Einhverjir hérna í vanda með að fá pakkana?
Fékk skilaboð að pakkin er á leið til min og gáfu mér link til að hafa samband við
bílstjóran og ef maður opnar þennan hlekk þá byrtist nýr gluggi með nafnið á bílstjóran ekkert númer ekki neitt.
nokkrum mínútum seinna fæ ég 'það mistókst að afhenda pakkan veldu nýjan afhendingar dag'. Og ég geri það
Og ekki búinn að heyra frá þeim siðan þá. þetta var fyrir 3dögum og ég pantaði þennan pakka fyrir sirka 3vikum.
boozt frekar seinir að afhenda pakka
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1184
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 114
- Staða: Ótengdur
boozt frekar seinir að afhenda pakka
Síðast breytt af Semboy á Fim 12. Des 2024 15:48, breytt samtals 1 sinni.
hef ekkert að segja LOL!
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1184
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 114
- Staða: Ótengdur
Re: boozt frekar seinir að afhenda pakka
haha! eftir ég postaði þennan post hérna þá fæ ég skilaboð ég get sótt pakkan.
á þennan afhendingar stað sem ég valdil
á þennan afhendingar stað sem ég valdil
hef ekkert að segja LOL!
-
- FanBoy
- Póstar: 782
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 124
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: boozt frekar seinir að afhenda pakka
Tekur allt smá meiri tíma núna. Jólatrafíkin og allt það 

B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16867
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2219
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: boozt frekar seinir að afhenda pakka
Ég á tvo pakka hjá DROPP, 1 pantaður á sunnudaginn og annar á mánudaginn, báðir afgreiddir frá verslun en DROPP virðast vera að drukkna í pökkum þessa dagana því hvorugur er kominn á afhendingarstað.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1184
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 114
- Staða: Ótengdur
Re: boozt frekar seinir að afhenda pakka
Manager1 skrifaði:Ég á tvo pakka hjá DROPP, 1 pantaður á sunnudaginn og annar á mánudaginn, báðir afgreiddir frá verslun en DROPP virðast vera að drukkna í pökkum þessa dagana því hvorugur er kominn á afhendingarstað.
jam, var að láta mig dreyma að fá alla pakkana saman. En þetta kemur í þremur pörtum.
hef ekkert að segja LOL!
Re: boozt frekar seinir að afhenda pakka
Sendingin sem ég pantaði frá Boozt er á leiðinni sjóleiðis!
Og virðist vera kominn til landsins!
Og virðist vera kominn til landsins!
Síðast breytt af Vaktari á Fös 13. Des 2024 16:59, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
- Nörd
- Póstar: 107
- Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: boozt frekar seinir að afhenda pakka
Ég er eimnitt að fá sent sjóleiðis og útaf því fékk ég useless 15% afslátt sem dugar til 31 des..
Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 971
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: boozt frekar seinir að afhenda pakka
Maggibmovie skrifaði:Ég er eimnitt að fá sent sjóleiðis og útaf því fékk ég useless 15% afslátt sem dugar til 31 des..
Fékk sama, kóðinn dugar til 31. des á næsta ári.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1066
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 219
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: boozt frekar seinir að afhenda pakka
Væri gaman að sjá actionið á gólfinu í kringum svona daga í vöruhúsinu hjá Boozt.
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: boozt frekar seinir að afhenda pakka
Boost sendi minn pakka strax, Droop búnir að vera 6 daga að skanna og keyra út.
Ekki Boost sem eru seinir.
Ekki Boost sem eru seinir.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1634
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 48
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: boozt frekar seinir að afhenda pakka
Er að bíða vísu eftir frá temu galli er bíða eftir sendingu frá dropp búinn bíða í 2 daga átti að borga auk 1500 til fá senda heim frá tvg heldur að bíða !!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 971
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: boozt frekar seinir að afhenda pakka
brain skrifaði:Boost sendi minn pakka strax, Droop búnir að vera 6 daga að skanna og keyra út.
Ekki Boost sem eru seinir.
Bæði og, það voru amk nokkrir dagar snemma í des þar sem pakkarnir þeirra fóru með skipi í stað flugvélar.