Nota browser til að taka upp útvarpsstraum live

Allt utan efnis

Höfundur
dreymandi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Nota browser til að taka upp útvarpsstraum live

Pósturaf dreymandi » Fös 02. Ágú 2024 03:53

Hæ, vaktarar.

Hef gúgglað og verið að kíkja á hvað er hægt að gera til að taka upp live útvarpsstreymi?

Ég er t.d eða langar að safna þáttum sem ástralskar, bandarískar útvarpsstöðvar eru með um helgar að senda út live á fm og streymi gamla vinsældarlistaþætti bandaríska vinsældalistans með kappa að nafni Casey Kasim, semsagt american top 40 the 70s og 80s. Sem margar stöðvar hafa á dagskrá um helgar, oft er maður upptekinn þegar er sent live og svo langar mer að eiga þessa þætti líka.
Svo hvað er einfaldast til að nota til að taka upp live straum útvarps, mér finnst audiocity vera of erfitt fyrir mig eitthvað t.d.
leita að möguleika á að taka upp þannig að straumurinn komi ekki t.d upptaka af skjá eða þannig að öll hljóð í herbergi hjá mér komi í upptökuna gegnum t.d vefcam mikrafón eða hvað veit ég. Er einhver sem getur hjálpað?

Svona í leiðinni hvaða forrit er einfaldast að nota til að taka upp youtube video annarsvegar t.d bara hljóð og svo hljóð og mynd?

Og hvað er best að nota til að taka upp t.d þá sjónvarpsefni með að nota screen recorder eða eitthvað.

Hjálp þeginn við öllu þessu sem ég nefni hér :)

kær kv. Njótið helgarinnar og farið varlega þið sem ferðist.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 191
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Nota browser til að taka upp útvarpsstraum live

Pósturaf russi » Fös 02. Ágú 2024 14:32

Líklega geturu fundið m3u8 slóðina á þessum streymum með setja vafran í devloper mode(F12 á Chrome sem dæmi). Þá ættirðu að geta opnað þá slóð í VLC og tekið beint upp




ABss
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Nota browser til að taka upp útvarpsstraum live

Pósturaf ABss » Fös 02. Ágú 2024 15:35

Það er spurning hvort OBS nýtist þér í skjáupptökuna og svo getur þú skoðað yt-dlp fyrir Youtube. Þetta eru mjög öflug forrit, annað er með grafísku viðmóti en hitt er notað í skipanalínunni.

Svo eru til viðbætur við vafra, ég hef ekki notað þær af neinu viti og get því ekki mælt með neinum.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1099
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Nota browser til að taka upp útvarpsstraum live

Pósturaf brain » Fös 02. Ágú 2024 15:48

Hef notað OBS til að taka upp..

Hefur komið vel út.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1804
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Nota browser til að taka upp útvarpsstraum live

Pósturaf jardel » Fös 14. Feb 2025 13:32

Hef verið að pæla í þessu ég veit að adroid bíður upp á þennan valmöguleika forrit sem heitir vradio getur tekið upp.
Er ekkert svona forrit fyrir windows sem er nóg bara að smella á record?



Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Nota browser til að taka upp útvarpsstraum live

Pósturaf rostungurinn77 » Fös 14. Feb 2025 13:35

Audacity á að virka en þú mátt þá ekki spila neitt annað á meðan.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1804
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Nota browser til að taka upp útvarpsstraum live

Pósturaf jardel » Fös 14. Feb 2025 13:42

rostungurinn77 skrifaði:Audacity á að virka en þú mátt þá ekki spila neitt annað á meðan.


þarft þú þá ekki að finna sértaklega strauminn? Ég var að skoða audacity ég fann engar útvarpstöðvar inn í forritnu.



Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Nota browser til að taka upp útvarpsstraum live

Pósturaf rostungurinn77 » Fös 14. Feb 2025 20:02

Audacity er bara upptökuforrit.

Ef þú ert að spila eitthvað í tölvunni þá getur audavity tekið það upp.

Það þýðir samt að þú þarft að spila allan strauminn í rauntíma.
Síðast breytt af rostungurinn77 á Fös 14. Feb 2025 20:03, breytt samtals 1 sinni.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1804
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Nota browser til að taka upp útvarpsstraum live

Pósturaf jardel » Fös 14. Feb 2025 20:13

rostungurinn77 skrifaði:Audacity er bara upptökuforrit.

Ef þú ert að spila eitthvað í tölvunni þá getur audavity tekið það upp.

Það þýðir samt að þú þarft að spila allan strauminn í rauntíma.



Takk fyrir upplýsingarnar ég var að skoða þetta.
Ég trúi ekki öðru en það hlýtur að vera til radio forrit fyrir windows sem styður upptöku eins og vradio i android



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2273
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: Nota browser til að taka upp útvarpsstraum live

Pósturaf kizi86 » Sun 16. Feb 2025 14:10

RarmaRadio getur tekið upp í því....
https://raimersoft.com/downloads.html
Síðast breytt af kizi86 á Sun 16. Feb 2025 14:10, breytt samtals 1 sinni.


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV