Bílamyndavélar

Allt utan efnis

Höfundur
Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Bílamyndavélar

Pósturaf Tóti » Fim 29. Ágú 2024 22:52

Var að skoða þetta.
https://fitcamx.com/




Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 537
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 62
Staða: Ótengdur

Re: Bílamyndavélar

Pósturaf Harold And Kumar » Lau 31. Ágú 2024 13:21

BTW það vantar allt context við þennan póst, frekar viss um að engin veit hvað þú vilt fá úr þessum póst, meina þetta ekkert illa.


Ryzen 7 7700x
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Bílamyndavélar

Pósturaf rapport » Lau 31. Ágú 2024 14:00

Ég mundi vilja svona í alla bíla frá framleiðanda, held að það sé krafa í sumum löndum.

Stórbætir alla tryggingavernd en hjálpar líka yfirvöldum við að leysa úr málum án þess að þau fái leyfi til að vera með eftirlit allstaðar á eigin vegum... meira svona crowdfunded eftirlit.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bílamyndavélar

Pósturaf ZoRzEr » Lau 31. Ágú 2024 14:05

Setti vél frá þessum í bílinn hjá foreldrum mínum. VW id3 bíll.
Reynst vel. Nokkuð auðveld uppsetning. Sending gekk vel og hefur tekið upp stanslaust frá ísetningu án vandræða.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1509
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 131
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Bílamyndavélar

Pósturaf vesi » Lau 31. Ágú 2024 16:05

rapport skrifaði:Ég mundi vilja svona í alla bíla frá framleiðanda, held að það sé krafa í sumum löndum.

Stórbætir alla tryggingavernd en hjálpar líka yfirvöldum við að leysa úr málum án þess að þau fái leyfi til að vera með eftirlit allstaðar á eigin vegum... meira svona crowdfunded eftirlit.


hin hliðin: https://pirg.org/articles/car-companies ... ving-data/


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 662
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bílamyndavélar

Pósturaf natti » Lau 31. Ágú 2024 22:30

vesi skrifaði:
rapport skrifaði:Ég mundi vilja svona í alla bíla frá framleiðanda, held að það sé krafa í sumum löndum.

Stórbætir alla tryggingavernd en hjálpar líka yfirvöldum við að leysa úr málum án þess að þau fái leyfi til að vera með eftirlit allstaðar á eigin vegum... meira svona crowdfunded eftirlit.


hin hliðin: https://pirg.org/articles/car-companies ... ving-data/


Það væri gaman ef myndavélar oþh væru meira innbygt by default, auk þess að fyrir utan basic dashcam view að geta verið með side-view og fleira svipað og sumir bílar eru með.
Finnst möguleikarnir á frágang á dashcams oft ekkert spes.
(snúruflækjur og whatnot.)

Hinsvegar einhvernsskonar pæling um að þetta hjálpi yfirvöldum finnst mér galin, því sú pæling byggir á því að yfirvöld fái gögnin án þess að spyrja þig.
Sbr ring dyra-myndavélar, eða greinin sem vesi linkar á.
Undir engum kringumstæðum ættu gögn, hvað þá myndgögn, að fara sjálfkrafa frá bílnum nema að ég velji það, og enginn ætti að fá leyfi til að nota eða vinna úr gögnunum nema að ég velji það.

Það ætti jafnvel að ganga skrefinu lengra, og setja lög sem banna tryggingafélögum að bjóða upp á mismunandi tryggingapakka gegn því að þú deilir gögnum.
Gott og blessað að deila ef þú lendir í tjóni, og þú deilir á þínum forsendum.

En að yfirvöld, tryggingafélög og framleiðendur fái gögnin no-matter-what, allar útgáfur af þeirri heimsmynd endar með einhvernsskonar misnotkun.


Mkay.


Höfundur
Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Bílamyndavélar

Pósturaf Tóti » Lau 31. Ágú 2024 23:04

Harold And Kumar skrifaði:BTW það vantar allt context við þennan póst, frekar viss um að engin veit hvað þú vilt fá úr þessum póst, meina þetta ekkert illa.

Bara ábending að skoða þetta ekkert meira um það að segja.
Síðast breytt af Tóti á Lau 31. Ágú 2024 23:06, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Bílamyndavélar

Pósturaf Tóti » Lau 31. Ágú 2024 23:16

Tóti skrifaði:
Harold And Kumar skrifaði:BTW það vantar allt context við þennan póst, frekar viss um að engin veit hvað þú vilt fá úr þessum póst, meina þetta ekkert illa.

Bara ábending að skoða þetta ekkert meira um það að segja.

Svo annað hvað þýðir BTW og context bara spyr meina þetta ekkert illa ?
Síðast breytt af Tóti á Sun 01. Sep 2024 00:01, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Bílamyndavélar

Pósturaf Langeygður » Sun 01. Sep 2024 08:23

Athuga með VIOFO, þeir fá g´óða dóma.
https://viofo.com/content/104-A229-PRO- ... -Dash-Cam/


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Bílamyndavélar

Pósturaf rapport » Sun 01. Sep 2024 08:29

natti skrifaði:
vesi skrifaði:
rapport skrifaði:Ég mundi vilja svona í alla bíla frá framleiðanda, held að það sé krafa í sumum löndum.

Stórbætir alla tryggingavernd en hjálpar líka yfirvöldum við að leysa úr málum án þess að þau fái leyfi til að vera með eftirlit allstaðar á eigin vegum... meira svona crowdfunded eftirlit.


hin hliðin: https://pirg.org/articles/car-companies ... ving-data/


Það væri gaman ef myndavélar oþh væru meira innbygt by default, auk þess að fyrir utan basic dashcam view að geta verið með side-view og fleira svipað og sumir bílar eru með.
Finnst möguleikarnir á frágang á dashcams oft ekkert spes.
(snúruflækjur og whatnot.)

Hinsvegar einhvernsskonar pæling um að þetta hjálpi yfirvöldum finnst mér galin, því sú pæling byggir á því að yfirvöld fái gögnin án þess að spyrja þig.
Sbr ring dyra-myndavélar, eða greinin sem vesi linkar á.
Undir engum kringumstæðum ættu gögn, hvað þá myndgögn, að fara sjálfkrafa frá bílnum nema að ég velji það, og enginn ætti að fá leyfi til að nota eða vinna úr gögnunum nema að ég velji það.

Það ætti jafnvel að ganga skrefinu lengra, og setja lög sem banna tryggingafélögum að bjóða upp á mismunandi tryggingapakka gegn því að þú deilir gögnum.
Gott og blessað að deila ef þú lendir í tjóni, og þú deilir á þínum forsendum.

En að yfirvöld, tryggingafélög og framleiðendur fái gögnin no-matter-what, allar útgáfur af þeirri heimsmynd endar með einhvernsskonar misnotkun.


Ég mundi ekki vilja hafa þetta nettengt sbr. Teslurnar og þá upplýsingaleka. Bara á SD korti og lögreglan þarf að fá heimild til að hafa samband við fólk til að fá myndefnið.

Þannig er það í kóresku dramaþáttunum sem maður horfir á, mun oftar dashcams sem koma upp um sannleikann en DNA.




G3ML1NGZ
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fim 22. Sep 2022 21:21
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Bílamyndavélar

Pósturaf G3ML1NGZ » Sun 01. Sep 2024 13:16

Eitt sem ég vil bara nefna með dash cams er að það er ráðlagt að skipta um kortið í þeim á árs fresti þar sem að svona dash cams fara í gegn um svakalega mörg write cycles. Mörg dæmi um að fólk telur sig vera með dashcam í lagi en svo eru gögnin corrupted þegar á að nota þau.

Sjálfur er ég með eldra cobra dashcam í dótabílnum og væri gaman að geta haft dashcam og svo "taka upp skemmtilegan akstur" í sama tækinu þegar hann fer aftur á götuna