Cinebench - hversu hátt.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Cinebench - hversu hátt.
Sælir félagar.
Þar sem ég er ekki búinn að hafa neitt að gera þá ákvað ég að athuga hvað ég kæmist hátt í cinebench ....
Þetta var nú bara til gamans gert.
Hann var stilltur á 37 í bios-num í negative overclock, ég er núna búinn að henda honum niður í 30 aftur. Gaman að sjá að hann getur farið í 47.000 í cinebench og fór mest í 80 gráðu hita og 236 W, nú er bara að bíða eftir næsta rafmagnsreikning ha ha ha
Þar sem ég er ekki búinn að hafa neitt að gera þá ákvað ég að athuga hvað ég kæmist hátt í cinebench ....
Þetta var nú bara til gamans gert.
Hann var stilltur á 37 í bios-num í negative overclock, ég er núna búinn að henda honum niður í 30 aftur. Gaman að sjá að hann getur farið í 47.000 í cinebench og fór mest í 80 gráðu hita og 236 W, nú er bara að bíða eftir næsta rafmagnsreikning ha ha ha
Síðast breytt af emil40 á Lau 05. Okt 2024 18:41, breytt samtals 1 sinni.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
Re: Cinebench - hversu hátt.
Þetta er flott score er það stable?
Þú þarft varla þessa viftu C23 er svo stutt.
Þú þarft varla þessa viftu C23 er svo stutt.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Cinebench - hversu hátt.
olihar ert þú með þessa ? þetta er alvöru græja sem kostar sitt.
Síðast breytt af emil40 á Sun 06. Okt 2024 13:42, breytt samtals 2 sinnum.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
Re: Cinebench - hversu hátt.
emil40 skrifaði:olihar ert þú með þessa ? þetta er alvöru græja sem kostar sitt.
Já svona Threadripper vélar kosta frá 4-7 milljónir. En þetta eru alvöru crunch vélar.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Cinebench - hversu hátt.
upp með veskið !!!!!
ó biddu það gengur víst ekki upp á örorkubótum hahaha
ó biddu það gengur víst ekki upp á örorkubótum hahaha
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
Re: Cinebench - hversu hátt.
T.Gumm skrifaði:afhverju lítur þetta allt öðruvisi út hjá ykkur en mér ?
Þetta er bara keyrt frá Benchmate... getur náð í hérna mjög sniðugt.
https://benchmate.org/
Re: Cinebench - hversu hátt.
olihar skrifaði:Þú verður að fara fá þér Threadripper Emil…
IMG_9505.jpeg
Sææælir, alvöru stöff.
Hvað ertu að bralla með svona vél? Ef ég má spyrja.
Leikjavélin: AMD Ryzen 9 7900X3D | Nvidia 4070 SUPER | 3TB NVME Geymsla | Arctic Freezer 240MM | 32GB DDR5
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla
Re: Cinebench - hversu hátt.
halipuz1 skrifaði:olihar skrifaði:Þú verður að fara fá þér Threadripper Emil…
IMG_9505.jpeg
Sææælir, alvöru stöff.
Hvað ertu að bralla með svona vél? Ef ég má spyrja.
Lang mest Photogrammetry, eitthvað 3D rendering líka og annað data visualizations.
Re: Cinebench - hversu hátt.
C2H5OH skrifaði:Hvar er Intel Járnhnefinn ? Alltaf gaman að sjá samanburði
Hann er í svona 42.000
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1261
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 101
- Staða: Tengdur
Re: Cinebench - hversu hátt.
42k+ án þess að kreista. En AMD hefur vinninginn hérna i cb23 for sure
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Cinebench - hversu hátt.
nonesenze skrifaði:42k+ án þess að kreista. En AMD hefur vinninginn hérna i cb23 for sure
Nei flestir 14900KS komast ekki yfir 40K
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1261
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 101
- Staða: Tengdur
Re: Cinebench - hversu hátt.
olihar skrifaði:nonesenze skrifaði:42k+ án þess að kreista. En AMD hefur vinninginn hérna i cb23 for sure
Nei flestir 14900KS komast ekki yfir 40K
sé ekki alveg hvernig samt, ég er með allt syncað í 5.7ghz, bara svona daily. nema minn er delided sem gæti kannski skipt máli en ég held að allir nái 40k+ eazy
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1261
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 101
- Staða: Tengdur
Re: Cinebench - hversu hátt.
olihar skrifaði:Þetta er nú ágætlega kreistur Intel kubbur ekki out of the box.
5.7ghz er nú ekki kreist neitt, hann á að runna 5.9ghz stock og boosta 2 core á 6.2ghz
edit: en watts er ferkar hátt
Síðast breytt af nonesenze á Mið 09. Okt 2024 18:05, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1261
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 101
- Staða: Tengdur
Re: Cinebench - hversu hátt.
olihar skrifaði:350W er ekki out of the box.
já kæling á móti wöttum er það sem virðist gefa þessum kubbum líf, ég var alltaf með mitt stillt á 253w max með aio og 320w með direct die. en það hlustar ekki alltaf og hleypir meira en max á að vera í bios
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1261
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 101
- Staða: Tengdur
Re: Cinebench - hversu hátt.
olihar skrifaði:Já það er það sem ég á við. Ekki out of the box.
það var samt alltaf yfir 40k out of the box, líka á 14900k sem ég var með áður
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1261
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 101
- Staða: Tengdur
Re: Cinebench - hversu hátt.
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1261
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 101
- Staða: Tengdur
Re: Cinebench - hversu hátt.
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Cinebench - hversu hátt.
Það er nú þegar haldið vel utanum það. Ég er ekki viss um að þetta sé valid CPU score hjá þér, þar sem það er töluvert mikið hátt miðað við 2 CCD.
viewtopic.php?f=1&t=88871&hilit=Timespy