Síða 1 af 1
Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?
Sent: Mán 16. Sep 2024 23:35
af Gunnar
ætli þetta sé ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg randomly stundum seinustu vikur?
einhver að spamm refresha suma þræði?
- Ónefnt.jpg (11.3 KiB) Skoðað 1838 sinnum
Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?
Sent: Mán 16. Sep 2024 23:48
af Nördaklessa
ég hef fundið fyrir því að vaktin er slow as F öðru hverju
Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?
Sent: Þri 17. Sep 2024 01:09
af Stuffz
sama..
PSY-OPS
Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?
Sent: Þri 17. Sep 2024 08:09
af GuðjónR
Já það þarf að skoða þetta.
Kannski er þetta einhver ný bannaður og ósáttur sem vantar knús?
Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?
Sent: Þri 17. Sep 2024 12:03
af olihar
Nei það er örugglega eitthvað mikið alvarlega að, þetta er peanuts traffic. Vaktin er hrikalega slow eða eina og i gær þá var hún 100% útí i einhvern tíma, server svaraði ekki einu sinni.
Hvort það sé árás i gangi, server alveg að drulla á sig, eitthvað redirect vandamál eða annað.
Kannski er Sensa bara með lollan í buxunum. Þar sem þeirra eigin síða er lengi að opnast.
Eru fleiri að lenda í þvi að login dettur úr nánast i hvert skipti sem Síðan er opnuð.
Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?
Sent: Þri 17. Sep 2024 12:08
af ecoblaster
Þetta er ekki bara vefsíðan hjá vaktinni sem er slow þetta er líka hjá t.d almenni.is sem er í hýsingu hjá Sensa
Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?
Sent: Þri 17. Sep 2024 14:00
af Jón Ragnar
ecoblaster skrifaði:Þetta er ekki bara vefsíðan hjá vaktinni sem er slow þetta er líka hjá t.d almenni.is sem er í hýsingu hjá Sensa
Þetta er í skoðun!
kv, Starfsmaður Sensa
Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?
Sent: Þri 17. Sep 2024 18:18
af jonfr1900
Vaktin var ekki að hlaðast um daginn hjá mér frá Danmörku.
Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?
Sent: Lau 16. Nóv 2024 15:01
af olihar
Er komin einhver niðurstaða, svartími síðunnar er oft allt að 1 mín. Hef svo sem ekki náð að logga þetta, nema núna bara að prófa. 20 sec svartimi.
- Screenshot 2024-11-16 150621.png (11.65 KiB) Skoðað 388 sinnum