Pæling varðandi dimmer/driver combo

Allt utan efnis

Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1593
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 96
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Pæling varðandi dimmer/driver combo

Pósturaf ColdIce » Mið 18. Des 2024 22:05

Sælir
Er með þrýstirofa og þarf að láta þennan dimmer og þennan driver vinna saman. Er þetta rétt hugsun hjá mér á teikningunni?
IMG_1265.jpeg
IMG_1265.jpeg (672.36 KiB) Skoðað 955 sinnum
IMG_1264.jpeg
IMG_1264.jpeg (112.59 KiB) Skoðað 955 sinnum
IMG_1263.jpeg
IMG_1263.jpeg (997.53 KiB) Skoðað 955 sinnum


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


TheAdder
Geek
Póstar: 874
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi dimmer/driver combo

Pósturaf TheAdder » Mið 18. Des 2024 22:57

Nei engan veginn.
Tengir L og N inn á L og N á dimmer.
L inn á þrýstirofa, út af þrýstirofa inn á S á dimmer.
Út af dimmer og N inn á Pri á spenni, ljós á annan eða báða útgangana.

Ertu með halógen perur fyrir þennan spenni? Eða ertu að mixa LED perur inn á þetta?
Síðast breytt af TheAdder á Mið 18. Des 2024 22:58, breytt samtals 1 sinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


TheAdder
Geek
Póstar: 874
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi dimmer/driver combo

Pósturaf TheAdder » Mið 18. Des 2024 23:01

Sem fagmaður á þessu sviði, þá myndi ég samt mæla með að fá fagmann í verkið.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6819
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 952
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi dimmer/driver combo

Pósturaf Viktor » Mið 18. Des 2024 23:06

Myndin tengir 230V við 12V :dissed

Ljósin tengjast SEC og engu öðru.

Afhverju skiptirðu ekki þessum ljósum út fyrir 230V?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1593
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 96
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi dimmer/driver combo

Pósturaf ColdIce » Fim 19. Des 2024 07:52

TheAdder skrifaði:Nei engan veginn.
Tengir L og N inn á L og N á dimmer.
L inn á þrýstirofa, út af þrýstirofa inn á S á dimmer.
Út af dimmer og N inn á Pri á spenni, ljós á annan eða báða útgangana.

Ertu með halógen perur fyrir þennan spenni? Eða ertu að mixa LED perur inn á þetta?

Takk fyrir þetta, er þetta þá málið?
IMG_1266.jpeg
IMG_1266.jpeg (914.5 KiB) Skoðað 845 sinnum


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 54
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi dimmer/driver combo

Pósturaf Squinchy » Fim 19. Des 2024 09:23

Bingó


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS