Síða 1 af 1

Nýr aflgjafi

Sent: Mán 09. Sep 2024 22:54
af emil40
hæ hæ félagar

Það er kominn nýr aflgjafi í hús. Hinn sem ég keypti af Klemma fyrir 9-10 árum notaðnn er loksins að byrja að gefa sig. Ég keypti Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W hjá Kísildal. Næst á dagskrá er skjákort með hverju þið mælið með ? Ég er með 3070 ti 8 gb núna.

Re: Nýr aflgjafi

Sent: Þri 10. Sep 2024 01:07
af agust1337
Bíða eftir 5000 series ef þú þarft ekki kort asap

Re: Nýr aflgjafi

Sent: Þri 10. Sep 2024 10:57
af olihar
5000 línan verður eflaust komin í sölu næsta vor og örugglega þess virði að bíða eftir.

Ef þú getur ekki beðið er uppfærsla upp í 4070ti super eða 4080 super eitthvað sem þú gætir skoðað.

Annars er ROG Strix none OC útgáfa af 4090 til sölu hérna á Vaktinni…. Þarft bara passa að það sé pláss í kassanum, þetta Kort er HUGE.

Hérna er OC útgáfan, held þau líti nákvæmlega eins út.

IMG_4878.jpeg
IMG_4878.jpeg (2.06 MiB) Skoðað 966 sinnum

Re: Nýr aflgjafi

Sent: Þri 10. Sep 2024 12:37
af emil40
ég ætla að bíða eftir 5000 series stökkva yfir 4000