Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7468
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1154
Staða: Ótengdur

Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf rapport » Mán 21. Okt 2024 09:06

https://tolvutek.is/endurnytt

Þetta þykir mér flott framtak.



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf olihar » Mán 21. Okt 2024 11:56

ELKO gerði þetta líka með t.d. iPhone, ég keypti nokkra svona síma, þeir enduðu á því að vera allir ónýtir eftir mjög stuttan tíma. Virtust hafa bara verið notaðir handónýtir 3rd party varahlutir.

Ég fór í ELKO og sjá hvort þeir vildu eitthvað fyrir mig gera þar sem allir símarnir væru hættir að virka, þeir sögðust vera hættir þessu þar sem langt flestir símarnir hefðu hætt að virka og ætluðu ekki að aðstoða neinn sem hefði ákveðið að taka þátt í þessu hjá þeim.

Vonandi gengur þetta betur hjá Tölvutek.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1030
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf brain » Mán 21. Okt 2024 12:20

olihar skrifaði:ELKO gerði þetta líka með t.d. iPhone, ég keypti nokkra svona síma, þeir enduðu á því að vera allir ónýtir eftir mjög stuttan tíma. Virtust hafa bara verið notaðir handónýtir 3rd party varahlutir.

Ég fór í ELKO og sjá hvort þeir vildu eitthvað fyrir mig gera þar sem allir símarnir væru hættir að virka, þeir sögðust vera hættir þessu þar sem langt flestir símarnir hefðu hætt að virka og ætluðu ekki að aðstoða neinn sem hefði ákveðið að taka þátt í þessu hjá þeim.

Vonandi gengur þetta betur hjá Tölvutek.




Var Elko ekki með ábyrgð á símunum ?
Tölvutek: " Allar endurnýttar vörur hafa sömu ábyrgð og nýjar vörur."

Sem er flott hjá þeim.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf audiophile » Mán 21. Okt 2024 12:41

olihar skrifaði:ELKO gerði þetta líka með t.d. iPhone, ég keypti nokkra svona síma, þeir enduðu á því að vera allir ónýtir eftir mjög stuttan tíma. Virtust hafa bara verið notaðir handónýtir 3rd party varahlutir.

Ég fór í ELKO og sjá hvort þeir vildu eitthvað fyrir mig gera þar sem allir símarnir væru hættir að virka, þeir sögðust vera hættir þessu þar sem langt flestir símarnir hefðu hætt að virka og ætluðu ekki að aðstoða neinn sem hefði ákveðið að taka þátt í þessu hjá þeim.

Vonandi gengur þetta betur hjá Tölvutek.


Það er tveggja ára ábyrgð á raftækjum (einstaklingskennitölu) hvort sem þau eru ný eða endurnýtt.

ELKO er með sama búnað og Tölvutek frá sama aðila þannig ætti að ganga jafnvel myndi maður ætla.

Finnst þetta flott framtak og einnig allar síma- og raftækjaverslanir sem taka við gömlum tækjum í endurvinnslu.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf olihar » Mán 21. Okt 2024 12:53

Nei ELKO var bara með 1 ár og þeir hættu svo alveg með REBORN þar sem gríðarleg óánægja var með búnaðinn sem var langt frá því að virka. Þeir neituðu að koma á móts við mig.

Ég fékk að skipta út einu tæki 2 sinnum for með það strax daginn eftir, hátalari fyrir síma virkaði ekki, skjár var svo rispaður að hann virkaði varla, earpiece hátalari var svo skítugur að það heyrðist varla í gegnum skítinn og battery var 60% health.

En geggjað að Tölvutek ætla að bjóða alvöru 2 ára ábyrgð.

Fann hérna gamalt skjáskot.

IMG_9815.jpeg
IMG_9815.jpeg (395.47 KiB) Skoðað 274 sinnum