mig vantar ofn sem er 4m langur, hvar er hægt að fá svona ?
og vitiði verðið á þessu, það er byrjað að leka úr honum.
Ég treysti mér að taka þennan niður og setja nýja upp.
edit: Spurning hvort þetta tellst sem heimilistjón, þetta gerðist þegar veitur tóku heitavatnið af og settu aftur á.
ofn sem er 4m langur
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1117
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 105
- Staða: Ótengdur
ofn sem er 4m langur
Síðast breytt af Semboy á Sun 25. Ágú 2024 19:11, breytt samtals 1 sinni.
hef ekkert að segja LOL!
Re: ofn sem er 4m langur
Færð ofna í lagnadeildum Byko og Húsasmiðjunar.
Einfaldur 40-50 cm á hæð og 4 m á lendg ofn er dýr. 170-190 þús myndi ég giska
Fékk einn 3 ja M sem var 155.þú í vetur
ath tryggingar.
Einfaldur 40-50 cm á hæð og 4 m á lendg ofn er dýr. 170-190 þús myndi ég giska
Fékk einn 3 ja M sem var 155.þú í vetur
ath tryggingar.
Re: ofn sem er 4m langur
Þykir ólíklegt að tryggingar bæti þér ofninn sjálfan, en ef það hlaust eitthvað tjón af honum, s.s. leki undir parket eða álíka, þá er það líklegast bætt.
En að sjálfsögðu skaltu samt heyra í tryggingunum, og mögulega Veitum.
Varðandi ofninn, þá segistu treysta þér til að gera þetta sjálfur, en ég myndi nú samt mæla með því að fá einhvern sem hefur gert þetta áður með þér í lið. Þú munt hvort eð er alltaf þurfa að fá einhvern til að lyfta þessum með þér ofan af festingunum, ekkert vit í að reyna það einn.
Varðandi verð, þá fer það eftir hæð og hvernig hann er (10, 11, 20, 21, 22 o.s.frv.)
Lengstu ofnarnir í vefverslun Húsasmiðjunnar eru 300cm, en getur mögulega fengið einhverja hugmynd þar.
Það er ekki allt úrvalið í vefverslun, svo ekki hika við að heyra í þeim.
Það er svo alltaf hægt að fá einhvern afslátt með því að spyrja.
https://husa.is/netverslun/hitakerfi-la ... dvarofnar/
En að sjálfsögðu skaltu samt heyra í tryggingunum, og mögulega Veitum.
Varðandi ofninn, þá segistu treysta þér til að gera þetta sjálfur, en ég myndi nú samt mæla með því að fá einhvern sem hefur gert þetta áður með þér í lið. Þú munt hvort eð er alltaf þurfa að fá einhvern til að lyfta þessum með þér ofan af festingunum, ekkert vit í að reyna það einn.
Varðandi verð, þá fer það eftir hæð og hvernig hann er (10, 11, 20, 21, 22 o.s.frv.)
Lengstu ofnarnir í vefverslun Húsasmiðjunnar eru 300cm, en getur mögulega fengið einhverja hugmynd þar.
Það er ekki allt úrvalið í vefverslun, svo ekki hika við að heyra í þeim.
Það er svo alltaf hægt að fá einhvern afslátt með því að spyrja.
https://husa.is/netverslun/hitakerfi-la ... dvarofnar/
Síðast breytt af Klemmi á Sun 25. Ágú 2024 20:46, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1117
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 105
- Staða: Ótengdur
Re: ofn sem er 4m langur
Klemmi skrifaði:Þykir ólíklegt að tryggingar bæti þér ofninn sjálfan, en ef það hlaust eitthvað tjón af honum, s.s. leki undir parket eða álíka, þá er það líklegast bætt.
En að sjálfsögðu skaltu samt heyra í tryggingunum, og mögulega Veitum.
Varðandi ofninn, þá segistu treysta þér til að gera þetta sjálfur, en ég myndi nú samt mæla með því að fá einhvern sem hefur gert þetta áður með þér í lið. Þú munt hvort eð er alltaf þurfa að fá einhvern til að lyfta þessum með þér ofan af festingunum, ekkert vit í að reyna það einn.
Varðandi verð, þá fer það eftir hæð og hvernig hann er (10, 11, 20, 21, 22 o.s.frv.)
Lengstu ofnarnir í vefverslun Húsasmiðjunnar eru 300cm, en getur mögulega fengið einhverja hugmynd þar.
Það er ekki allt úrvalið í vefverslun, svo ekki hika við að heyra í þeim.
Það er svo alltaf hægt að fá einhvern afslátt með því að spyrja.
https://husa.is/netverslun/hitakerfi-la ... dvarofnar/
Ok búinn að senda þeim tölvupost. Ég hélt það yrði ódyrara, við sjáum til. Já þetta ofn mun ábyggilega þurfa 4 manneskjur, ég veit það allveg.
https://www.efnisveitan.is/vorur/ofnar- ... 6r%C3%B0um
gaman að skoða þetta en því miður ekkert af þessu mitt stærð.
Síðast breytt af Semboy á Sun 25. Ágú 2024 22:25, breytt samtals 1 sinni.
hef ekkert að segja LOL!
Re: ofn sem er 4m langur
Pípari fær pottþétt betri verð í ofninn og tryggir að allt sé vandað, fáðu tilboð frá pípara
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1117
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 105
- Staða: Ótengdur
Re: ofn sem er 4m langur
Held ég sé komið með þetta í kringum 90þús.
Edit.
Þetta eru 3m ekki 4m. Ég giskaði bara og svo mældi ég.
Edit.
Þetta eru 3m ekki 4m. Ég giskaði bara og svo mældi ég.
Síðast breytt af Semboy á Mán 26. Ágú 2024 11:38, breytt samtals 1 sinni.
hef ekkert að segja LOL!
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 71
- Staða: Ótengdur
Re: ofn sem er 4m langur
Ættir kannski að huga að því að skipta út einhverju meiru en ofninum þar sem þú ert á annað borð að rífa ofninn niður
T.d. flæðistillunum /lokunum fyrir framrás og bakrás á ofninum sjálfum.
Þ.e.a.s ef þú ert ekki með nýleg eintök fyrir.
T.d. flæðistillunum /lokunum fyrir framrás og bakrás á ofninum sjálfum.
Þ.e.a.s ef þú ert ekki með nýleg eintök fyrir.
Re: ofn sem er 4m langur
Farðu í vatnsvirkjann og spjallaðu við þá.
Tengdapabbi tékkaði í Byko og Vatnsvirkjanum (þar sem eru mun meiri gæði) og það var mun ódýrara í vatnsvirkjanum, fékk bara tilboð í nokkra ofna á hvorum stað.
Annars tryggja tryggingarnar þetta ekki nema það hafi hlotist tjón af þessu.
Getur sett inn erindi hjá VÍS minnir mig, því veitur eru tryggðir þar, en fyrir 4 dögum síðan voru komnar hundruðir erinda svo að mér finnst ólíklegt að menn fái nokkuð út úr því.
Myndi allavega ekki afskrifa "flottari" verslanirnar með svona. Það er að sýna sig t.d. betur og betur að BYKO eru laaangt frá því að vera ódýrir í mjög mörgu.
Tengdapabbi tékkaði í Byko og Vatnsvirkjanum (þar sem eru mun meiri gæði) og það var mun ódýrara í vatnsvirkjanum, fékk bara tilboð í nokkra ofna á hvorum stað.
Annars tryggja tryggingarnar þetta ekki nema það hafi hlotist tjón af þessu.
Getur sett inn erindi hjá VÍS minnir mig, því veitur eru tryggðir þar, en fyrir 4 dögum síðan voru komnar hundruðir erinda svo að mér finnst ólíklegt að menn fái nokkuð út úr því.
Myndi allavega ekki afskrifa "flottari" verslanirnar með svona. Það er að sýna sig t.d. betur og betur að BYKO eru laaangt frá því að vera ódýrir í mjög mörgu.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1117
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 105
- Staða: Ótengdur
Re: ofn sem er 4m langur
T-bone skrifaði:Farðu í vatnsvirkjann og spjallaðu við þá.
Tengdapabbi tékkaði í Byko og Vatnsvirkjanum (þar sem eru mun meiri gæði) og það var mun ódýrara í vatnsvirkjanum, fékk bara tilboð í nokkra ofna á hvorum stað.
Annars tryggja tryggingarnar þetta ekki nema það hafi hlotist tjón af þessu.
Getur sett inn erindi hjá VÍS minnir mig, því veitur eru tryggðir þar, en fyrir 4 dögum síðan voru komnar hundruðir erinda svo að mér finnst ólíklegt að menn fái nokkuð út úr því.
Myndi allavega ekki afskrifa "flottari" verslanirnar með svona. Það er að sýna sig t.d. betur og betur að BYKO eru laaangt frá því að vera ódýrir í mjög mörgu.
Þessi 90k er frá ofnsmiðjan, takk ætla athuga vatnsvirkjan ámorgun.
hef ekkert að segja LOL!
Re: ofn sem er 4m langur
T-bone skrifaði:Farðu í vatnsvirkjann og spjallaðu við þá.
Tengdapabbi tékkaði í Byko og Vatnsvirkjanum (þar sem eru mun meiri gæði) og það var mun ódýrara í vatnsvirkjanum, fékk bara tilboð í nokkra ofna á hvorum stað.
Annars tryggja tryggingarnar þetta ekki nema það hafi hlotist tjón af þessu.
Getur sett inn erindi hjá VÍS minnir mig, því veitur eru tryggðir þar, en fyrir 4 dögum síðan voru komnar hundruðir erinda svo að mér finnst ólíklegt að menn fái nokkuð út úr því.
Myndi allavega ekki afskrifa "flottari" verslanirnar með svona. Það er að sýna sig t.d. betur og betur að BYKO eru laaangt frá því að vera ódýrir í mjög mörgu.
Sammála þessu með Byko. Vantaði Kessel niðurfall og það var langdýrast í Byko. Mun ódýrara í bæði Tengi og Húsasmiðjunni.