Síða 1 af 1

Rúm sem er breiðara en 200cm

Sent: Fim 29. Ágú 2024 14:28
af Viktor
Hvar finnur maður breiðari rúm?

Re: Rúm sem er breiðara en 200cm

Sent: Fim 29. Ágú 2024 15:38
af CendenZ
hvað meinarðu ?

Ef þú vilt breiðara rúm, er vaninn að dýnum sé rennt saman. td. 300, þá er það 100 100 100 saman í rennilás
Rúmið getur verið sérsmíði, td. RB í HFJ. nú eða bara 3x 100.

Það er ekki rúmið sem er endilega vandamálið, heldur að láta sauma á dýnuna tengingu

Re: Rúm sem er breiðara en 200cm

Sent: Fim 29. Ágú 2024 19:54
af g0tlife

Re: Rúm sem er breiðara en 200cm

Sent: Fim 29. Ágú 2024 20:35
af Klaufi
Get ekki mælt nógu mikið með RB Rúm.

En eins og Cendenz sagði, krefst alltaf samsetningu á dýnum..

Re: Rúm sem er breiðara en 200cm

Sent: Fös 30. Ágú 2024 07:57
af Viktor
Takk. Heyri í RB.

CendenZ skrifaði:hvað meinarðu ?

Það er ekki rúmið sem er endilega vandamálið, heldur að láta sauma á dýnuna tengingu


:hmm

Rúm = Rúmgrind + Dýna

(og stundum höfuðgafl og eða rammi)

Re: Rúm sem er breiðara en 200cm

Sent: Fös 30. Ágú 2024 11:19
af GuðjónR
Viktor skrifaði:Hvar finnur maður breiðari rúm?

Ertu í fjölkvænisambandi? :-"

Re: Rúm sem er breiðara en 200cm

Sent: Fös 30. Ágú 2024 13:13
af CendenZ
Viktor skrifaði:Takk. Heyri í RB.

CendenZ skrifaði:hvað meinarðu ?

Það er ekki rúmið sem er endilega vandamálið, heldur að láta sauma á dýnuna tengingu


:hmm

Rúm = Rúmgrind + Dýna

(og stundum höfuðgafl og eða rammi)


Nei, það er nefnilega hægt að misskilja þetta, auk þess einhverjir vilja stærra rúm en dýnu. Ég hef tildæmis séð mun stærra rúm en dýnu, og þá var það vegna þess að eigandinn setti bæli fyrir hundinn hliðiná á sér.

Ég hef líka séð að menn panti sér rándýrt og sérsmíðað rúm, og svo þegar herlegheitin koma og vörubílinn er farinn og komið kvöld... er engin dýna :mad1 :D

Re: Rúm sem er breiðara en 200cm

Sent: Fös 30. Ágú 2024 16:13
af Viktor
CendenZ skrifaði:
Viktor skrifaði:Takk. Heyri í RB.

CendenZ skrifaði:hvað meinarðu ?

Það er ekki rúmið sem er endilega vandamálið, heldur að láta sauma á dýnuna tengingu


:hmm

Rúm = Rúmgrind + Dýna

(og stundum höfuðgafl og eða rammi)


Nei, það er nefnilega hægt að misskilja þetta, auk þess einhverjir vilja stærra rúm en dýnu. Ég hef tildæmis séð mun stærra rúm en dýnu, og þá var það vegna þess að eigandinn setti bæli fyrir hundinn hliðiná á sér.

Ég hef líka séð að menn panti sér rándýrt og sérsmíðað rúm, og svo þegar herlegheitin koma og vörubílinn er farinn og komið kvöld... er engin dýna :mad1 :D


Það að einhver viti ekki hvað rúm er breytir það ekki merkingu orðsins :japsmile