Ryzen 9950x vesen með minni
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1053
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 124
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Ryzen 9950x vesen með minni
Sælir félagar. Hafa fleiri lent í veseni með minni í 4 raufum með 9950x örgjörva ? Hvaða lausn var best fyrir ykkur ?
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
Re: Ryzen 9950x vesen með minni
Já eg setti póst um þetta hérna, getur þú sett inn meira info um minnið? Og hvaða prófíl þú ert að reyna að keyra.
Ég er með 192GB kitt og ég get ekki keyrt það í XMP/EXPO eins og 7950X gat auðveldlega. Þarf að keyra það JEDEC stock
Ég hef haft samband bæði við AMD og ASUS og báðir aðilar segjast vita af vandamálunum og lofa að þetta verði lagfært, en enginn tímarammi gefinn upp.
Ég er með 192GB kitt og ég get ekki keyrt það í XMP/EXPO eins og 7950X gat auðveldlega. Þarf að keyra það JEDEC stock
Ég hef haft samband bæði við AMD og ASUS og báðir aðilar segjast vita af vandamálunum og lofa að þetta verði lagfært, en enginn tímarammi gefinn upp.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1053
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 124
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen 9950x vesen með minni
Snillingarnir hjá Kísildal redduðu mér
- Viðhengi
-
- 20240829_183841.jpg (364.35 KiB) Skoðað 799 sinnum
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
Re: Ryzen 9950x vesen með minni
Magnað að sjá að 9000 serían er ekki komin á QVL fyrir þetta móðurborð.
Þú settir örugglega upp alveg fresh Windows eftir CPU var settur i?
Þú settir örugglega upp alveg fresh Windows eftir CPU var settur i?
Síðast breytt af olihar á Fim 29. Ágú 2024 18:50, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1053
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 124
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen 9950x vesen með minni
já ég er kominn með 2x 32 gb kubba expo sett í staðinn fyrir 4x16 gb
Síðast breytt af emil40 á Fös 30. Ágú 2024 19:07, breytt samtals 2 sinnum.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1053
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 124
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen 9950x vesen með minni
Jæja nú er allt komið í fínt lag Hérna er mynd úr bios-num
- Viðhengi
-
- bios.jpg (364.09 KiB) Skoðað 628 sinnum
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |