Síða 1 af 1

Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?

Sent: Mán 16. Sep 2024 23:35
af Gunnar
ætli þetta sé ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg randomly stundum seinustu vikur?
einhver að spamm refresha suma þræði?
Ónefnt.jpg
Ónefnt.jpg (11.3 KiB) Skoðað 1838 sinnum

Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?

Sent: Mán 16. Sep 2024 23:48
af Nördaklessa
ég hef fundið fyrir því að vaktin er slow as F öðru hverju

Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?

Sent: Þri 17. Sep 2024 01:09
af Stuffz
sama..

PSY-OPS :-k

Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?

Sent: Þri 17. Sep 2024 08:09
af GuðjónR
Já það þarf að skoða þetta.
Kannski er þetta einhver ný bannaður og ósáttur sem vantar knús? :-"

Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?

Sent: Þri 17. Sep 2024 12:03
af olihar
Nei það er örugglega eitthvað mikið alvarlega að, þetta er peanuts traffic. Vaktin er hrikalega slow eða eina og i gær þá var hún 100% útí i einhvern tíma, server svaraði ekki einu sinni.

Hvort það sé árás i gangi, server alveg að drulla á sig, eitthvað redirect vandamál eða annað.

Kannski er Sensa bara með lollan í buxunum. Þar sem þeirra eigin síða er lengi að opnast.

Eru fleiri að lenda í þvi að login dettur úr nánast i hvert skipti sem Síðan er opnuð.

Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?

Sent: Þri 17. Sep 2024 12:08
af ecoblaster
Þetta er ekki bara vefsíðan hjá vaktinni sem er slow þetta er líka hjá t.d almenni.is sem er í hýsingu hjá Sensa

Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?

Sent: Þri 17. Sep 2024 14:00
af Jón Ragnar
ecoblaster skrifaði:Þetta er ekki bara vefsíðan hjá vaktinni sem er slow þetta er líka hjá t.d almenni.is sem er í hýsingu hjá Sensa




Þetta er í skoðun!


kv, Starfsmaður Sensa

Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?

Sent: Þri 17. Sep 2024 18:18
af jonfr1900
Vaktin var ekki að hlaðast um daginn hjá mér frá Danmörku.

Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?

Sent: Lau 16. Nóv 2024 15:01
af olihar
Er komin einhver niðurstaða, svartími síðunnar er oft allt að 1 mín. Hef svo sem ekki náð að logga þetta, nema núna bara að prófa. 20 sec svartimi.

Screenshot 2024-11-16 150621.png
Screenshot 2024-11-16 150621.png (11.65 KiB) Skoðað 388 sinnum