Brotin afturrúða í bíl - tryggingamál?
Sent: Lau 31. Ágú 2024 19:45
Góða kvöldið.
Hefur einhver lent í því að brjóta afturrúðu á bíl og verið með bílrúðutryggingu hjá Verði?
Ég velti fyrir mér, ef skottið er fullt af dóti og maður skellir hleranum svo að rúðan brotnar, er það þá bætt af tryggingunum? Hvort sem rúðan brotnar vegna þess að eitthvað í skottinu lenti á henni eða vegna annarra bresta, er þetta þá coverað? Það virðist einungis vera hægt að tilkynna um steinkast, skemmdarverk eða fok samkvæmt skilmálunum, en þeir eru svolítið óskýrir. Það er sagt að tryggingin nái yfir allt nema stórkostlegt gáleysi, sem er frekar teygjanlegt hugtak.
Hefur einhver reynslu af þessu?
Hefur einhver lent í því að brjóta afturrúðu á bíl og verið með bílrúðutryggingu hjá Verði?
Ég velti fyrir mér, ef skottið er fullt af dóti og maður skellir hleranum svo að rúðan brotnar, er það þá bætt af tryggingunum? Hvort sem rúðan brotnar vegna þess að eitthvað í skottinu lenti á henni eða vegna annarra bresta, er þetta þá coverað? Það virðist einungis vera hægt að tilkynna um steinkast, skemmdarverk eða fok samkvæmt skilmálunum, en þeir eru svolítið óskýrir. Það er sagt að tryggingin nái yfir allt nema stórkostlegt gáleysi, sem er frekar teygjanlegt hugtak.
Hefur einhver reynslu af þessu?