Síða 1 af 1

Black friday / Svartir dagar - eitthvað almennilegt?

Sent: Lau 30. Nóv 2024 17:25
af fhrafnsson
Jæja þá er þessi "tilboðshelgi" gengin í garð sem var hér áður bara einn dagur. Hafa menn fundið eitthvað almennilegt? Finnst flest allt vera mjög lélegt en er opinn fyrir hugmyndum.

Re: Black friday / Svartir dagar - eitthvað almennilegt?

Sent: Lau 30. Nóv 2024 17:46
af Semboy
Mynd

Keypti bara föt á sjálfan mig.

Re: Black friday / Svartir dagar - eitthvað almennilegt?

Sent: Lau 30. Nóv 2024 18:31
af Diddmaster