að enginn er að flytja tóma gáma héðan né hingað..
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
Er ekki nú þegar verið að ýta á eftir meiri orkuframleiðslu?
Afhverju er ekki alveg eins hægt að skoða það að brenna rusl og slíkt hérna til að mögulega framleiða rafmagn i staðinn?
Sérstaklega ef hægt er að minnka útblástur í leiðinni?
Bara pæling.
Ekki það að maður sé einhver sérfræðingur. Bara gaman að spá og spekúlera.
Afhverju er ekki alveg eins hægt að skoða það að brenna rusl og slíkt hérna til að mögulega framleiða rafmagn i staðinn?
Sérstaklega ef hægt er að minnka útblástur í leiðinni?
Bara pæling.
Ekki það að maður sé einhver sérfræðingur. Bara gaman að spá og spekúlera.
Síðast breytt af Vaktari á Fim 30. Jan 2025 10:14, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1066
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 219
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
joekimboe skrifaði:rapport skrifaði:CendenZ skrifaði:vesley skrifaði: Fátt asnalegra en að flytja rusl til Svíþjóðar svo að það sé hægt að kveikja í því.
Nóbb, ekki þegar skipin eru að flytja tóma gáma út
Það eru að koma sérstök skip hingað til að sækja þetta, er 90% viss um að þetta fari ekki út með gámum... þetta efni er t.d. það sem skilst frá í skolpdælustöðvunum.
Er 100% à því að þetta fari út með venjulegum skipum í 40ft gàmum. Get líka staðfest það að enginn er að flytja tóma gáma héðan né hingað..
Já þetta er fáránleg fullyrðing.
Ekkert skip siglir með tóma gáma

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
Þessi brennslu í Kaupmannahöfn er að detta í 100 milljarða, má alveg sleppa skiðabrekkunni ef sparar nokkrar miljarða, en það vantar mjög mikið svona kerfi hérna.
Vona bara að ef farið í svona verkefni að það sé ekki farið í eikvað brask með peningana og það er annaðhvort keypt sömu verksmiðja (td sú í kaupmannahöfn) eða vörur sem nú þegar er til i hillum og ekki fara hanna eikvað nýtt frá grunni með sérþarfir einhver út í bæ.
Vona bara að ef farið í svona verkefni að það sé ekki farið í eikvað brask með peningana og það er annaðhvort keypt sömu verksmiðja (td sú í kaupmannahöfn) eða vörur sem nú þegar er til i hillum og ekki fara hanna eikvað nýtt frá grunni með sérþarfir einhver út í bæ.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8112
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1298
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
joekimboe skrifaði:rapport skrifaði:CendenZ skrifaði:vesley skrifaði: Fátt asnalegra en að flytja rusl til Svíþjóðar svo að það sé hægt að kveikja í því.
Nóbb, ekki þegar skipin eru að flytja tóma gáma út
Það eru að koma sérstök skip hingað til að sækja þetta, er 90% viss um að þetta fari ekki út með gámum... þetta efni er t.d. það sem skilst frá í skolpdælustöðvunum.
Er 100% à því að þetta fari út með venjulegum skipum í 40ft gàmum. Get líka staðfest það að enginn er að flytja tóma gáma héðan né hingað..
En þessi skip leggjast að bryggju í Álfsnesi er það ekki, þetta eru minni skip og á vegum þeirra eru að fara brenna sorpið?
En fann svo þessa grein við googl um Álfsnes - https://kjarninn.is/frettir/hagkvaemast ... -alfsnesi/
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
rapport skrifaði:joekimboe skrifaði:rapport skrifaði:CendenZ skrifaði:vesley skrifaði: Fátt asnalegra en að flytja rusl til Svíþjóðar svo að það sé hægt að kveikja í því.
Nóbb, ekki þegar skipin eru að flytja tóma gáma út
Það eru að koma sérstök skip hingað til að sækja þetta, er 90% viss um að þetta fari ekki út með gámum... þetta efni er t.d. það sem skilst frá í skolpdælustöðvunum.
Er 100% à því að þetta fari út með venjulegum skipum í 40ft gàmum. Get líka staðfest það að enginn er að flytja tóma gáma héðan né hingað..
En þessi skip leggjast að bryggju í Álfsnesi er það ekki, þetta eru minni skip og á vegum þeirra eru að fara brenna sorpið?
En fann svo þessa grein við googl um Álfsnes - https://kjarninn.is/frettir/hagkvaemast ... -alfsnesi/
Skipin sem sigla með ruslið,fara frá Eimskip í sundahöfn. Ruslið er baggað, bundið og plastað inn og sett í gáma sem síðan eru keyrðir í skip hjà eimskip. Það fara rúmlega 50 gámar af blönduðum úrgangi à viku frá Sorpu. Svo eru hin fyrirtækin með eitthvað aðeins minna. Ástæðan fyrir að ég get 100% fullyrt þetta er að èg vinn við þetta..
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
Áhugaverð grein á Vísindavef HÍ um sorpbrennslu frá 2005:
https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5445
Líklegast hefur tæknin orðið enn betri en síðan þá. En það er örugglega enn mjög dýrt að koma upp góðri sorpbrennslustöð.
https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5445
Líklegast hefur tæknin orðið enn betri en síðan þá. En það er örugglega enn mjög dýrt að koma upp góðri sorpbrennslustöð.
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Skrúfari
- Póstar: 2424
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 156
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
Ég styð þessa hugmynd um að við gerum þetta bara sjálf.
Hinsvegar veit ég að þetta hefur verið reynt allavega einusinni og það gekk vægast sagt illa.
Hinsvegar veit ég að þetta hefur verið reynt allavega einusinni og það gekk vægast sagt illa.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
https://www.althingi.is/altext/153/s/0843.html
Skýrslan sem um ræðir:
https://www.stjornarradid.is/library/02 ... afhent.pdf
Skýrslan sem um ræðir:
https://www.stjornarradid.is/library/02 ... afhent.pdf
"Samkvæmt greiningunni eru taldar um 80% líkur á að endanlegur kostnaður við uppbyggingu stöðvarinnar yrði á bilinu 20,2–35,4 milljarðar króna. Um er að ræða afar grófa kostnaðaráætlun og engin hönnun hefur farið fram. Áætlaður rekstrarkostnaður yrði á bilinu 8.500–12.000 krónur á hvert tonn úrgangs sem brennt væri. "
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
Hvernig virkar þetta, er mengun frá svona sorpbrennslu? Hvað eru menn að ímynda sér að hafa þetta? Svona í ljósi þess að það má ekki byggja nokkrar vindmyllur án þess að það verður allt brjálað.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8112
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1298
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
Henjo skrifaði:Hvernig virkar þetta, er mengun frá svona sorpbrennslu? Hvað eru menn að ímynda sér að hafa þetta? Svona í ljósi þess að það má ekki byggja nokkrar vindmyllur án þess að það verður allt brjálað.
Slá tvær flugur í einu höggi og loka álverinu í Straumsvík og koma þessari starfsemi á kopp þar.
Og þá með skíðabrekku á þakinu fyrir krakkana í Hfj.
-
- Kóngur
- Póstar: 6529
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 525
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
rapport skrifaði:Henjo skrifaði:Hvernig virkar þetta, er mengun frá svona sorpbrennslu? Hvað eru menn að ímynda sér að hafa þetta? Svona í ljósi þess að það má ekki byggja nokkrar vindmyllur án þess að það verður allt brjálað.
Slá tvær flugur í einu höggi og loka álverinu í Straumsvík og koma þessari starfsemi á kopp þar.
Og þá með skíðabrekku á þakinu fyrir krakkana í Hfj.
gera þetta frekar í hvalfirði í stað álversins þar

CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8112
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1298
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
worghal skrifaði:rapport skrifaði:Henjo skrifaði:Hvernig virkar þetta, er mengun frá svona sorpbrennslu? Hvað eru menn að ímynda sér að hafa þetta? Svona í ljósi þess að það má ekki byggja nokkrar vindmyllur án þess að það verður allt brjálað.
Slá tvær flugur í einu höggi og loka álverinu í Straumsvík og koma þessari starfsemi á kopp þar.
Og þá með skíðabrekku á þakinu fyrir krakkana í Hfj.
gera þetta frekar í hvalfirði í stað álversins þar
Þetta þarf aðvear sem næst þéttbýli og í nágrenni við góða stofnbraut svo að það sé sem minnstur akstur.
Hugsanlega er Álfsnesið eða bara Gufunes best eftir að Sundabraut kemst í gagnið.
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
Landbyggðir á vesturlandi vilja endilega fá þessa brennslu til sín, en það er mjög dýrt að keyra þetta rusl á Vestfirði.
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8112
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1298
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling dagsins - Sorpbrennsla
Baldurmar skrifaði:Landbyggðir á vesturlandi vilja endilega fá þessa brennslu til sín, en það er mjög dýrt að keyra þetta rusl á Vestfirði.
Sigla þessu bara... ef það er hægt að sigla þessu til Skandinavíu þá er hægt að sigla þessu vestur...